Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Side 10

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Side 10
IV því í verslunarskýrslunum eru hafðar gætnr á því, að öll fiskivára, sem út er flutt, sje tekin með og verðsett í skýrslunum. Ef 10% eru talin frá árin 1906, 1907 og 1908, og tollur að auki, minkar aðflutta varan þau árin um þessar upphæðir, og mismunurinn sem eftir verður er talinn í siðasta dálkinum. 1906 (10°'o) 1,546 þús. kr. Aðflutningsgjald að frá- 654 þús. kr. 1,102 þús. kr. 1907 ( - ) 1,812 — — dregnu útflutn- 616 — — 8,472 — — 1908 ( — ) 1,485 — — ingsgjaldi. 577 — — 2,657 — — Þegar 10% er talin frá, og ekki meira, er gengið að því vísu, að allur ágóðinn af aðfluttu vörunni renni út úr landinu, og að enginn kaupmaður, sem flytur vörur að, sje búsettur hjer. Ef álitið er, að þriðja hvert krónuvirði, sem llutt er að, sje aðflutt af innlendum mönnum, þá má draga aðra 10°/o frá þriðjungi aðfiuttu vörunnar, og þá minkar mismunurinn 1906 um 515 þús. kr., mismunurinn 1907 um 604 þús. kr. og mismunurinn 1908 um 495 þús. kr. III. Verslunin við önnur lönd. Viðskiftin við önnur lönd hafa skifst niður á þann hátt, sem nú skal sýnt 1901—08. Talið fram í þúsundum króna. Aðfluttar vörur. 1901 Frá Danmörku. Frá Bretlandi. . . 6,291 2,418 Frá Noregi. 1,008 Frá öðrum lönduni. 250 Alls. 9,967 1902 . . 6,567 2,447 1,507 191 10,712 1903 . . 6,309 3,294 1,158 * 223 10,984 1904 . . 6,716 3,031 1,058 374 11,179 1905 . . . 8,072 3,515 1,659 548 13,794 1901- -05 mt. 6,791 2,941 1,278 317 11,327 1906 . . 9,253 4,098 1,574 533 15,458 1907 . . . 10,464 4,973 1,931 752 18,120 1908 . . 8,098 4,388 1,504 861 14,851 Af vörunum, sem fluttust hingað að meðallali árin 1901 — 05 og aftur árið 1908 voru hlulfallslega: 1901—05. 1908. Frá Danmörku......................................................60,0°/o 54,5% — Bretlandi................................................... 26,0—* 29,5— — Noregi......................................................11,2— 10,1 — — öðrum löndum................................................2,8— 5,9 — 100,0— 100,0— Sje þetta eina ár (1908) borið saman við 5 ára meðaltalið, þá hefur Dan- mörk mist nokkuð af versluninni hjer, en Bretland og önnur lönd hafa unnið að liltölu. Iíaupmannahöfn er svo langt úr Ieið fyrir ísland, að um það verður ekkert annað sagl, en að verslunin lijeðan sje að taka af sjer krók, þegar liún legst meira til annara landa, en áður hefur verið, og að fara þann krók gjörir vöruna dýrari, því fyrir hann þarf að borga milligöngumönnum, sem annars yrði komist hjá, og stundum flutningskostnað, sem einnig yrði komist hjá, ef beinni leiðin væri farin. Útfluttar vörur hafa verið taldar fluttar til þessara landa 1901 —1908, taldar í þúsundum króna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.