STARA - 01.09.2014, Blaðsíða 23

STARA - 01.09.2014, Blaðsíða 23
S T A R A 1.T B L 2 0 14 23 MINNINGA BROT Allt frá stofnun félagsins árið 1982 hefur SÍM unnið marga sigra. Félagsmenn eru þó í sumum tilvikum enn að berjast fyrir sömu hagsmunamálum og við stofnun félagsins. Að líta y fir farinn veg gefur félagsmönnum tilf inningu fyrir því hversu mikilvægt er að gefast ekki upp og minnir okkur á að SÍM skiptir listamenn máli. Að líta til baka minnir okkur jafnframt á hvað við þur fum að gera betur og hvar við höfum ekki enn náð þeim árangri sem við viljum. Í fréttariti SÍM verður fastur dálkur tileinkaður minningabrotum. Í honum munu birtast upp- rif janir á því sem SÍM hefur áorkað og staðið fyrir. Fyrstu minningarbrotin, sem Valgerður Briem mun skrifa, bir tast í næsta tölublaði.

x

STARA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: STARA
https://timarit.is/publication/1138

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.