Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Side 13
VIJ
Útfluttar vörur í 1000 krónum:
1901 1902 1903 1904 1905 1906
Danmerkur 2.663 3.136 2,400 2.791 4.093 4.580
Bretlands 3.053 3.489 3.479 1.838 3.362 2.474
Noregs 1.356 1.354 1.697 2.531 1.760 1.751
Spánar 1.385 1.311 1.359 1.842 1.970 1.972
Ítalíu 397 786 928 735 1.046 973
annara landa 282 384 345 149 246 406
AIls... 9.136 10.460 10.208 9.886 12.477 12.156
Hjer er sama breytingin gjörð öll árin, eins og í yfirlitinu yfir verslunar-
magnið, að aðeins mismunurinn milli þess, sem flutt er að og út af peningum er
talinn i verslunarupphæðinni, en hitt ekki. Eptir þessum viðskiptareikningi 1906
hefði landið átt að borga til Danmerkur 4.670 þús. kr., til Bretlands 1.620 þús., og
til annara landa 120 þús. kr. = 6.410 þús. kr„ en að fá borgaðar frá Noregi 180
þús. kr. Spáni 1.970 þús. kr„ og frá Ítalíu 973 þús. kr„ Mismunur 3.287 þús. kiv
Mismunurinn er langt frá því að vera allur skuld við önnur lönd eptir árið. Ef
kaupmenn hjer á landi hafa útfluttar vörur fyrir liverjum 80 kr. sem aðflultu vör-
urnar kosta hjer, þá er borgað með þvi erlendis það sem þeir liafa flutt að. Frá
þessum .............................................................• 3.287 þús. kr.
má því draga 20°/o aðflutlu vörunni ................................. 3.091 — —
Mismunur... 196 þús. kr.
sem ætti að vera verslunarhallinn 1906, en þar við er að athuga
að aðfluttar vörur vantar fyrir c. 400 þús. kr. (-4- 20%) 320 — —
og að útfluttu vörurnar að líkindum eru 200 þús. kr. hærri, en
þær ættu að vera, (of mikið af hvalafurðum reiknað með)...... 200 — —
Verslunarhallinn 1906 er því líklegast nálægt....................” 716 þús. kr.
og sá halli er landinu í óhag.
Eptif verslunarskýrslunum frá Danmörku hafa verið fluttar frá íslandi til
Danmerkur vörur fyrir........................................
og til íslands frá Danmerkur vörur fyrir ..................
Eptir norskum verslunarskýrslum hafa verið fluttar frá Noregi til
Islands vörur fyrir..........................................
og frá íslandi til Noregs vörur fyrir .....................
5.322 þús. kr.
4.762 — —
.1.764 þús. kr.
5.625 — —
Viðskipti Iandsins við Svíþjóð telja sænsku skýrslurnar í viðskiptunum við Danmörku.
Sjeu þessar skýrslur bornar saman við skýi-slurnar hjer að framan, þá koma
útfluttu vörurnar til Danmörku mjög vel heim. Munurinn á vorum skýrslum og
þeirra er ekki 180 þús. kr., og dönsku skýrslurnar telja fleiri hesta flutta en hjer er
gjört, og verðið hjá þeim 110 kr. hærra á hestunum, en hjer. Aptur er aðflutta varan
frá Danmörku lijer talin......................................... 9.253 þús. kr.
Þegar dreginn er frá verslunarliagnaður hjer sem er í minsta lagi
20% ............................................................. 1.850 — —
verða samt eptir..........................................~ ... 7.403 þús. kr.
dönsku skýrslurnar telja útfluttar vörur ........................ 4.762 — —
Verða eptir... 2.641 þús. kr.
sem eptir dönsku skýrslunum hljóta að koma að mestu frá öðrum lönduin en
Danmörku.
Frá Noregi hafa flust hingað eptir norsku skýrslunum 1906 1.764 þús. kr.
en eptir íslensku skýrslunum................................ 1.574 — —
Mismunur...
190 þús. kr.