Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Page 9

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Page 9
vínföng, tóbak, kaffi, sykur o. fl. fyrir alls 67465 kr. sem verður að draga frá upp- hæð þeirri, sem tollreikningarnir telja meira en verslunarskýrslurnar. Öll hin aðílutta vara til landsins var eptir aðalyfirlitinu yfir aðflutlar vörur 1906........................................................ 16,667,177 kr. Eptir tollreikningunum bætast við .............. 257,084 kr. en frá því dragast (úr skýrslunum frá Blönduós, Hvammstanga og Borðeyri ..................... 67,465 — 189,619 ___ Verð aðfluttrar vöru verður þá ails .............................. 16,856,796 kr. Móti þessu koma hinar útfluttu vörur árið 1906, sem voru eptir verslunar- skýrslunum alls ................................ 12,226,767 kr. Ef hjer við er bætt því sem tollreikningarnir telja meira flutt út en skýrslurnar (si)r. töflu I.) ... 3,528,072 — Alls 15,754,839 — Af síldinni sem flutt hefur verið úl eptir toll- reikningunum munu landsmenn liafa átt 31,800 tunnur sem nema 454,740 kr., en útlendinga- eignin sem á að dragast frá mun vera ........... 2,200,100 — Andvirði allrar útfluttrar vöru verður þá......................... 13,554,739 kr, II. Upphæð verslunarinnar eða verslunarmagnið. Upphæð verslunarinnar sem lijer hefur verið sett 16,857 þús. kr. aðflutt vara og 13,555 þús. kr. útflutt vara eða alls 30,412 þús. kr. hefur aldrei náð svo liátt fyrri. Þótt Icipt væri í burtu 1 miljón króna fyrir útfluttum hvalafurðum, sem þó ekki nær neinni átt, yrði verslunin þó næstum H/z miljón hærri en 1905. I5að er aðllutta varan, sem hefur vaxið svo ákaft, að það nemur 2,200 þúsund krónum, en litflutta varan stendur í stað, eða er jafnvel lægri en árið 1905. Saltfiskur allur og harður fiskur, sem var fluttur: 1904 var 28 miljónir punda fyrir alls ............................ 4.896 þús. kr. 1905 — 32 ----— — —............................... 6,019 -- — 1906 — 29 ----— — — ............................. 5,456 — — Aptur hefur ull og unnin ull verið flutt út 1905 fyrir ......... 1,373 — — og 1906 fyrir........................................................ 1,475 — —. Hve mikið hefur verið aðflutl og útflutt reiknað til peninga frá 1881—1906 sjest af töflu II, sem hjer fer á eptir. Nú þegar vöruskiptaverslunin er að hverfa að mjög miklu leyti víðast hvar á landinu, þá gefur það rangar hugmyndir um uppliæð aðfluttrar og útfluttrar vöru, hvernig peningar eru taldir hæði í inníluttum og útfluttum vörum. Frá 1901—’06, fyrr vóru peningar ekki fluttir út nje inn svo neinu næmi, hefur því verið gengið í gegnum verslunarskýrslurnar, og að eins mismunurinn á útfluttum og aðfluttum pen- ingum tekinn i yfirlitið lijer á eptir, en hitt dregið frá bæði útfluttum og aðfluttum vörum. Upþhæðirnar, sem þannig hafa komið fram eru þessar: Aðílultir Útfluttir Aðflult eða Upphæðin sem dregst peningar í 1000 útflutl í frá að- og útfluttri í 1000 kr. kr. 1000 kr. vöru í 1000 kr. 1901 ... 788 555 233 aðflutt 555 1902 142 454 312 útflutt 142 1903 ... 1,273 1,084 189 aðflutt 1,084 1904 895 809 86 aðflutt 809 1905 ... 846 1,570 724 útflutt 846 1906 ... 1,399 2,255 855 útflutt 1,399
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.