Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Side 18

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Side 18
T a fl a III. Á r i n: Kaffi og kaffibætir pd. Allskon- ar sykur pd. Tóbak allskonar pd. Ö1 [pt. Brenni- vin pt. Önnur vínföng pt. 1816 0,2 0,2 1,4 1,0 1840 1,5 1,8 1,5 • • • • 5,0 1849 4,9 4,6 1,3 • . • • 4,3 0,7 1892 6,0 6,0 1,5 .... 6,9 0,7 1866—70 mt 7,2 7,0 1,6 6,1 1,2 1871—80 — 7,1 9,1 1,8 • . . • 5,8 1,0 1881—90 — 9,3 16,7 2,3 1,3 4,1 1,0 1891—95 8,7 22,9 2,4 1,1 4,3 0,6 1896—00 — 10,7 29,8 2,4 2,4 4,1 0,8 1901 -05 — 12,4 40,4 2,4 3,3 3,3 0,6 1906 13,6 48,9 2,4 3,9 3,2 0,8 1907 13,1 51,8 2,5 5,1 3,6 0,7 1908 11,1 45.3 2,3 6,7 2,6 0,5 Það er eins og stirni á fátækt landsmanna gegnum línuna árið 1908, þeir eyða 2 pd. af kaffi 61/i pd af sykri og potti af brennivini minna á hvert manns- barn en árið áður. Þeir eyða 2/io úr polti minna á mann, en nokkru sinni fyr. Einasta munaðarvaran, sem meira hefur verið flutt af en áður hefur verið, er alls- konar öl, áfengl og óáfengt, eyðslan af því hefur aukist um IV2 pott á mann, sem má heita töluvert. Að sjálfsögðu má líta með ánægju yfir allan þennan sparnað, sem verið hefir árið 1908. Það er æfinlega gleðiefni, ef minna er drukkið af brennivíni og sterkum áfengum drylckjum, þvi að sama skapi sem nautn þeirra minkar vex ham- ingja fólksins og heimilanna, sje alt annað óbreytt. En þegar fólk þarf að spara við sig kaffi og sykur, og kornmat að líkindum, þá kemur það oftar af öðrum á- stæðum, sem þvinga til sparnaðar, en af því að sparað sje af fúsum vilja. Ástæð- urnar til fátæktarinnar er hægt að benda á. Forvextir, vextir af peningum teknir fyrir fram, eins og gert er af stuttum lánum, voru svo háir í ársbyrjun, að þeir námu 8°/o, þeir liéldust í 8% framan af árinu. Háir forvextir eru sama sem at- vinnuleysi, því það borgar sig ekki að reka atvinnu, þegar vextir eru afarliáir, fjöldi af atvinnuveitendum verður að hætta, sumir fara á höfuðið, og verkamenn þeirra verða atvinnulausir. Um haustið féll fiskurinn í verði, og lá óseldur þegar hann var kominn út þangað sem átti að selja hann. Þetta eru tvær helstu orsakirnar til þess að landið var fátækt 1908. 4. Þriðji vöruflokkurinn, sem nefndur er hjer að framan allar aðrar vörnr, hefur ávalt farið vaxandi. Áður hefur verið bent á nokkrar aðalvörutegundir úr þeim flokki og svo skal gjört enn þá. — í þessum flokki eru kol og steinolía, en þeirra hefur ekki verið getið sjerstaklega áður, og það skal enn þá látið bíða síðari tíma. Af vefnaðarvörum og allskonar fatnaði íluttist: Árin Vefnaðarvara Tilbúin föt Höfuðföt Skófatnaður í 1000 kr. í 1000 kr. i 1000 kr. í 1000 kr. 1896—00 ml. 762 182 43 76 1901—05 — 1,104 303 62 142 1906 . . . 1,552 618 86 268 1907 . . . 1,743 687 102 316 1908 . . . 1,264 496 80 266
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.