Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 15

Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 15
4. Kirkjuþinq 8. mál Tillaga til þinqsályktunar. Flutt af biskupi. Kirkjuþing styður eindregið þau tilmæli, sem biskup hefur flutt við ríkisútvarpið, að upp verði teknar daglegar kvöldbænir í dagskrá útvarpsins að loknum síðari kvöldfréttum. Jafnframt óskar Kirkjuþing eftir því, að öðru hverju verði útvarpað messugjörðum frá kirkjum utan Reykjavíkur. Þá vill Kirkjubing mælast til þess, að útvarpað verði reglulega stuttum fræðsluþáttum um kristileg málefni. Málinu var vísað til allsherjarnefndar I og lagði hún til, að tillagan væri samþykkt óbreytt. Var það gjört.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.