Reykjavík - 19.12.2015, Blaðsíða 14
14 19. Desember 2015REYKJAVÍK VIKUBLA
Ð
P
IP
A
R
\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
5
58
5
0
DESEMBERTILBOÐ
Á VETRARKORTUM
Sími: 4115555 og 5303002
Opið alla virka daga kl. 9–13 og 13:30–17.
Fullkomin jólagjöf fyrir fjölskylduna,
vini og vandamenn!
Vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell
eru komin í sölu og fást í Hinu húsinu,
Pósthússtræti 3–5 og Mohawks, Kringlunni.
Pantaðu og fáðu sent í síma 5303002
eða á midar@skidasvaedi.is.
Vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell
Söngskólinn í Reykjavík
Í byrjun janúar verða inntökupróf í örfá skólapláss sem losna:
11. janúar byrja 7 vikna söngnámskeið:
SÖNGNÁMSKEIÐ
• Unglingadeild yngri 11-13 ára
• Unglingadeild eldri 14 -15 ára
• Almenn tónlistardeild Grunn-/ Mið-/ Framhaldsnám
• Háskóladeild Einsöngs-/ Söngkennaranám
• fyrir áhugafólk á öllum aldri
• kennt utan venjulegs vinnutíma
• raddbeiting / túlkun / tónfræði
Nánari upplýsingar :
songskolinn@songskolinn.is • www.songskolinn.is
SÖNGNÁM
Skrifstofa skólans verður
opin frá 5. janúar 2016
MENNING
Ættfræðiþjónustan
í Skerjafirði
ORG - ættfræðiþjónustan ehf. er íslenskt fyrirtæki sem sér-hæfir sig í ættrakningum og
söfnun allra þeirra ættfræðigagna sem
Íslendinga varðar og þar með eru talin
gögn um Vestur-Íslendinga.
Þá er átt við allt það fólk sem þetta
land byggir og hefur byggt, forfeður
þess erlendis og afkomendur erlendis
og allt fólk er því tengist og unnt er að
afla upplýsinga um.
ORG-ættfræðiþjónustan býður
einstaklingum upp á ættrakningar gegn
vægu gjaldi. Framkvæmdastjóri og að-
aleigandi ORG-ættfræðiþjónustunnar
er Oddur Helgason, ættfræðingur og
fyrrverandi sjómaður.
Hátíðarhljómar
við áramót
Á gamlársdag verður boðið upp á hátíðartónlist fyrir þrjá trompeta, orgel og pákur í
Hallgrímskirkju. Trompetleikararnir
Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn
Pálsson og Einar St. Jónsson, Björn
Steinar Sólbergsson orgelleikari og
Eggert Pálsson pákuleikari flytja glæsi-
leg hátíðarverk, meðal annars eftir
Vivaldi, Purcell, Bach og Albinoni.
Áramótastemningin hefst með há-
tíðarhljómum þeirra félaga. Aðgangs-
eyrir 3500 kr., en félagar í Listvinafélagi
Hallgrímskirkju fá helmingsafslátt.
Jólatónleikar kammersveitar
Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur verða haldnir í Ás-kirkju á morgun, sunnudaginn 20.
desember og hefjast klukkan 17: 00. Á
efnisskránni er meðal annars Branden-
borgarkonsert nr. 5 eftir Johann Sebast-
ian Bach. Sveitin fær að þessu sinni til
liðs við sig ungan sembal- og orgelleik-
ara frá Vínarborg, Jeremy Joseph. Aðrir
einleikara verða Áshildur Haraldsdóttir
flautuleikari og Una Sveinbjarnardóttir
fiðluleikari. Miðasala á Miði.is.
Ingólfur Arnarson nam sem kunnugt
er land í reykjavík, en hjá Ættfræði-
þjónustunni eru ættir Íslendinga meira
að segja raktar aftur fyrir landnám.
björn steinar sólbergsson orgelleikari.