Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 12

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 12
verslunarmönnum í skatta og gjöld til landssjóðs, og eitthvað af því er hreinn ágóði, sem búsettir kaupmenn hafa af verslun sinni hjer. Ef talað er við kaupmenn hjer á landi, þá svara þeir hiklaust, að öll úl- lenda varan sje borguð, sjeu innlendu vörurnar, þ. e. útflulta varan 80 af luindraði á móti innfluttu vörunni. Til þess að borga 15 milljónir af aðfluttri vöru, þarf að flytja út 12 miljónir í islenskum vörum. 1906 munu aðlluttar vörur liafa verið of lágar um 400,000 kr., og ættu að vera 15,858 þús. kr., en útlluttar vörur of háar um 2,300 þús. kr., og ættu því að eins að vera 11,900 þús. kr. Aðflutta varan hef- ur því verið 3,7°/o hærri en svo að útflutta varan gæti lmrgað hana 1906. þessir 3.7% eru sem næst 600 þús. kr., og að verslunarskuld vor við önnur lönd ætti að liafa aukist að því skapi á árinu. Hvert heimili á landinu eru 6.2 manns að jafnaði. Sje upphæðunum í töflu II breytl í uppliæð þá sem kemur að meðaltali á hvert heimili verða þær. 1881—85 meðallal................. 532 kr. í aðfl. vörum 484 kr. i útfl. vörum. 1886—90 1891—95 1896—00 1901—05 1906 .. 435 —------- 556 —--------— 678 —--------— 881 —----— 1183 —--------— 367 —------- 534 —------------— 615 —------------— 812 —-------— 931 —------- Heimilið var lítið litt stærra 1881—95. 1886—89 voru harðærisár, þess vegna er verslunarmagnið svo lítið þá. Frá 1881 —1906 liafa peningar fallið í verði, þótt erfitt sje að benda á hversu mikið það verðfall hefur verið. En hvernig sem öllu þessu er varið, þá hefur framleiðslan i landinu því nær tvöfaldast á 25 árum, svo að nú eru fluttar út vörur fyrir 931 kr. á hvert heimili, en 1881—85 fyrir 484 kr. Þótt verðfallið á peningunum væri yfirleitt 20%, þá hlýtur fólkinu, sem nú er uppi að líða 50% betur el’nalega, en fólkinu sem var hjer fyrir 25 árum. III. Verslunin við önnur lönd. 1895 var að- og útfluttum vörum flokkað eptir löndunum sem þær komu frá eða vorn fluttar til. Þetta hefur siðan verið gjört í hvers árs verslunarskýrslum, en i athugasemdunum, eða yfirlitinu yfir verslunarskýrslurnar er þetta ekki tekið til greina fyrr en 1902. Á hverju ári hefur verið flutt nokkuð meira að og út en verslunarskýrslurnar geta um (eptir tollreikningunum), og því hefur verið skipt þann- ig á viðskiptalöndin. Öll vinföng, kaffi og kaffibæti og tóbak sem framyfir voru hafa verið lögð til Danmerkur. Allur sykur til Hretlands. Úlfluttu vörunum liefur verið skipt þannig niður: Allur saltfiskur hefur verið lagður til Noregs, Bretlands, Spánar og ítaliu, V4 til livers af þessum rikjum, allt lýsi til Bretlands, öll sild til Noregs. Viðskiptin koma þá þannig niður á nágrannalöndin 1901—06: Aðfluttar vörur í 1000 krónum. 1901 1902 1903 1904 1905 1906 Danmörku 6.291 6.567 6.309 6.716 8.072 9.253 Bretlandi 2.418 2.447 3.294 3.031 3.515 4.098 Noregi 1.008 1.507 1.158 1.058 1.659 1.574 öðrum löndum 250 191 223 374 548 533 Alls... 9.967 10.712 10.984 11.179 13.794 15.458
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.