Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 13

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 13
íslensku skýrslurnar telja Ilutl frá Danmörku af kornvöru og mjöli . 16081000 — Þær telja ekki brauðtegundir í pundum, og þær gætu verið þessi 70000 pd. sem munar. Jarðepli telja Danir flutt hingað 8269 tunnur vjer teljum 7399 tunnur. Þegar litið er á það sem vjer höfum flutt til Danmerkur, þá segja dönsku skýrslurnar að það sjeu alls 6,096 þús. kr. íslensku skýrslurnar að það sjeu 4,680 þús. kr., mismunnrinn 1,416 þús. luónur. Sumt af því hlýtur að vera af því að verðið sje orðið hærra á vörunni, þegar til Danmerkur er komið, en var á henni lijer, en sumt stafar aptur af mjög löku framtali til verslunarskýrslnanna hjer á landi. Danir telja 2074 hross flutt þangað, íslensku skýrslurnar 1213 hross. Þeir telja 4137 þús. pund af saltkjöti, vjer teljum 3389 þús„ af ull telja skýrslur Dana innflutt 1489 þús. pd., en íslensku skýrslurnar 1283, mismunurinn er 200 þús. pd. Hvorttveggja sýnist bera vott um slælegt framtal lijá oss. Víða er þess ekki kostur að bera dönsku og íslensku skýrslurnar saman; því að vörutegundirnar, sem sjer- staklegu eru tilgreindar á einum lið eru ekki hinar sömu. Eftir norsku verslunarskýrslunum liafa flutst Jrá Noregi til íslarids 1907: Vörutegundir: Hve mikiö i 1000 kr. I. Norskar vörur: Niðursoðinn matur 9961 7.0 Nýr fiskur, síld — 83620 7.5 Smjörlíki 36850 35.0 Niðursoðin mjólk 6340 3.8 Rúgmjöl . . . 173040 29.4 Brauð o. fl . . . 42382 10.6 Reyk og munntóbak 934 2.3 Jarðepli 91100 3.6 Ö1 26294 4.7 Net og nætur 26013 70.3 Kaðlar o. fl > • • 46140 32.3 Ullarvörur . 10339 46.5 Olíudúksföt . . 2211 5.3 Leður . . . 4886 12.0 Tilbúinn skófatnaður . 379 2.8 Trjáviður heflaður . 1000 3971 139.0 sagaður, plankar borð o. fl. . . — — 8749 224.8 tilhöggvinn . — — 5257 88.1 — bjálkar . — — 98 2.6 smáviður og eldsneyti . . . . — — 117 0.9 Hurðir og gluggar .... . ' — 9990 2.8 — tunnur 162216 320000 381.2 64.0 timburhús — Hey ... — 150190 9.8 Verkfæri og smíðatól — 8640 10.8 Steyptar vörur 12320 2.8 Járnþynnur 8020 2.0 Pjátur tunnur (lýsis) 1040 5.0 Járnvörur . . . kíló 51773 18.1 Skífur 100000 7.0 Seglskip 484 16.9 Bátar 88 8.8 Vagna-efni 5200 5.2 Flyt: 1262.9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.