Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Qupperneq 9

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Qupperneq 9
lætur sjer nægja minna húsrúm í þessum árum en áður. Þau reyna að komast af með einu herberginu færra en þau áður liafa búið i, og afleiðingin er líklegast sú, að eitthvað af einhleypra manna herbergjum stendur autt, þótt ekki muni vera nein sjerleg brögð að því. — Ein afleiðingin af háum forvöxtum er að fyrirtæki, verslanir og annað, sem borga sig laklega, verða alveg að hætta; af því leiðir aftur atvinnu- leysi, sem gjörir fjölda fólks að kaupleysingjum, sem þó gátu keypt nauðsynjar sín- ar áður, og þar af leiðandi að minna er keypt. Frá verði aðfluttrar vöru mætti draga allan aðflutningstollinn, hann rennur í landsjóð og þarf ekki að borgast erlendis, sömuleiðis mætti draga frá útíluttu vör- unum það, sem er greitt í útflutningsgjald, vegna þess að landsmenn, eða þeir sem vöruna flytja út, fá ekki þá upphæð sjálfir, þótt kaupandinn erlendis verði að bera hana. Útflytjandinn er millimaður milli útlanda og landssjóðsins með þá uppliæð. Aðflutta varan er talin hjer að framan árið 1908 ............. 14,851,000 kr. Aðflutningstollarnir 1908 voru af áfengum drykkjum... kr. 197,258,93 af tóbaki..............— 159,792,49 af kaffi og sykri......— 385,005,00 af súkkulaði og tegrasi — 19,228,17 kr. 761,284,59 761,000 — Eftir verður af aðfluttu upphæðinni........................... 14,090,000 — Úlflutta varan var .................................... 10,132,000 kr. Alt útflutningsgjaldið var 1908 kr. 185,858,16 ........ 186,000 — 9,946,000 — Eftir af aðfluttum og útfluttum vörum ........................ 24,036,000 kr. Mismunurinn á aðfluttum og útfluttum vörum hefir verið síðan um alda- mótin síðustu frá 252,000 kr„ hann var það minstur árið 1902, og upp í 5,900,000 kr„ hann var það mestur árið 1907. króna: Hann ! hefir verið liin einstöku ár í þúsundum 1901 aðfluttar vörur 9,967 útflutlar vörur 9,136 mismunur 831 1902 — — 10,712 — — 10,460 — 252 1903 — — 10,984 — — 10,208 — 776 1904 — — 11,179 — — 9,886 — 1,293 1905 — — 13.794 — — 12,477 — 1,317 1901—05 (meðalt.) aðfl. — 11,325 — — 10,433 — 892 1906 aðfluttar vörur 15,458 — — 12,156 — 3,302 1907 — — 18,120 — — 12,220 — 5,900 1908 — — 14,851 — — 10,142 — 4,709 Aðflutta varan er komin ofan í uppliæð, sem er hærri en aðflutta varan var 1905, en lægri en hún var 1906 og 1907. Útflutta varan er komin árið 1908 niður að meðaltalinu árin 1901—05, hún er 2 miljónum lægri en útflutta varan var árið 1905, 1906 og 1907, og mun það mest koma af örðugleikunum við að selja saltfiskinn síðast á árinu 1908, og þar af leiðandi verðfalli fisksins hjer á landi. Annars er munurinn á aðfluttum vörum og útfluttum of hár þrjú síðustu árin. Landið borgar ekkerl af aðíluttu vörunum með skipaleigu annarsstaðar, eins og Noregur. Það borgar ekkert með vöxtum af skuldum frá öðrum löndum, eins og England og Frakkland gera, því það byrjar búskapinn án þess að eiga lijá öðrum, aðrar þjóðir eiga heldur hjá því. Fyrir þjóð, sem byrjar búskapinn án pen- inga, verður ávalt erfitt að afla þeirra, draga þá að sjer og halda þeim; til þess hjálpar ekkert nema dugnaður og sparnaður. Vel getur útflutta varan hafa verið nokkru meiri en skýrslurnar telja, en það verður þá að vera landvaran, sem burt hefir fallið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.