Alþýðublaðið - 26.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1924, Blaðsíða 1
tift má J*J$&OaáBtílAmnBnn* 1924 Föstudaglnn 26, september. 225 töiublað. ErSeifl sfinskeytL Khöfn, 24. sept. Í^JÓðrerjar og alþjóðabanda- lagið. /<- Frá Beriin er sfmað: Þýzka stjórnin hélt ráðherrafand á þriðju- daginn. Varð sá árangur af þelm fundi, að stjórnin tjáir Þýzka- land { raun og veru relðubúið til þes« að ganga inn f alþjóða- bandalagið, en kveðst hins vegar vilja fresta lítið eitt að senda umsókn síaa um inntöku, þar til full trygging sé feogin fyrirþví, að Þýzkalandi verði gert alveg eins hátt undir hðfðí f alþjóða- bandalaginu og öðrnm stórveld- um, og að það fál fast sœti f aiþjóðabandalagsráðinu. — Viil stjórnin gjarna flýta málinu og rannsaka í skyndi afstöðu ýmsra ríkja f alþjóðabandaláginu t'tl þeas. Frá Gsni er simað: Almenn ánægja er yfír þvf á alþjóða- bandalagsþinginu að Þjóðverjar ætla að sœkja um inntölru í bandalagið. Hefir sérstok nefnd verið skipuð til þesB að rann- saka kröfur þeirra. Khöfn, 25. sept. Frioarsamtðk. Frá Genf er sfmaðv A sam- eiglnlegum fundi í þriðju nefnd alþjóðáráðstefnunnar var f gær lesin upp fundarbók undlrnefnda þetrra, sem sklpaðar hafa verið t'tl þess, að íhuga ýrosar greinar afvopnunarmálsins. Aðal innihald þessara fundargerða var á þá leið, að styrjaldir, hvernig sem tii þeirra cr stofnað, skali teljast ólöglegar, og að gérðardómur skull skera úr öllum misklíðum rikja á milll. Skull öii ríki í al- þjóðabandataginu skyldug til að bindast samtökum gegn hverju því ríki, sem leyfir sér að rjúfa Srlðinn, og skuli framlög þeirra Úrvals dilkakjöt. Pantið i tfi-oa dtlkakjot úr Borgarfirði hjá Sláturfélagi Borg- firðinga f Borgirnesi (sfmi 6). Einnig er tekið á móti pðntunum í húsl Sleipnisfélagsins við Tryggv&gótu í Reykjavík, sími 1516. Þar verður kjðtið afhent og borgað. Sérstaklega verður kappkostað að vanda alla meðferð og flutnlng kjotslns. —- Flutnlngarnir byrja strax. Englnn kroppur undlr 10 kg. Spaðsaltað kjot fá menn msð beztum kjorum hjá okkur. Sláturfólag Borgfirðinga. 1 hérbergl óskast um stundar- sakir. A. v. á. Stúlka óskast í vist nú þegar eða í. oki A. v. á. tii ótriðar gegn triðrofum mlðast vlð stærð ríkisli s, fjarlægð þess frá rfkinu, aem byrjar ófriðinn og styrkleik þe s efnalega. Arthur Hendt rson hefír f ræðti, sem hann hélt um þetta "inát, látið f ljós, að alllr aðllar verðl sjálfír að segja tll um, á hvern hátt þeir vllji taka þátt i neyð- vörnum gegn árásarriki. Kvað hann Óhngsanlegt, að brezki flot- inn myndi að staðaldri geta verið tli taks tít þess að andæfa írið- spiiiandi ríki, en myndi að elns leggja llð í itrustu nauðsyn. Fulltrúar smárikjanna á al- þjóðabandalagsfundinum telja ó- gerning að skuldbinda sig tll að velta ótakmarkaða hjálp, ef ófrið beri að hönduro. Smáríkin getl að eins veitt fjárhagslega hjálp, en ekki lagt tll herlið. Að þvf er snertir samtðk ríkja gegn ófrlðarrlki er sáttmálatrnm- varp bandalagsitis ónákvæmt, en fundargerðir þsar, sem minst hefir verlð á, g íra nánarl grein fyrir, hvernig ncon hugaa sér framkvæmd san lakannsi. Regnhlífar í stóru og faliegu úrvali nýkomnar. Marteinn Einarsson Go. 1 stór Btofa meo sérinngangi, sem skiftá má í 2-r-3 herbergi, með gluggum mót suCri og vestri, ásamt litlu eldhúsi og aögangi aS þvottahúsi, er til leigu nú fcegar eða frá 1. okt. Hverfisgotu 18. Sími 123. Eiríkur Halldórsson. ÚtbcslðiS Mþf BúbláfiÍB hwap B«m þlB «pu8 oy hwopt B«m þlB faplBl Ný bók. MaBup ffpé Suðup> '"'"""""""¦"""""¦"»'»""" Amepiku. Pantanlp. afgpelddap I slma 1889. Ósvikið danskt rúgmi'öl 25 au. Vs kg., mafsmiöl, heill mais, haframjöt og hveiti; ódýrt. — Strausykur 60 &ura. — Hannes Jónsson, Laugavegl 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.