Nesfréttir - 01.01.2009, Side 6

Nesfréttir - 01.01.2009, Side 6
6 NES FRÉTT IR Auglýsingasími 511 1188 Blóma stof an á Eiðis torgi hætti starf semi nú um ára mót in. Að sögn rekst ar að ila hef ur starf sem in ver ið að drag ast sam- an und an far ið þannig að rekstr ar- grund völl ur inn var brost in. Hvað kem ur þarna í stað in er ekki vit að. Sig urð ur Giss ur ar son lög mað ur, er eig andi hús næð is ins og seg ir hann ekki vit að hvað komi þarna inn í stað in. Hús næð ið sé til leigu eða til sölu. Blóma stof an hætt ir 4000 manns komu í kirkj una í des em ber Í des em ber sl. komu lið lega 4000 manns í Sel tjarn ar nes kirkju, sem læt ur nærri að vera fjór ir fimmtu íbúa bæj ar ins. Í mán uð in- um á und an komu rúm lega 2400 manns í kirkj una, en ár lega fjölg ar fólki sem kem ur í ein um eða öðr- um er inda gjörð um í Sel tjarn ar nes- kirkju. Séra Sig urð ur Grét ar Helga son seg ir að gest ir kirkj unn ar séu ekki að eins að sækja mess ur held ur einnig „bæna- og kyrrð ar stund ir, sunnu dag skóla, barna- og ung linga- starf, sam kom ur eldri borg ara, og auk þess mjög fjöl breytta flóru tón- list ar við burða.“ Hann bæt ir við að Sel tjarn ar nes kirkja sé ekki að eins guðs hús held ur einnig menn ing ar- mið stöð Nes búa. Mik il kirkju sókn var um jól in og nýár ið. Alls voru á að fanga dag 417 manns í jóla mess unni kl.18:00 og 170 manns í mið næt ur mess unni. Á ný byrj uðu ári verð ur mjög þétt dag- skrá alla daga vik unn ar í kirkj unni. Selkór inn hélt sitt ár lega að ventu kvöld aldr aðra í des em- ber og bauð þá eldri bæj ar bú um til söng veislu og veit inga sem voru súkkulaði með rjóma. Kór inn söng nokk ur lög und ir stjórn Jóns Karls Ein ars son þá fluttu börn úr Tón list ar skóla Sel tjarn ar- ness einnig jóla lög. Buðu kór fé lag- ar upp á heitt súkkulaði með rjóma og hlað borð af jóla leg um veit ing um. Að lok um var sam söng ur þar sem gest ir sungu með Selkórn um, fullt var út úr dyr um og mik il gleði. Að ventu kvöld í boði Selkórs ins Vel var mætt á aðventukvöld Selkórsins. Kór fé lag ar upp á heitt súkkulaði með rjóma og hlað borð af jóla leg um veit ing um. Auglýsing um tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024 Svæði fyrir þjónustustofnanir við Kirkjubraut Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2026 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felst í að 0,6 ha opnu svæði til sérstakra nota er breytt í svæði fyrir þjónustustofnanir þar sem gert er ráð fyrir hjúkrunarheimili. Umferðartenging verður frá Kirkjubraut. Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofum að Austurströnd 2 og á Bókasafni Seltjarnarness við Eiðistorg frá og með mánudeginum 12. janúar til fimmtudagsins 12. febrúar 2009. Tillagan verður einnig til sýnis á heimisíðu Seltjarnarness, www.seltjarnarnes.is Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til föstudagsins 27. febrúar 2009. Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstofur Seltjarnarness, Austurströnd 2. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingatillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Ólafur Melsted Skipulagsstjóri Seltjarnarness S E L T J A R N A R N E S B Æ R

x

Nesfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.