Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Blaðsíða 16

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Blaðsíða 16
X Saltkjöt er einskis lands útflutningsvara nema íslands, og þetta saltkjöt hlýt- ur að stafa lijeðan. Norðmenn telja það 100,000 kr. meira virði, og 260,000 pd. meira en íslensku skýrslurnar gera; ekki er það óhugsandi, að eitthvað af þessu saltkjöti hafi verið sent fyrst til Danmerkur til sölu, en þaðan aftur til Noregs. íslensku skýrslurnar telja að eins flutt 751,000 pd. af saltfiski til Noregs á 128,000 lu\, en þeir telja ílutt þangað 11,461,000 pund á hjer um hil 1 miljón króna. Þetta er leiðrjett að nokkru leyti með því að leggja til Noregs 480,000 pd. af salt- fiski, eða 7<t liluta þess, sem út er flutt af honum lijeðan eftir útflutningsgjaldsreikn- ingunum, en sem enginn veit hvert er lluttur, og 82,200 kr. ofan á viðskiftin við Noreg. Mikið af síld er talið flutt til Noregs lijeðan, en þeir munu telja liana með saltfiski. Verslunarskýrslur vorar telja lijeðan ílutt hvallýsi 1500 tunnur, en Norð- menn ílytja alt livallýsi annað, það mun alt fara til Skotlands. Aðlluttar vörur til íslands frá Noregi voru eftir norsku skýrsl- unum alls..........................................................kr. 1,687,200 eftir íslensku skýrslunum..........................................— 1,504,000 En mikið af þessum vörum eru til þess að gera út hvalveiðastöðvar og síldarskip til landsins. ísland stendur ekki beinlínis í neinni skuld fyrir þeim, og kemst ekki í neina skuld til Noregs fyrir mest af því. IV. Aöfluttar vörutegundir. 1. í næstu töflu lijer á eftir (tafla II.) er aðfluttu vörunni skift í 3 flokka. í fyrsta flokki eru allar matvörur, kornvörur og matvæli allskonar, smjör og smjör- liki, kartöllur, ostui-, niðursoðinn matur, epli og aldini, og nýlenduvörur. í öðrum ílokki eru mimaðarvörur, vínföng, tóbak, kaffi, sykur, te, súkkulaði og gosdrykkir. í þriðja flokki eru að síðustu allar aðrar vörur, og mismunurinn á að- og útflutt- um peningum, ef meira er aðflutt af þeim, en út er ílutt. Tafla II. Á r i n : Aðfluttar vörur í 1000 kr.: Hver vöruflokkur er af 100: 1. Matvörur 2. Munaðar- vörur 3. Aðrar vörur 1. Matvörur 2. Munaðar- vörur 3. Aðrar vörur 1881—85 meðaltal. 2.145 1.665 2.297 35.3 27.2 37.5 1886—90 —»— 1.763 1.343 1.880 35.7 27.3 37.0 1891—95 —» — 1.960 1.772 2.682 30.7 27.9 41.4 1896—00 —» — 1.923 1.950 4.416 23.2 23.5 53.3 1901—05 —» — 2.358 2.377 6.590 21.0 21.0 58.0 1906 3.027 2.699 9.732 19.6 17.4 63.0 1907 3.550 3.024 11.546 19.6 16.7 63.7 1908 3.005 2.731 9.115 -20.2 18.4 61.4 Þriðji dálkurinn, eða það sem er umfram matvörukaupin, nauðsynjavöru- kaupin, og munaðarvörukaupin, liefir hækkað úr 1900—2.300 þús. kr. upp í 9—1172 miljón króna á ári. Það sem afgangs er af vörum 1. og 2. flokks hefir frá því að vera 37 af hundraði hækkað upp í 61—64 af hundraði. Það liggur nærri að álíta, að kaupmagn landsins hafi liækkað að sama skapi eða um 25—30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.