Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 18

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 18
X1J Þetla ár fer sama upphæðin fyrir byggingarefni, sem að undanförnu til kornvörukaupa. Ef hjer á landi væri bygt úr steini eða sleinsteypu, þá mætti minnka verð aðflutla efnisins um helming, og bj'ggingarnar stæðu tífalt lengur, en timburhúsin . gjöra. Bygging á steinhúsi er dýrari i byrjuninni, í kaupstöðum segja menn að. hún sje 20°/o dýrari, en á eptir er brunaábyrgð og viðgjörðir svo miklu minni í steinhúsi en timbrhúsi, að það jafnar sig fljótt upp. — Til sveita þar sem flutningurinn til stað- arins er ákaflega dýr, eru steinhús að líkindum ódýrari upphaflega en timburhús. V. Utfluttar vörutegundir: Þegar öllum vörutegundum er flokkað i þrjá flokka (Tafla V.) og i fyrsta flokki er afrakstur af sjáfaraflci, fiskur, síld, hrogn allskonar lýsi og hvalafurðir; en i öðrum flokki er afrakstur af landbúnaði, lifandi hross og fjenaður, kjöt ull og ull- arvarningur, lambskinn, gærur, smjör og tólg og aðrar afurðir af skepnum; en í þriðja flokkinum eru afurðir af hlunnindum, lax, rjúpur, tóuskinn, selskinn Dúnn, fiður og fjaðrir, peningar og ýmislegt, þá verða hlutföllin þannig: Tafla V. Á r i n: Alrakslur af: Hve margir af 100: 1. Sjáfar- afla í 1000 kr. 2. Land- búnaðii 1000 kr. 3. Hlunn- indum í 1000 kr. 1. sjáfar- vörur 2. Land- vörur 3. Hlunn- indi 1881—90 meðaltal 3008 1675 171 61.8 34.5 3.7 1891—95 3955 1957 235 64.4 31.8 3.8 1896—00 4943 1950 634 65.7 25.9 8.4 1901—05 7854 2231 346 75.3 21.4 3.3 1901 7043 1890 203 77.1 20.7 2.2 1902 7989 2009 462 76.4 19.2 4.4 1903 8143 1964 101 79.8 19.2 1.0 1904 7379 2412 85 74.7 24.4 0.9 1905 8717 2881 879 69.9 23.1 7.0 1906 7990 3154 1012 65.7 26.0 8.3 Þriðji dálkurinn, eða arður af hlunnindum er leiðrjettur eftir 1900 á þann hátt, að þar er ekki talið annað, en munurinn á útfluttum peningum, þegar meira er flutt út en inn af þeim. Vörurnar í þeim dálki eru mjög lítill hluti afútfluttu vör- unni alls, nema árin, þegar mikið er flutt út af peningum, sem koma í skýrslurnar, Jafnframt þvi sem þessi dálkur var leiðrjettur 1901—05, voru þrír síðustu dálkarnir í töflunni leiðrjettir jafnframt. Saltfiskurinn er orðinn aðalútflutningsvaran á landinu. Þegar fiskitegundirn- ar: þorskur, smáfiskur, ísa, harðfiskur, langa, ufsi og keila eru hafðar saman, hefur úlflutningurinn verið: í 100 pundum Virði i af saltfiski kr. 1881—85 meðaltal.............................................. 129.446 2.153 1886—90 ..... .......................................... 183.259 2.142 1901 — 05 ...... ............................................. 297.361 4.875
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.