Nesfréttir - 01.07.2014, Blaðsíða 6

Nesfréttir - 01.07.2014, Blaðsíða 6
6 Nes ­frétt ir 16 ára reynsla og þekking í sölu fasteigna ANDRI SIGURÐSSON Löggiltur fasteignasali s. 690 3111www.frittsoluverdmat.is Merki­lega­sýn­ing­stend­ur­ nú­ yfir­ í­ Nes­stofu­er­ber­heit­ið­Nes­stofa­hús­ og­ saga.­ Það­ er­ Þjóð­minja­safn­ið­sem­stend­ur­að­ baki­þess­ari­sýn­ingu­þar­sem­eins­ og­nafn­ið­bend­ir­ til­ lögð­ ­áher­ sla­á­hús­ið­sjálft­ann­ars­veg­ar­og­ hins­veg­ar­á­sögu­þess­og­þeirr­ar­ merku­starf­semi­sem­þar­var­um­ ára­bil.­Nes­stofa­er­byggð­á­ár­un­ um­1760­til­1763­og­þar­var­að­set­ ur­Bjarna­Páls­son­ar­ land­lækn­is­ en­hann­var­fyrst­ur­Ís­lend­inga­til­ að­ ljúka­ læknis­prófi.­Bjarni­var­ jafn­framt­fyrsti­lyf­sali­lands­ins­en­ lyf­sal­an­var­skil­in­frá­land­lækn­is­ emb­ætt­inu­1777­er­Björn­Jóns­son­ tók­við­emb­ætti­lyf­sala.­­ Árið­1760­hófust­dönsk­stjórn­ völd­handa­við­að­reisa­Nes­stofu­ sem­ op­in­ber­an­ emb­ætt­is­bú­stað­ land­lækn­is.­Land­lækn­ir­valdi­sjálf­ur­ stað­inn­en­hafði­úr­nokkrum­stöð­ um­að­velja.­Ástæð­ur­þess­að­Nes­ var­ val­ið­ til­ lækn­inga­set­urs­ mun­ eink­um­hafa­ver­ið­gott­að­gengi­af­ sjó­en­einnig­sú­byggð­sem­þá­var­ á­Sel­tjarn­ar­nesi­en­Reykja­vík­var­þá­ lítt­far­in­að­byggj­ast.­Byggð­á­Nes­ inu­má­rekja­langt­aft­ur­í­tím­ann.­ Talið­er­að­bú­seta­hafi­haf­ist­í­Nesi­ fljót­lega­eft­ir­land­nám­en­skrif­leg­ ar­heim­ild­ir­eru­þó­tak­mark­að­ar.­ Vit­að­er­að­kirkja­var­ris­in­í­Nesi­ árið­1200­og­að­jörð­in­hafi­þá­ver­ ið­í­tölu­stór­býla.­Með­sýn­ing­unni­ vill­Þjóð­minja­safn­minna­á­og­kynna­ þá­merku­sögu­sem­varð­til­með­ lækna­­og­ lyfja­setri­ í­Nesi­en­þar­ voru­flest­lyf­fram­leidd­úr­jurt­um­ sem­voru­rækt­að­ar­á­staðn­um.­ Lyf­sal­an­skil­in­frá Trausti­Atla­son­og­Krist­ín­Ein­ ars­dótt­ir­ fræddu­ tíð­inda­mann­ Nes­frétta­ nokk­uð­ um­ sýn­ing­una­ og­eink­um­um­urta­garð­inn­og­lyfja­ gerð­ina.­Þeg­ar­lyf­sal­an­var­skil­in­ frá­land­lækn­is­emb­ætt­inu­1777­og­ Björn­Jóns­son­tók­við­emb­ætti­lyf­ sala­var­hús­inu­og­jörð­inni­skipt­á­ milli­fjöl­skyldna­lækn­is­ins­og­lyf­ sal­ans­og­hélst­sú­skipt­ing­á­með­ an­emb­ætt­in­störf­uðu­á­Sel­tjarn­ar­ nesi.­Það­kann­að­hafa­haft­ein­hver­ áhrif­ á­ sam­vinnu­ og­ sam­skipti­ land­lækn­is­ins­og­lyf­sal­ans­þótt­um­ það­séu­ekki­mikl­ar­heim­ild­ir­að­ finna.­Emb­ætt­in­voru­flutt­úr­Nesi­ til­Reykja­vík­ur­árið­1834.­Eft­ir­það­ komst­Nes­stofa­í­einka­eigu­þar­til­ hún­komst­í­um­sjá­Þjóð­minja­safns­ ins­árið­1977.­­Þess­má­geta­að­búið­ var­í­hús­inu­fram­til­1997.­Nes­stof­ an­stend­ur­á­hæð­með­góðu­út­sýni­ eink­um­til­suð­urs­og­vest­urs.­Það­an­ er­gott­að­horfa­yfir­vest­ur­svæð­in­á­ Sel­tjarn­ar­nesi,­út­í­Suð­ur­nes­í­suðri­ og­Gróttu­í­norð­vestri.­Mik­ill­gróð­ur­ um­vef­ur­Nes­stofu­á­hlýju­og­rök­um­ sum­ar­dög­um­og­segja­þau­Trausti­ og­Krist­ín­þörf­að­bæj­ar­fé­lag­ið­sjái­ bet­ur­um­slátt­og­hirð­ingu­nán­asta­ um­hverf­is.­­ Ap­ó­tek­í­239­ár­ Ap­ó­tek­ar­ar­í­Nesi­ráku­lyfja­búð­ og­ kenndu­ jafn­framt­ lyfja­fræði­ nem­um,­ sem­ tóku­ loka­próf­ sitt­ í­ Kaup­manna­höfn.­ Nes­apó­tek­ eða­ land­lækn­is­apó­tek­ið­varð­síð­an­að­ Reykja­vík­ur­apó­teki­sem­var­stofn­ að­árið­1834­og­starf­aði­í­Mið­borg­ Reykja­vík­ur­allt­til­árs­ins­1999­að­ það­var­lagt­nið­ur.­Þetta­elsta­ap­ó­ tek­á­Ís­landi­hafði­því­að­eins­ver­ið­á­ tveim­ur­stöð­um­í­öll­þau­239­ár­sem­ það­starf­aði.­Rækt­un­urta­garðs­ins­í­ Nesi­var­hluti­af­starf­semi­lyf­söl­unn­ ar.­Jurt­ir­sem­not­að­ar­voru­til­lyfja­ fram­leiðslu­voru­rækt­að­ar­í­urta­ garð­in­um­en­garð­ur­inn­er­sunn­an­ við­hús­ið.­Efn­in­voru­ým­ist­möl­uð,­ steytt,­mar­in­söx­uð­eða­rif­in.­Sam­ kvæmt­kon­ungs­boði­var­skylt­að­ veita­fá­tæk­ling­um­ókeyp­is­lyf. Saga­urta­garðs­ins­er­ at­hygl­is­verð Eitt­ af­ því­ sem­ unn­ið­ er­ að­ í­ Nesi­er­Urta­garð­ur­inn­en­hann­var­ stofn­að­ur­ til­að­minn­ast­þess­að­ árið­ 2010­ voru­ 250­ ár­ frá­ skip­un­ Bjarna­Páls­son­ar­í­ný­stofn­að­emb­ ætti­land­lækn­is­og­að­125­ár­voru­ lið­in­ frá­ stofn­un­ Garð­yrkju­fé­lags­ Ís­lands­sem­stofn­að­var­að­til­hlut­ an­Hans­Jac­ob­Ge­org­Schi­er­becks­ þá­ver­andi­land­lækn­is­til­minn­ing­ar­ um­fyrsta­ís­lenska­lyf­sal­ann,­Björn­ Jóns­son­ sem­ upp­haf­lega­ stofn­ aði­garð­inn­til­þess­að­rækta­jurt­ir­ sem­not­að­ar­voru­í­lækn­is­fræði­leg­ um­til­gangi.­Í­garð­in­um­er­að­finna­ safn­jurta­sem­hafa­gengt­hlut­verki­ í­ lækn­ing­um­og­ lyfja­gerð­og­sem­ nytja­jurt­ir­til­mat­ar­og­heilsu­bóta­ að­ fornu­ og­ nýju.­ Urta­garð­ur­inn­ er­ rek­inn­ sem­ hluti­ af­ starf­semi­ Lækn­inga­minja­safns­ Ís­lands­ og­ Lyfja­fræð­isafns­ins­í­Nesi.­Urta­garð­ ur­inn­var­end­ur­gerð­ur­aust­an­við­ hús­ið­árið­2008.­Á­sýn­ing­unni­eru­ tek­in­fram­mjög­at­hygl­is­verð­mál­ er­snerta­heil­brigð­is­sögu­Ís­lands. Það­er­sagt­frá­bygg­ing­ar­sögu­húss­ ins,­ stofn­un­ land­lækn­is­emb­ætt­is­ og­emb­ætt­is­ lyf­sala.­Auk­þess­er­ sagt­ frá­ 18.­ öld­inni,­ sem­ var­ öld­ upp­lýs­ing­ar­inn­ar­ þeg­ar­ fólk­ fór­ að­átta­sig­á­því­að­hrein­læti,­holl­ usta­og­um­hverfi­­skiptu­máli­fyr­ ir­ líð­an­ fólks.­ Sýn­ing­ Þjóð­minja­ safns­ins­ í­ Nes­stofu­ er­ opin­ alla­ daga­kl.­13­til­17­til­mán­aða­móta­ ágúst­og­sept­em­ber.­ Merki leg sýn ing í Nes stofu Trausti Atla son stadd ur í Urta garð in um við Nes stofu.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.