Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Page 18

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Page 18
XIJ jarðskjálftar að hús fjelli í þeim. Ef landsmenn hefðn lærl að byggja úr steini 1400, þá kæmi engum manni til hugar annað, sem um það færi, en að landið væri full- komið menningarland. Þess mundi Iíka einhversstaðar sjást merki verksins sem ár- lega fer í það, að hlaða upp og gjöra við torfhúsin. í kaupstöðunum ætti með öllu góðu móti að koma mönnum til þess að byggja úr steini. V. Útfluttar vörur. Þegar öllum þessum vörutegundum er skift í þrjá Jlokka (Taíla VII, ogi fyrsta llokki er afrakstur af sjávarafla, íiskur, síld, hrogn, Iýsi og hvalafurðir, en í öðrum flokki er afrakstur af landbúnaði, lifandi hross og Ijenaður, kjöt, ull og ullarvarn- ingur, lambskinn, gærur, smjör, tólg, æðardúnu og aðrar afurðir af skepuum, en i þriðja flokknum eru afurðir af hlunnindum, lax, rjúpur, tóuskinn, selskinn, fjaðrir, peningar, ef meira er flutt út en að, og ýmislegt, j)á verða hlutföllin þannig: Tafla VII. Á r i n A f r e k s t u r a f: Hve margir af 100 1. Sjáfarafla i 1000 kr. 2. Landbúnaði i 1000 kr. 3. Hlunnindum i 1000 kr. 1. Sjáfar- vörur 2. Land- vörur 3. Hlunn- indin 1881—90 meðaltal 3,008 1,675 171 • 61,8 34,5 3,7 1891—95 3,955 1,957 235 64,4 31,8 3,8 1896—00 4,943 1,950 634 65,7 25,9 8,4 1901—05 7,854 2,231 346 75,3 21,4 3,3 1906 7,990 3,154 1,012 65,7 26,0 8,3 1907 8,831 3,009 380 72,3 24,6 3,1 Útflutningurinn af sjáfarafla vex alt af mest, og afurðir af landbúnaði fylgja honum töluvert. Það sem þá er eftir, gengur mest upp, þegar peningar eru fluttir út, meira en aðllutt er. Saltfiskurinn er orðinn aðal útflutningsvaran, þegar allar saltfiskslegundir eru lagðar saman hefur útflutningurinn verið: Árið saltfiskur virði Arin saltfiskur virði i 1000 pd. í 1000 kr. i 1000 pd. i 1000 kr. 1881—85meðalt. 12,945 2,153 1905 31.941 5,919 1886—90 — 18.326 2,142 1906 29,412 5,456 1901—05 — 29,736 4,875 1907 31,640 6,516 Útflutningurinn nemur 30 miljónum punda í góðu meðalári nú á dögum. og kemst yfir 30 milj. á g óðum árum, 1881—85, var úlflutningurinn 13 miljónir punda, og 1886—90 yfir 18 miijónir punda, 1849 voru útflutl af saltfiski og hertum fiski 628 þús. pund fyrir alls 368 þús. kr Útfluttur fiskur var þá 47 sinnum minni að þyngdinni til en 1901 — -05. Af smjöri fluttist ut: 1902 hjer umbil 60,000 pd. fyrir hjer umbil 40 þús. kr 1903 — — 88,000 — — — 76 — 1904 — — 219,000 — — _ 165 — 1905 — 280,000 — — — — 190 — — 1906 — 237,000 — — — ■ .— • 188 — 1907 — — 237,000 — _ — _ 200 — —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.