STARA - 01.09.2014, Blaðsíða 14

STARA - 01.09.2014, Blaðsíða 14
Hefur þú myndað ný tengsl á meðan á dvölinni stendur sem gætu nýst þér ? Síðastliðna þrjá mánuði hef ég myndað frábær ný tengsl og dýpkað þau sem ég myndaði í síð- ustu heimsókn minni 2013. Í þetta skipti kynntist ég fleiri eigendum sýningarsala og listafólki. Það eru þó nokkur boð um að halda listasýningar í handraðanum og boð um tveggja mánaða sýn- ingu í Wind and Weather Galleríinu 2015. Er eitthvað við íslenska listalífið sem kom þér á óvart? Listalífið í Reykjavík kemur mér sífellt á óvart. Það er svo lifandi og mikið að gerast, mér finnst félagsskapurinn og samfélagstengingin milli listamanna og stuðningsaðila tilkomumikil. Einnig er ég hrifin af ferskleika listarinnar sem er gerð hér á Íslandi. Íslenska vinnuaðferðin er einstök og hugtökin sem íslenskir listamenn kanna og kynna virðast þenja mörkin. Það er spennandi að vera vitni að því. Amy Tavern recently participated in the SÍM residency. She has a BA in Metal Design from the University of Washington, Seattle, WA and a BA in Arts Administration from SUNY Fredonia, Fre- donia, NY. Her favored mediums include metalsmithing, jewelry, textiles and installations. S T A R A 1.T B L 2 0 14 14 SÍM RESIDENCY Photo Amy Taver n

x

STARA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: STARA
https://timarit.is/publication/1138

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.