Gerðir kirkjuþings - 1964, Page 15

Gerðir kirkjuþings - 1964, Page 15
4. Kirkjuþinq 8. mál Tillaga til þinqsályktunar. Flutt af biskupi. Kirkjuþing styður eindregið þau tilmæli, sem biskup hefur flutt við ríkisútvarpið, að upp verði teknar daglegar kvöldbænir í dagskrá útvarpsins að loknum síðari kvöldfréttum. Jafnframt óskar Kirkjuþing eftir því, að öðru hverju verði útvarpað messugjörðum frá kirkjum utan Reykjavíkur. Þá vill Kirkjubing mælast til þess, að útvarpað verði reglulega stuttum fræðsluþáttum um kristileg málefni. Málinu var vísað til allsherjarnefndar I og lagði hún til, að tillagan væri samþykkt óbreytt. Var það gjört.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.