Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Síða 25

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Síða 25
XIX Á i n: 1855—60 meðaltal 1861—70 ---- 1871—80 ---- Frá Frá Alls Danmörku öðrum löndum 81.0°/o 19.0% 100% 65.3— 33.7— 100— 51.0— 49.0— 100— Þegar verslunarfrelsið var fengið, byrjuðu Norðmenn að versla hjer með timbur. Síðati komu Englendingar, settu hjer upp fastar verslanir og keyptu hross og sauði. Tafla VII sýnir hvernig siglingarnar til landsins skiftast niður á önnur lönd eftir 1880. Tafla VII. Á r i n : Frá Danmörku Frá Bretlandi Frá Noregi (og Svípjóö) Frá öðrum löndum Alls frá útlöndum skip tals smá- lestir skip lals smá- lestir skip lals smá- lestir skip tals smá- lestir skip tals smá- lestir 1881—85 meðaltal . 129 16.536 62 14.349 53 5.085 5 475 249 36.445 1886—90 . . 111 17.146 111 24.940 40 3.910 2 206 264 46.202 1891—95 . . 110 16.266 139 27.092 78 10.445 3 572 330 54.375 1896—00 . . 83 19.329 169 32.366 87 13.974 29 4.549 368 70.218 1901—05 . . 93 28.366 153 38.454 121 22.318 18 2.963 385 92.101 1906 88 32.025 123 41 745 180 40.987 10 2.149 401 116.901 1907 143 65.817 178 58.729 151 34.314 24 4.857 496 163.717 1908 107 49.867 150 60.626 104 22.794 18 5.986 379 139 273 Arið 1907 og 1908 er Noregur talinn einn sjer, en skip frá Svíþjóð eru lalin með öðrum löndum, þegar það ber við, að þau koma. Hlutfallslega skiftast sigling- arnar til landsins 1881 —1908 þannig niður, eftir smálestatölunni frá hverju landi fyrir sig. Á r i n : Frá Danmörku Frá Bretlandi Frá Noregi (og Sviþjóó) Frá öörum löndum Alls frá útlöndum 1881—85 meðaltal . . . 45.4 39.3 14.0 1.3 100.0 1886—90 ... 37.1 54.0 8.5 0.4 100.0 1891—95 . . . 30.0 49.8 19.1 1.1 100.0 1896—00 ... 27.5 46.1 19.9 G.5 100.0 1901—05 . . . 30.8 41.8 24.2 3.2 100.0 1906 27.4 35.7 35.1 1.8 100.0 1907 40.0 36.0 21.0 3.0 100.0 1908. 35.8 43.5 16.4 4.3 100.0 Af þremur síðustu einslöku árunum verður fremur lílið ráðið hvert stefnir. Af meðaltals árunum sýnist auðsætt, að Danmörk er heldur að tapa siglingunum hingað. England hefir verið sterkast 1886--90, en hefir tapað síðan. Norskar sigl- ingar hingað sýnast aukast mikið frá 1881—1905. 3. Segl- og gufuskip. Fyrsta gufuskipið kom liingað til landsins 1858, það var póstskip frá Danmörku. 1872 sendu Norðmenn fyrsta gufuskipið hingað, og það fór vestur fyrir land og kom lil norðurlands. 1875 sendu Skotar hingað fyrsta gufuskipið. Frá 1886 eru fyrstu skýrslurnar, sem aðgreina gufuskip og seglskip, en eftir það er þeirri aðgreiningu ávalt haldið í skýrslunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.