Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Page 11

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Page 11
 Danmerkur. Bretlands. Noregs. Spánar. ítaliu. Annara landa. Alls. 1901 . . . 3,663 2,053 1,356 1,385 397 282 9,136 1902 . . . 3,136 3,489 1,354 1,311 786 384 10,460 1903 . . . 2,400 3,479 1,697 1,359 928 345 10,208 1904 . . . 2,791 1,838 2,531 1,842 735 149 9,886 1905 . . . 4,093 3,362 1,760 1,970 1,046 246 12,477 1901—05 . 3,217 2,844 1,740 1,573 778 281 10,433 1906 . . . 4,580 2,474 1,751 1,972 973 406 12,156 1907 . . . 4,680 3,016 782 2,278 780 684 12,220 1908 . . . 2,875 2,156 1,369 2,262 815 665 10,142 Sama leiðrjetting hefur verið gerð á skýrslunum og áður, (sbr. verslunar- skýrslur 1907 bls. v). Peningar liafa verið dregnir frá Danmörku, síldinni bætt við Noreg, sem fram yfir var, það sem verslunarskýrslunar töldu, og fiskinum sem fram yfir var eftir útflutningsgjaldsreikningunum, skift í fernt, og lagður einn hlutinn ti! Noregs en hinir til Spánar, Ítalíu og Bretlands. Meðaltalið af verði útfluttu varanna árið 1901—05, og árið 1908 var hlut- fallslega þannig: Til Danmerkur . — Bretlands . . — Noregs. . . — Spánar. . . — Ítalíu . . . — Annara landa 1901—05. 1908. 30,8°/o 28,5% 27,3— 21,1— 16,6— 13,5— 15,1— 22,2— 7,5- 8,1- 2,7- 6,6— 100,0 — 100,0— Sje meðaltalið 1901—05 borið saman við árið 1908, þá hefur útflutningurinn til Bretlands lækkað mest hlutfallslega, en útflutningurinn til Spánar hækkað mest. Útflutningurinn til Ítalíu og annara landa hefur vaxið nokkuð hlutfallslega, en Iækkað bæði til Danmerkur og Noregs. Breytingin stafar mest af því, að útflutningurinn á fiski er að breyta farvegum þessi ár. Menn eru að Ieita fyrir sjer, og finna betri sölustaði, eða slaði, þar sem salan befur hepnast betur að einhverju leyti en áður. í fyrriára verslunarskýrslum hefur verið samanburður á verslunarskýrslum Dana og Norðmanna annarsvegar, og íslensku skýrslunum á hina höndina, sem hafa sj’nt að allmikill munur er á því, sem þessar þjóðir telja ílutt lil sín og frá sjer til íslands, við það sem þessar skýrslur telja. Verslunarskýrslunar dönsku telja flutt árið 1908. Frá íslandi til Uanmerkur. (Útflutlar vörur hjeðan aflandinu). Hve mikið Virði í 1000 kr. Hestar 2899 319 Sauðakjöt saltað 2949110 708 Fiskur saltaður . . . 18892226 2752 Rjúpur 99169 30 Niðursoðið annað en smjör . . . 116202 39 Uli og ullarvörur . . . 1172916 703 Dúnn og fiður — 13461 90 Skinn og liúðir óunnar . . . . 896810 299 Lýsi — 1881532 283 Trjevarningur lítt unninn . . . 136047 45 Aðrar vörur 52 Verð allrar vöru frá íslandi .... — 5320
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.