Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Síða 7

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Síða 7
Yfirlit yfir verslunarskýrslurnar 1906 með hliðsjón af fyrri árum. I. Skýrslurnar og tollreikningarnir. Skýrslurnar eru í þetta sinn samdar eins og árið 1905; sjerstök skýrsla um aðllultar og útfluttar vörur er gjörð fyrir kaupstaðina ljóra, og sömuleiðis er nú sjerstök skýrsla um aðfiuttar og útfluttar vörur til Hafnarfjarðar, sem eptir lögum 22. Nóv. 1907 (Nr. 75) verður kaupstaður frá 1. Júní 1908. Annars eru aðllultar og útfluttar vörur taldar eptir sýslum, og til þess, að sýna hve mikið flyst til hinna einstöku kauptúna hefur hjer í yfirlitinu verið tekin skýrsla um vörumagnið í 62 kauptúnum á landinu. Pótt mikið sje gjört til þess að lieimta verslunarskýrslurnar inn, þá koma þær þó dræmt og seint hin'gað. Núna þegar allt aðalstarfið við verslunarskýrslurn- ar 1906 varbúið komu skýrslurnar frá Borðeyri, skýrslur frá tveimur kaupmönnum á Hvammslanga og einum frá Blönduósi í Húnavalnssýslu; ef nú liefði átt að aðgreina vörurnar í þessum skýrslum í aðalyfirlitinu yfir aðfluttar og útlluttar vörur á öllu landinu, þá hefði orðið að gjöra helminginn af verkinu sem lokið var upp aptur. IJað þótti ekki fært, og þess vegna hefur verð vörunnar í þessum skýrslum verið lagt við að- alskýrsluna aftast óliðað í sundur, og upphæðirnar úr hverju kauptúni af þessum þremur verið teknar í yfirlitið yfir vörumagnið úr liinum 62 kauptúnum, sem getið er um hjer í yfirlitinu; sömuleiðis hafa þær verið settar inn i skýrslurnar um að- fluttar og útfluttar vörur eptir sýslum. Nú þegar á að fara að prenta verslunar- skýrslurnar 1906 vantar með öllu verslurnarskýrslurnar úr Dalasýslu, og skýrslurnar frá hvalveiðamönnum úr Suður-Múlasýslu, öllum nema einum. Skýrslurnar, sem komu frá Borðeyri, Hvammstanga og Blönduósi höfðu þess- ar peninga upphæðir inni að lialda. Aðfluttar vörur: Frá Danmörku Frá Bretlandi Frá Noregi og Sviþjóð Frá öðrum löndum Atls kr. kr. kr. kr. kr. Blönduós 25844 25844 Hvammstangi 23011 22161 470 45642 Til Húnavatnssýslu... 48855 22161 470 71486 Borðeyri 113959 15538 129497 Alls... 162814 37699 470 200983
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.