Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Page 21
XV
VII. Verslanir.
Siðari árin hefur verið samin tafla yfir verslanir á landinu. Hún nær yfir
fastar verslanir, en ekki lausakaupmenn, sem hingað komu áður, en sem nú eru
hættir að korna hjer. 1849 ráku þeir Vs hluta allrar verslunar hjer, og hefðu þeir
verið taldir, hefði tala verslana verið miklu hærri áður, en hún er i löflunni. —
Verslanin er kölluð innlend, ef eigandinn er búsettur hjer, annars er hún kölluð
erlend verslun.
T a f 1 a VIII.
Á r i n: Sveita- verslanir Innlendar verslanir Erlendar verslanir Innl. og erl. vcrsl- anir, samtals Verslanir, samtals
1849 55 55
1855 26 32 58 58
1863 , . , 24 35 59 59
1865—70 meðaltal 28 35 63 63
1876—80 — • f 36 39 75 75
1881—85 — 3 49 43 92 95
1886—90 — 78 38 116 116
1891—95 (4 ára meðaltal) . . 18 111 36 147 165
1896—00 (5 — — ) . . . 16 150 45 195 211
1901—05 (5 — — ) . . . 27 223 50 273 300
1906 33 357 58 415 448
1907 34 356 51 407 441
Eigendur verslana eru töluvert færri en verslanirnar. Margar verslanir hafa
útibú, sumar jafnvel mörg. Árið 1906 var þetta rannsakað, svo, sem kostur var á,
og þá komu í Ijós, að 8 innlendir kaupmenn og verslunarfjelög ráku 23 verslanir,
en 11 útlendir kaupmenn ráku hjer alls 40 verslanir. Þegar öll útibúin voru dregin
inn í aðal-verslunina urðu innlendar verslanir það árið..................... 842 versl.
erlendar verslanir..........................................................29 —
og sveitaverslanir hjeldu tölunni i skýrslunni..............................33 —
1906 voru verslanirnar alls ................................................ 404 versl.
Kaupfjelag, er talið verslun í skýrslunum.
Konur, sem stóðu fyrir verslunum voru:
1904 ...................... 17 alls | 1906 ............... ... 24 alls
1905 ...................... 20 — ! 1907 ...................... 20 —
Þar að auki áttu ekkjur erlendra kaupmanna hluta í 5 verslunum hjer á landi með
8 útibúum. Innlendar verslanir, sem konur standa fyrir eru vanalegast mjög litlar.
VIII. Siglingar.
Um siglingar til landsins eru til áreiðanlegar skýrslur frá 1787—1880, sem
hafa verið teknar eftir sjóleiðarbrjefareikningunum. Hvert skip sem hingað kom