Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Qupperneq 10

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Qupperneq 10
IV í löilu II er uppliæðin í aftasta dálkinum dregin frá upphæð aðíluttrar og útfluttrar vöru árin 1901—’06, en upphæðirnar í næst aftasta dálkinum verða eptir. Við þetta færist verslunarmagnið niður öll árin, en verður rjettara en áður. í sex ár hefur verslunin flutt út 1383 þús. kr. fram yíir það sem ílult hefur verið inn, og að- allega eru peningarnir fluttir út tvö síðustu árin. 1904 byrjaði íslandsbanki að •starfa og gefa út seðla meðal annars, og upphæðin sem flutt hefur verið út af pen- ingum síðan, svarar mjög til þeirra seðla sem bankinn liefur haft í veltunni. Sje til- lit tekið til þessa, og aðeins mismunurinn á aðlluttum og útfluttum peningum talinn í verslunarmagninu þá hafa flutst að og út frá 1881—1906 eins og tafla II greinir frá. Á r i n : Upphæð verslunarinnar (eða verslunarmagnið) Fólkstalan á landinu Uppliæð á hvern mann Aðflultar vörur í pús. kr. Útfluttar vörur í þús. kr. Að-ogút- fluttar vörur í þús. kr. Aðfluttar vörur kr. Útfluttar vörur kr. Að-og út- flutt kr. 1881—85 6,109 5,554 11,663 71,225 85,8 78,0 163,8 1886—90 4,927 4,153 9,080 70,260 70,2 59,2 129,4 1891—95 6,415 6,153 12,568 71,531 89,7 86,2 175,9 1896—00 8,289 7,527 15,816 75,854 109,3 99,2 208,5 1901—05 11,325 10,433 21,758 79,640 142,1 131,0 273,1 1901 9,967 9,136 19,103 78,470 127,0 116,4 243,4 1902 10,712 10,460 21,172 79,428 134,7 131,6 266,3 1903 10,984 10,208 21,192 79,800 137,6 127,9 265,5 1904 11,179 9,886 21,065 80,000 139,7 123,6 263,3 1905 13,794 12,477 26,271 80,500 171,4 155,0 326,4 1906 15,458 12,156 27,614 81,000 190,8 150,1 340,9 Það gæfi rangar hugmyndir um hve mikið íslendingar versla með, ef annað væri talið af peningum en mismunurinn á því sem flyst að eða úl. í útflultu vör- unni 1906 er tekið eplir tollreikningunum það sem liefur flust út af hvalafurðum livalveiðastöðva, sem enga skýrslu hafa gefið. Að því leyti er það sem út er fl'utt nokkuð meira, en það sein landsmenn eiga, eða fá í verkakaup o. s. frv. á livala- stöðvunum, en aptur vantar i skýrslurnar 1906, það sem Dalasýslá hefur flutt að og út, og sömuleiðis vantar skýrslur um aðfluttar vörur til hvalastöðvanna fyrir austan, nema einnar einustu. Aðílutta varah 1906 er þess vegna nokkuð lægri en hún á að vera, munurinn er á að giska 3—400 þúsund kr. Útflutta varan frá Dalasýslu var 1905 112 þúsund kr., og hefur líklegast verið sem næst þvi árið 1906. Af þeim hvalafurðum, sem taldar eru um fram skýrslurnar, eptir tollreikningunum 1906 og sem voru 600 þús. kr. ganga hjer uin bil 250,000 til þess að horga aðfluttar vörur til slöðvanna, og eiga að teljast í islenskri verslunarupphæð. 120 þús. kr. koma í stað þess, sem Dalasýsla hefur flutt út, en hvérgi er getið um, þá verður útflutta varan 1906 hjer um bil of liá um 200 þús. kr., hafi allir þeir er skýrslu áttu að gefa, gjört það, og allir gjört það rjett, en það er ekki liklegt. Auk aðfluttu vörunn- ar, sem talin er i skýrslunum hafa landsmenn keypt að fjölda al' mótorbátum á þessum árum, og botnvörpuskip til landsins. Mikið af mótorbátunum komu á árið 1906, en botnvörpungarnir ílestir á árið 1907, en skýrslurnar ná ekki yfir skip eða mótorbáta, svo skipakaup landsmanna sjást ekki af verslunarskýrslunum, þótl þau sjeu viðskipti alveg eins og þegar keypt er kaffi, eða kornvara. Af skipakaupunum leiða eins og t. d. byggingarefniskaupum skuldir við önnur lönd. Mótorbátakaupin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.