Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Qupperneq 19
VI. Vörumagn kaupstaða og verslunarstaða.
Aðfluttar og útfluttar vörur tiJ Reykjavikur, og ijögra kaupstaðanna á land-
inu haf'a verið i þúsundum króna:
1904 1905 1906 1907
aðfl. útfl. Alls
Reykjavík 5,785 7,548 9,055 6,916 2.701 9,617
Hafnarfjörður 630 894 879 504 295 799
ísafjörður 1,762 2,205 2,634 1,388 1,566 2,954
Akureyri 1,441 1,883 2,101 1,374 1,073 2,447
Sevðisfjörður 1,037 1,135 1,404 901 498 1,399
Alls 10,655 13,665 16,073 11,083 6,133 17,216
Allir þessir kaupstaðir versla með meira en helming al'allri verslun landsins.
Reykjavík einsömul verslar með þriðjung alls sem 'verslað er með. Önnur kauptún
á landinu sem hafa gefið skýrslur eru alls 70, og versla með uppiiæðir þær sem
hjer fara á eftir.
Verð aðfl. Verð útfl.
vöru i vöru i Alls í
Suðurland; 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1. Vík 175 81 256
2. Vestmannaeyjar. . . 522 230 752
3. Stokkseyri .... 357 181 538
4. Eyrarbakki .... 429 257 686
5. Grindavik 35 4 39
6. Keflavík 451 360 811
7. Akranes 98 43 141
Alls: 2067 1156 3223
Vesturland:
8. Borgarnes .... 152 127 279
9. Skógarnes .... 13 )) 13
10. Búðir 16 11 27
11. Ólafsvík 193 89 283
12. Hellissandur. . . . 94 32 126
13. Kviabryggja .... 6 3 9
14. Stykkishólmur . . 440 289 729
15. Búðardalur .... 88 82 170
16. Skarðsstöð .... 53 32 85
17. Flatey ...... 107 58 165
18. Patreksfjörður . . 264 125 389
19. Tálknafjörður . . . 80 189 269
20. Bíldudalur .... 243 132 375
21. Bakki 21 6 27
22. Haukadalur .... 20 9 29
23. Þingeyri . . . 218 127 345
24. Flateyri 63 21 83
25. Bolungarvik .... 107 48 155
26. Hnífsdalur .... 6 1 7
27. Arngerðareyri . . . 15 7 22
28. Eyrardalur .... 10 i 11
29. Hekla, hvalveiðastöð. 121 26 147
30. Vatnsfjörður. . . . 5 )) 5
FJyt 2335 1415 3750