Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Side 12

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Side 12
vi Útftutt frá Dctnmörku til Islands (aðfluttar vörur hjer á landi). Iive mikið Virðií 1000 kr. Matvörur af dvrum 359900 149 Ivorn, mjöl, brauðtegundir . . . 11399100 1041 Jarðepli 6321 25 Nýlenduvörur og ávextir (þar i kaffi og sykur) . pund 5105700 1042 Afengir drykkir, vín, öl og edik . 611400 i 172 Sódavatn, gosdrykkir o. fl. . . . 102020 Spuni, tvinni, vefnaður . . . 165900 112 Skinn, húðir, bein og vörur úr þeim 115800 133 Tólg, olía, tjara og fleira . . . 3264000 195 Tólgar- og olíuvörur og lím . . 266300 91 Trjesmíði 2831000 135 Litur og farfi 104100 61 Pappír, pappi og lleira .... 294100 33 Málmar og málmvörur .... 1615300 322 Sement 13709 62 Kol 67690 63 Postulín, gler og leirvörur . . . 59711 20 Skip og bátar (ófullkomin skýrsla) 271 Bækur 16293 33 Aðrar vörur, fluttar til íslands . 78 Allar vörur útfluttar til íslands 4038 í þessum skýrslum stendur, að allar þær vörur, sem voru íluttar frá Dan- raörku til íslands, hafi verið 8.098 þús. kr. þegar þær komu hjer og tollurinn var borgaður af tollskyldu vörunum og allur kostnaður og ágóði var lagður á þær. I3etta nær engri átt. Þótt allur tollurinn sje dreginn frá dönskum vörum einum, þá eru það ekki meira en 761,000 Irr.; 20°/o ágóði aí því, sem Danir telja flutt hingað er 808,000 kr. Skipsleiga undir vörurnar er 10% eða 404,000 ; þá verður dönsku verslunarskýrslunum þó ekki komið hærra en upp í 6,011,000 kr., en vorar skýrslur telja þær 8,098,000 kr. Hjer um hil 2 miljóna virði, sem við segjum, að komi hingað frá Danmörltu, hlýtur að koma frá öðrum löndum. Það nnm einnig vera einskonar venja, að telja alt það frá Daninörku, sem menn ekki vita eða muna með vissu hvaðan er. — Það má benda á ýmislegt, þar sem mismunurinn er tölu- verður. Af korni, mjöli og brauðtegundum telja ísl. verslunarskýrslurnar aðflutt frá Danmörku..................................................... 14,400 þús. pd. en dönsku verslunarskýrslurnar................................... 11,400 — — Þar erum við 3 miljónum punda liærri en þeir. Aðflutt jarðepli teljum vjer 6412 tunnur, en þeir 6321 tunnu, munurinn er lítill, en það sem það er förum við fram úr þeim. Aftur koma skýrslurnar um »áfenga drykki, vín, öl og edik« sem við teljum alls 607,950 pt. en þeir 611,400 pt. mjög vel lieim. Annars er ítarlegur samanburður óliugsandi, því þeir telja aðfluttar vörur til íslands næslum allar i pundum, en við teljum hana enn sem komið er að miklu leyti í peningaverði að eins, en sjaldan í pundum. Þess má geta, að dönsku skýrslurnar telja 240 smálest- um af kolum meira en við, en það gætu verið kol, sem gufuskip liefðu tekið þar handa sjer, á leið til íslands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.