Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Page 22
xv.1
þúsund krónur, og bætt við upphæðinni, sem kemur frá tollreikningunum þá kem-
ur út aðalupphæðin hjer að framan (tafla II) 27,614 þús. kr.
VII. Verslanir.
Síðari árin liefur verið samin taíla yíir verslanir á landinu. Taflan nær yfir
fastar verslanir, en ekki til lausra kaupmanna, sem áður sóttu hingað. 1849 ráku
þeir x/6 allrar verslunar hjer við land; ef þeir liefðu verið taldir áður liefði tala út-
lendra verslana orðið miklu liærri en liún er í töflu VI. Lausakaupmennska, eða
verslun af skipum er nú lögð niður, nema hvað Norðmenn selja opt timbur á þann
hátt, og er þeirra ekki getið hjer. Verslunin í töflunni er kölluð innlend, ef eigand-
inn er búsettur lijer, en erlend, sje hann búsettur erlendis.
Tafla VI.
Á r i n : Sveita- verslanir Innlendar verslanir Erlendar verslanir Innl. og erl. versl- anir alls Verslanir, samtals
1849 ... 55 55
1855 . . . 26 32 58 58
1863 . . . 24 35 59 59
1865—70 meðaltal . . . 28 35 63 63
1876—80 . . . 36 39 75 75
1881—85 3 49 43 92 95
1886—90 • . . 78 38 116 116
1891—95 (4 ára) meðaltal 18 111 36 147 165
1896—00 meðaltal 16 150 45 195 211
1901—05 27 223 50 273 300
1904 35 249 55 304 339
1905 30 283 62 345 375
1906 33 357 58 415 448
Verslunareigendurnir eru miklu færri, en verslanirnar. Nú eru fastar versl-
anir þar, sem áður komu aðeins lausakaupmenn, og stundum eru útibú frá mörg-
um verslunum í nýjum kauptúnum. Kaupmenn eru ekki ávalt nafngreindir í skýrsl-
unum sem hingað berast, þar af leiðir, að ekki er ávalt bægt að sjá, hverjir versl-
anir eiga, l. d. þegar sagt er í skýrslunum í þessu kauptúni eru 5 verslanin. Eptir
því, sem næst verður komist reka 8 innlendir kaupmenn og innlend verslunartjelög
23 verslanir, en 11 erlendir kaupmenn reka hjer alls 40 verslanir. Frá tölu innlendra
verslana mætti því draga 15, svo þær yrðu (í stað 357).......................... 342
og frá erlendum verslunum mætti draga 29 svo þær yrðu (í stað 58)............. 29
sveitaverslanirnar halda tölunni óskertri ...................................... 33
Þá yrðu kaupmenn og verslunarljelög alls... 404
Konur sem stóðu fyrir verslunum voru:
1904
1905 ...
1906
17
20
24
Auk þess áttu 5 ekkjur erlendra kaupmanna mikinn hluta í 5 verslunum hjer á