Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.11.2012, Side 23

Víkurfréttir - 22.11.2012, Side 23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. nóvember 2012 23 fimmtudaginn 22. nóvember í verslunum í Reykjanesbæ. Opið frá kl. 20:00 – 22:00 Frábær tilboð og léttar veitingar. Komdu inn í hlýjar búðir og höfum það kósý N ýtt kortatím abil. Kóda - Hafnargötu 15 - Sími 421 4440 Íslandsmeistaramót fullorðinna í Brazilian jiu jitsu var haldið um helgina í Þróttaraheimilinu í Laugardal. Mjölnismenn urðu hlutskarpastir í keppni liða en Júdódeild Njarð- víkur, Sleipnir var í öðru sæti. Þetta væri ekki í frásögu færandi nema hvað aðeins tveir keppendur kepptu fyrir hönd Sleipnis. Báðir sigruðu þeir sína flokka. Guð- mundur Stefán Gunnarsson sigraði +100 kílógramma flokkinn nokkuð örugglega með því að þvinga fram uppgjöf andstæðinga sinna á armlásum. Þess má geta að Guð- mundur er yfirþjálfari júdódeildar UMFN, Sleipnis. Björn Lúkas Har- aldsson sigraði sinn flokk. Fyrsta bardagann vann hann á stigum og síðustu þrjá vann hann ýmist á hengingum eða armlásum. Það er mikið afrek hjá Birni að sigra þetta mót því hann er einungis 17 ára gamall. Þess má geta að Björn Lúkas vann einnig sinn flokk á Ís- landsmeistaramóti ungmenna sem haldið var helgina á undan. Óhætt er að segja að nóvembermánuður hafi verið viðburðaríkur fyrir júdó- deildina þar sem að deildin varð einnig Íslandsmeistari ungmenna í brazilian jiu jitzu sunnudaginn 11. nóvember. Sleipnir Íslandsmeist- ari í brazilian jiu jitzu

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.