Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Síða 26

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Síða 26
XX T a f 1 a VIII. Hvað gott leiðir af því fyrir land- ið, að gufuskipaferðirnar eru orðn- ar miklar, og seglskipaferðirnar næstum ekki neilt, það hefir ver- ið tekið fram i fyrri ára skýrslum. Hallæri í vissum landshlutum getur ekki komið fyrir, nema það sje illri sveitarstjórn að kenna, því gufuskipin komast inn á allar hafn- ir á undan hafísnum, en hann bann- aði seglskipumað komast að norður- landinu. Smáverslanir hafa komið upp á mörgum stöðum, og ef nokkurt gagn er að þeini, þá minka þær llutningana á landi. Skipin koma oft og víða og menn þurfa minni fjárstofn eða minna lánstraust lil þess að reka verslun en áður þurfti. Fólksllulningar úr einum stað í annan, jafna verkalaun á landinu. Það kostar sama hvert varan er fiutl og það jafnar vöruverð- ið i landinu. Hægari samgöngur auka menninguna, því eilt af skilyrðunum fyrir henni er að fólk geti komið saman. Af hverju hundraði smálesta sem hingað liafa komið, voru: Árin: Gufuskip: Seglskip: Alls: 1886—90 meðaltal 60,9 39,1 100,0 1891—95 — 60,0 40,0 100,0 1896—00 — 71,8 28,2 100,0 1901—05 — 85,5 14,5 100,0 1906 93,4 6,6 100,0 1907 95,0 5,0 100,0 1908 96,9 3,1 100,0 Seglskipin eru alveg að falla úr sögunni; þegar nokkur seglskip, sem nú eru í förum, eru orðin ónýt, eða hafa strandað, þá eru allir vöruflutningar á seglskipum hingað algerlega hættir. Fyrir 50 árum kom ekkerl gufuskip liingað. Á r i n: G u f u s k i p: S e g 1 s k i p: tals smálestir lals smálestir 1886—90 60 28,167 204 18,035 1891—95 95 32,631 236 21,741 1896—00 170 50,396 198 19,822' 1901 — 05 252 78,674 133 13,427 1906 326 109,692 75 7,209 1907 427 155,844 69 7,873 1908 341 135,032 38 4,241 4. Skipakomur frá höfnum innanlands á aðrar hafnir innanlands liafa verið táknaðar með skipatölunni án tillils til stærðar skipanna og án tillits til þess, hvort þau voru seglskip eða gufuskip. Það var eftir 1880, að farið var að setja i skýrslurnar skip, sem konni frá innlendum höfnum og þessi skip hafa veriðr 1881—85 meðaltal.............230 1886—90 — 284 1891—95 — 299 1896—00 — 665 1901—05 meðaltal...................1100 1906 1184 1907 1028 1908 2071 Fyrir 1906 sást ekki annað af hinum prentuðu verslunarskýrsluin um þessi skip en tala þeirra. Mestmegnið af þeim liefir þó verið gufuskipin, sem fóru strand- ferðirnar og' liafa ílutt vörur og farþega. Að þau verða svo mörg, sem að ofan er sagt, kemur af því, að sama skipið er talið svo oft. Gufuskip, sem koma á 20 hafn- ir í sömu ferðinni kringum land er talið 19 skip. Á fyrslu höfninni er það talið sem aðkomið frá útlöndum, Tafia IX sýnir siglingar milli innanlandshafna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.