Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Síða 14

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Síða 14
VllJ En þess ber að geta að burtu liafa fallið úr íslensku skýrslunum aðfluttar vörur til stórrar hvalastöðvar, sem hlýlur að nema alls............. 125 þús. kr. þá verður mismuuur í skýrslum beggja landa ...................... 65 — — sem er mjög eðlilegur, og naumast þarf nokkurrar útlistunar við. Það sama verður ekki sagt um vörurnar, sem taldar eru fluttar til Noregs. Norsku skýrslurnar telja þær ....................................... 5.625 þús. kr. islenzku skýrslurnar að eins ......................._............ 1.751 — — Norsku skýrslurnar eru því.......................................... 3.874 þús. kr. hærri en islensku skýrslurnar. Hægt er að benda á það, af hverju mesti hlutur þessa mísmunar kemur. Norðmenn teija aðflutt frá íslandi saltan og þurkaðan fisk (þar í er síld) fyrir............................................... 4.225 þús. kr. Við teljum (í yfirlitinu og aðalskýrslunni báðum saman) fisk og sild flutta til Noregs fyrir ........................................... 1.132 — — Norsku skýrslurnar verða hærri en þessar eru um ........................ 3.093 þús. kr. því hjer er reynt að telja einungis það af sild, sem innlendirflytja til .Noregs. Þær telja hvalafurðir hjeðan til Noregs 950 þús. kr., en þessar skýrslur og yfirlitið hjer að framan 633 þús. kr.......................... 317 — — Norsku skýrslurnar telja aðfluttar vörur lijeðan......................... 2776 þús. kr. liærri saml sem áður, en þegar frá þeim eru dregnar norska síld- in lijer í yfirlitinu að framan ........................................ 2.200 — — sem íslendingar ekki eiga, en tolluð hefur verið, verða .................. 576 þús. kr. að mismun milli skýrslnanna, sem gæti legið í þeim verðmun, sem varan er hærri komin til Noregs, en á höfn, eða í landi hjer. IV. Aðfluttar vörutegundir. 1. í töflu III sem hjer fer á eptir er öllum aðfluttum vörutegundum skipt í 3 flokka, eins og liefur verið gjört að undanförnu. í fyrsta llokki eru allar matvörur: Kornvörur og matvæli allskonar, smjör og smjörlíki, kartöflur, ostur, niðursoðinn matur, nýlenduvörur, epli og aldini. I öðrum flokki eru munaðarvörur: vínföng, tóbak, kafíi, sykur, te, sukkulade og gosdrykkir. í þriðja flokki eru allar aðrar vörur. í þeim flokki eru líka peningar, en mismuninum á að- og útfluttum peningum er lialdið 1901—06, en liilt er dregið frá í þriðja flokki. Tafla III. Á r i n: Aðfluttar vörur: Hve margir af 100: 1. Matvörur í 1000 kr. 2. Munaðar- vörur í 1000 kr. 3. Aðrar vörur í 1000 kr. 1. Matvörur af hundraði 2. Munaðar- vörur af hundraði 3. Allar aðrar vörur af hundraði 1881—85 meöaltal 2.145 1.665 2.297 35.3 27.2 37.5 1886—90 — 1.763 1.343 1.880 35.7 27.3 37.0 1891 — 95 — 1.960 1.772 2.682 30.7 27.9 • 41.4 1896—00 — 1.923 1.950 4.416 23.2 23.5 53.3 1901 2.314 2.287 5.366 23.2 23.0 53.8 1902 2.321 2.063 6.379 21.7 19.3 59.0 1903 2.160 2.127 6.697 19.8 19.4 60.8 1904 2.404 2.441 6.334 21.6 21.8 56.6 1905 2.597 2.967 8.230 18.8 21.5 59.7 i90i—05 meöaltal 2.358 2.377 6.590 21.0 21.0 58.0 1096 3.027 2.699 9.732 19.6 17.4 63.0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.