Alþýðublaðið - 27.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1924, Blaðsíða 3
'SEKH-fflB.KKIP f jármálaráðherrann hafi neitt slíkt með höndum eða í hyggju, en ait bendir tií, að hann ætli að láta a!t diasla með gamla lag- inu, skuldasúpu og toilum. Það er líka i íullu samræmi við stefnu og hagsmuni flokks hans og stéttar. Hann er fjár- máiaráðherra íhaldsins, en ekkl ísleozku þjóðarinnar, elns og forsætis-, kirkju-, dóms-, og kensiu-málaráðherrann og at- vinnumálaráðherrann líka era ráðherrar íhaidsins, auðvaldsins, en eigi íslenzku þjóðarinnar. Lltla þrenningln. Þótt hér hafi verið nokkuð drepið á afrek og stefnur litlu þrenningarinnar, ráðherranna þriggja, má enginn ætla, að það féu þeir, sem f raun og veru stjórna hér landl og lýð. Þair eru að eins peð, sem yfir- stjórnln að baki fhaldatjaldanna otar fram fyrir sig. Þeir eru vika- piitar hennar, ganga hennar er- indi. Bnrt meðhana! Ráðuneytið, litla þrenningin, hefir unnið sér til fullrar óhelgi. Það metur meira hagsmuni ein- stakra manna og fámennrar stétt- ár en hagsmuni aiþjóðar, ís- ienzkrar alþýðu. Það verður að ialla og því verður steypt áður langt um liður. En það er ekki nóg. Yfir- stjórnln, sem felur sig bak við íhald8tjöldin og skattleggur hvern vinnandi mann í fandinu með stjórn sinni oj/ yfirráðum yfir atvinnu , fjármála- og viðskifta- lffi þelrra, verður líka að falla. Annárs er fullveldi vort og þingræðl að eins skálkaskjói >óþjóðiegrar auðvaldskl<ku«, er setur þjóna sina f æðstu valds- mannssætin til , ð vinna sér, en eigi fslenzkn þjóðinni. KanpaliviDgan. í sykureklunni á strfðsárunum kom það fyrir, að eiostaka kaup- maður sctti það skliyrðl við þá, sem fengu keyptan sykur, að þeir keyptu aðra vðru um leið. Til þess að fá i kg. af sykrl (með rándýru verði auðvltað) þurfti til dæmis að kaupá hangi- ket eða eitthvað annað fyrir minst 10 kr. Þetta þóttl hln mesta óhæfa, nem von var, og vár lagt bann við þessu að til- hlutun stjórnar aidanna að við- lögðum sektum, ef út af var brugðið. Sviþað þessi hefiír tiðkast í allmorgum mj\ Ikursðlubúðum f mjólkurekiunni í sumar. Það er reynt &ð bindá menn til þess að kaupa brauð hjí þelm sem mjólk- iaa selja. >Hér fær enginn mjólk nema hann kaipl brauð lfka< Hvofs vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinuí Vegna þess, að það er allra blaða mest leaið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddaat. að það er litið og því ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón tíö það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þotta? er viðkvæðið hjá mörgum mjólk- ursölum, og menn neyðast til þess að hlfta þessu, þó að þelr vlljl heldur k&upa brauð í öðr- um stöðum, þyí mörgum erlíís- spursmál að fá mjólkina handa börnum sínum. Ég veit ekki, hvort þessl verzi- unarmáti er löglegur, en mér finst, að sama eigi að gilda hér og um sykurinn og hangiketið. Sem betur fer ©ru okkl aliir mjólkursaiar sekir um þetta, ei þeir, sem það eru, ættu að missa réttinn til pm® að selj a mjólk, því að engin kaupaþving- un á að elga sér stað og sizt í sambandi viðslíkanauðsynjavöru, sem mjólkin er. Verkamaöur. Edgar Eiee Burroughs: Tarzan og glmstelnar Opa.'borger. Þegar Jane Clayton hafði iokið m.Ui sinu, svaraöi Abdul Mórak, að hann myndi veita he.ini vernd, en að- hann yrði að fara með hana til kömiigs sins. Konan þurfti ekki að spyrja hann frekara,, c g vonm dó einu ainni enn i brjósti hennár; hún lét nauðug lyfta sór á bak fyrir framan einn manninn, og nú var haldið af stað me"ð hana einu sinni enn þangað, ar hún var farin að halda að óhjákvæmileg örlög biðu ain. Abdul Mórak hafði mist leiðsögumann sinn i orust- unni við ræningjana; hann var staddur i ókunnugu landi og var kominn langt úr leið, þvi að hann rataði eigi; hann var nú. á vesturleiö i von um að rekast á þorp, þar sem hann gæti fengið fylgd, en um kvöldið var hann eins langt frá takmarkinu og hann var við sólarupprás. Mennirnir voru orðnir örvæntingarfullir, bæði vatns- lausir og svangir, er þeir settust að u.m kvöldið. Ljón öskruðu utan við varnargarðinn. Þau'iangaði i hrossa- kjöt. Innan úm öskrin blandaðist hnegg skelfdra hest- anna. Mönnum eða dýrum varð eigí svefnsamt, og varðmönnum var fjölgað um helming til þess að halda við eldinum og verjast árás hungraðra Ijóna, er kynnu að gera árás. Komiö var vfi r miðnætti, og Jane hafði varla blundað, þótt hún væri svefnlaus frá þvi nóttina áður. Það var eins og einhver voði vofði yfir búðunum. Þaulæfðir hermennirnir vuru skelkaðir. Abdul Mórak reis oft á fætur og gekk um gölf á milli hestanna og eldsins. Konan sá hann bera við glæðumar og þóttist sjá af snöggu göngulaji hans, að hann væri hræddur. Ljónsöskrin mögnuðust afskaplega, og var sem jörðin skylfi. Hestarnir hneggjuðu og reyndu að slita sig lausa. Hermaður, hugrakkari en aðrir, hljóp á milli hestanna og reyndi að stilla þá. Stórt og mikið ljón, grimt og ógurlegt, stökk að varnargarðinum, og gljáði d það 1 bjarmanum frá eldinum. Varðmaður skaut á HSSHHfflHHHHHSSHHmHBi T a r i a n - s ö q n r n a r fást á Biöadiósl hjá Jóni Pálmasyni bóksali.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.