Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Side 24

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Side 24
XVII] gæti hlaðið 60—80 smálesta skip með vörum. Með þeim samgöngum sem nú eru, geta kaupmenn dregið að sjer í einu, mikið eða lítið eptir ástæðum. Samkeppnin í versluninni er orðin meiri, og verðlag, og verkalaun jafnari um landið, vegna mann og vöruflutninga hafna á milli. Skipin sem hafa komið hingað hafa verið af liverju hundraði smálesta: Árin: Gufuskip. Seglskip. Alls. 1886—90 meðaltal 60.9 39.1 100.0 1891—95 — 60.0 40.0 100.0 1896—00 — 71.8 28.2 100.0 1901—05 — 85.5 14.5 100.0 1906 93.4 6.6 100.0 1907 95.0 5.0 100.0 Seglskip í förum hingað eru næstum að hverfa úr sögunni, þau eru komin niður i V20 af öllum skipum sem koma hingað. Fyrir liðugum 50 árum liafði ekkert gut'u- skip komið til íslands. k. Skipakomur á hafnir innanlands frá öðrum höfnum hjer við land hafa verið sýndar með skipatölunni, sem komið hafur á hafnirnar. Tala þessara skipa hefur verið: 1881—85 meðaltal . 230 skip 1903 . . 1080 skip 1886—90 — 284 — 1904 . . 959 — 1891—95 — . 299 — 1905 . : 1540 — 1896—00 — . 665 — 1906 . . 1184 — 1901—05 — . 1100 — 1907 — Um þessi skip voru engar aðrar upplýsingar í skýrslunum aðrar en tala þeirra, um annað gátu þær ekki, þó var það auðvitað, að þetta voru vöruflutninga- skip. 1906 og 1907 er skýrslan um skipakomur innanlands það fyllri, að þess er getið hve margar smálestir skipin voru, og hvort þau voru seglskip eða gufuskip. Þegar nokkur ár eru fengin um skipagöngur hafna á milli, og þessar skýrslur eru komnar í betra lag, þá verða skýrslurnar um þetla efni bæði hugnæmar, og geta orðið undirstaða undir verklegum útreikningum fyrir bryggju- og hafnarbyggingar. En þá æltu fiskiskip, sem koma og skipa upp, eða taka vistir, kól eða salt, að vera talin í þessum skýrslum. Á öllu landinu komu frá einhverri höfn innanlands á aðra innlenda höfn. 1906 ..... Gufuskip tals 1132 sein voru 446,870 smálestir Seglskip — 52 — — 3,212 — Alls... 1184 — — 450,082 — 1907 ..... Gufuskip tals 1013 sem voru 421,760 smálestir Seglskip — 15 — — 1,424 - Álls... 1028 — — 423,184 — Því miður efu þessar skýrslur ekki nákvæmar, því á sumum stöðum hafa sýslumennirnir ekki gefið skýrslur um þessar skipakomur, og þar eru skýrslurnar fjdtar út eptir áætlunum um gufuskipaferðir. En allur þessi smálestafjöldi ber þess Ijósan vottinn, að hjer er alt flutt á sjó, sem á sjó verður flutt. Til þess er all gjört að stytta flutningana á landi svo mjög, sem unt er. Skipin sem komu á hafnir hjer við land, annaðhvort frá útlöndum, eða innanlandshöfnum, og sem fluttu eitthvað hingað, þótt ekki væri nema eitthvað af vistum handa hvalfangarastöðvum. 1906 ..... Gufuskip 1458 sem voru 556,562 smálestir og seglskip 127 — — 10,421 — AllsTTT 1585 — — 566,983
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.