Alþýðublaðið - 27.09.1924, Qupperneq 4
XEVYBBHEKSIfel
St. Æskan nr. 1.
Fundur kl. 3 á morgun. —
— Munið lilutaveituna næsta
sunnudag. Komið með það,
sem þið þegar hafið safnað!
Ðm daginn og veginn.
Messur á morguu. í dómkirkj ■
unni kl. 11 árd. séra Bjarni Jóns-
son. í fríkhkjunni verða engar
guðsþjonustur næstu sunnudaga
vegna kórbygglngar.
Giullfoas kom í gær laust eftir
hádegi austan um land frá útlönd-
um, tioðfullur farþega, einkum sjó-
manna og skólafólks, er með hon-
um kom frá Austfjöiðum.
Lúðrasveitiu heldar hiutaveltu
í Bárunni á morgun. Verður þar
nóg tll nautnar fyrir heyrn og
sjón, gnægð eigulegra gripa,
gagnlegra og girnilegra, og
ieikið á simtón og salterium,
lúðrar þeyttir og bumbur bárðar.
Mun því sækja þang&ð margt
fólk og komást í >þægileg
þrengsli«, sem nótalegt þykir,
þegar haustlð er iagst að með
kuida og norðannæðing.
Af Yeiðum hafa nýlega komið
Otur með 80 föt lifrar, Glaður
með 160 föt og Ver frá Hafnar-
fiiði með 108 föt.
>LIstakabaretten< verður á
morgun kl. 9,15. Þar skemta
Gtunnþ. Halldórsdóttir, R. Richter,
Th. Ámason, Eymundur Einarsson,
Markús Kristjánssen, Emil Thor-
oddsen og frú Valborg Einarsson.
TJugliugastúkurnai* eru nú
teknar til starfa. >Æskan< hóf
íundi síðasti. sunnud. Næsta sunnu-
dag byrja >Unnur<, >Diana< og
>Svava<.
Lausafregnir segja, að >skó-
íatnaðarskipið< sem kom tll Grinda-
víkur á þriðjudaginn, só einhvera
staðar á sveimi undir Jökii.
Næturlæknir er í nótt Magn-
ús Pétursson, Grundarstíg 10, ©g
aðra nótt Gunnlau-gui Elnarsson,
siml 693.
Hafnfirðin
Til hægðarauka fyrir yður hefir
Verzlon Bððvarssona I Hatnarfirði
tekið að sér að seija kjðt frá oss á yfirstandandi hausti, og verður
það selt þar tyrlr sama verð og í húsum iélagsins í Reykjavik.
Et þér óskið þess fremur, að vörurnar séu afgreiddar bsrnt irá
03S, getið þér lagt pantanir yðar ian hjá verzinn Böðvarssona, og
verður þá ánnast um, að þær verði afgreiddar beint heim til yðar
við iyrstu hentugleika.
Þér getið reitt yður á, að vörugæðin standast alla samkeppni.
Virðingarfyllst.
Slátnrfélag Snðnrlands.
9. krðld.
Lista'kabaretten.
Sunnudaginn 28. sept. ki. g1/^
Sænskar þjóðvísur, ísl. gaman-
vísur, fiðludúett og píanósóló. —
Aðgöngumiðar við innganginn
og í síma 367 og 656.
Félag ungra kommúnista.
Fundur f U. M. F. R. húsinu á
morgun kl. 3V2- Félagarl Fjöl-
mennið og mætið, þvf árfðándi
mál eru á dagskrá.
Stjórnfn.
Es. „Gullfoss"
fer héðan á þriðjudag 30. sept-
ember ki. 8 síðdegls til Vest-
fjarða og Brelðatjarðar. Vörur
aíhendist á mánudag, og fár-
seðiar sæki&t sáma dag,
Es. „Goðafoss“
fer hóðau 2. október vestur og
norður um land til Noregs og
Kaupmanoahafnar.
Ég er nú áftur kominn heilu
og höidnu úr Vestmanaaeyjaiör
minni og fékk yfirleitt góðar
viðtökur þar, sérstaklega hjá
verkamönnum og frú Koika; vík
ég að því nánar í blaði mfnu f
næsta viku. Vestmannaeyingar
sögðu, að Harðjaxl minn værl
mikiu betra biað en Morgunblaðið,
Harðjaxi kemur út á miðviku-
dsglnn með spennandi Eyjapistia
og mynd af Þórínu þvengjalengju
og Jóni iundabagga. Sömn-
leiðis spennandi >róman< um
Krosa ðBsráðherrann. Verka-
menn í Eyjnm vilja ekki sjá
Morgnnblaðið eða ísafold, en
þeir kaupa og lesa Harðjaxl og
Alþýðublaðið. — Virðingarfylst.
j Oddur Sigurgeirsson ritstj.
Ailar
húsmæður vilja fá
gottrúgmjöl í slátrið
Sendið eða símið til Haimesar
Ólafssonar á Grettisgötu 1 (síml
871). Þar fáið þið rúgmjöiið
bezt og ódýrast.
Ókeipis
aðgangur að uppskeruhátfð Hjálp-
ræðishersins f kvöld kl. 8. Margir
eiguiegir munlr. — Engin núil.
Ritstjóri og ábyrgöarmaðuri
Hallbjtím Halldórsson.
Prentsm. Hallgrims Benediktssonar
BergstaötMtrœti 19,