Alþýðublaðið - 27.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1924, Blaðsíða 1
GteA£ '&fc aí ^LEgj^Oii&olAmiiiw 1924 L^ugardaglnn 27. september. 226 tölubfað. Hlntavelta Lúðrasveitarmoar verðir f BárisiEi á morpttí Erleod símskeyti. Khöfn, 26. sept. tjððverjar og aiþjóðasam- bandið. Frá Berlín er símSð: Mjög ólíklegt er það talið, að Þýzka- lacd verði tekið inn í alþjóða- sambandlð á þessum fundi, og er ástæðan sú, að eigi er hægt að gera fullnaðarákvörðun um inntökuna án mjög umsvifamik- IIs og víðtæks undirbúolngs. Þýzka stjórnln hefir samið ítar- íega orðsending, þar sem skýrt er frá kröíum Þjóðverja og skil- yrðum þeirra íyrir því, að þeir iiæki um inntöku í aiþjóðabanda- lagið. Hefir orðsending þessl verið afhent sendiherrum þeim, sem í Berlín sitja íyrir ríki þau, sem taka þátt í fundi aiþjóða- bandalagsins í Genf. Skilyrði Frakka gegn Þjöðverjam. Frá París et símað: Frakkar setja eftirfarandi skilyiði fyrir því, að Þjóðverjum verði íeyfð inn- ganga í alþjóðasambandið: Þjóð- verjar eru teknir í bandalagið sem sigrað ríki. Verða þeir að gefa yfírlýsingu um, að þeir vilji upp'yila alþjóða-skuídblud ingar, þar á meðal íriðaraamn- ingana í Versðinm. Lfklegt þykir, að þessar krofur séa gerðar til þess, að útlfoka það^ að Þjóðverjar reyni að fá nokkrar breytingar á friðarsamn- Ingnum, sérstakíega þeim ákvæð- um h^ns, sem lúta að skaðabóta- greiðslunum og ábyrgðlnnl á upptökum ófriðarins. hefst í dag. Gnll, Eí5ilfnr og plrtL'3?í£ÆSE Ern það vðrnr frá Skraul gripaverzli in P. Hjaltesfed í Lækj rg?5tu 2. ferBiB er i trfllega lágt MF" K omið, sjálð ig sannfœrlst I W Urvals dilkakjöt. Pantið 1 tina diikakjot úr Borgaifirði hjá Sláturféláifi Borg- firðinga í Bor/ arnesi (síml 6). :i\nn\g er tekið á mótí pöntunnm í húsi SlelpnisfélE ^sins við Tryggví gotu í Reykjavík, síml 1516. Þar verður kjötið & lient og borgað. Sérstakleg i verður kappkostað að# vanda alla meðferð og flutnicg kjötsim — Flutningarnir byrja strax. EngiQn kroppar indir lí kg. Spaðsaltað kjot fá menn m ;ð beztura kjörum hjá okkur. Slátorfélag Borgfirímga. —,—-^_-----------------------------------------------._------------------------,— Biöjiö kaupmenn yðar um ízienzka kaffibætino.1 Hann er sterkari og bragðbétri en annar kaffibætir,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.