Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 18.04.2011, Blaðsíða 3

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 18.04.2011, Blaðsíða 3
3 Reykjavík Akranes Borgarnes Ólafsvík Hellisandur Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Patreksfjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Ísafjörður Bolungarvík Hólmavík Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauðárkrókur Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvík Grenivík Svalbarðseyri Akureyri Reykjahlíð Húsavík Raufarhöfn Þórshöfn V opnafjörður Egilsstaðir Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur Höfn Vík Hvolsvöllur Hella Selfoss Eyrarbakki StokkseyriÞorlákshöfn Hveragerði Flúðir Grindavík Sandgerði Garður Hafnarfjörður Keflavík Vogar Fellabær Vestmannaeyjar Reykhólar Látrabjarg Flugvöllur Breiðdalsvík Hvanneyri Reykholt SíðumúliVarmaland Varmahlíð Borgarfjörður Leifsstöð Laugar Kópasker Skógar Laugarás Laugarvatn Reykholt Kirkjubæjarklaustur Skaftafell Hofsós Króksfjarðarnes Drangsnes Gjögur Hrísey Grímsey Þéttbýlisstaðir með yfir 200 íbúa Minni endastöðvar Skýringar Styrktar áætlunarferðir Ferðafjöldi, farþegafjöldi 2010 11.04.2011 VAI Efri tala : ferðafjöldi Neðri tala: farþegafjöldi Ferjur Áætlunarflug Sérleyfisakstur 53 61 39 670 31 872 40 484 1 398 2.204 1.118 5.451 154 315 77 280 722 1.375 362 1.004 501 1.554 748 3.644 725 5.259 151 501 252 6.248 253 477 596 1.888 566 92 1.360 153 189 260 275 214 2.079320 2.740 675 3.2931.99415.976 365 405 344 5233.37489.884 612 6.8991.0871.010 5.820 313.139 612 3.618 1.586 42.320 102353 2.370 260 2.413 210 640 464 9.078 284 3.270 769 2.215 Sérleyfisakstur 102 1.150 231 2.142 62 202 4.355 192 1.157 192 1.076 385 6.882 320 14.620 215 1. jan. - 31. júliÁætlunarflug 134 5.420 2.950 59.653 397 51.211 479 103.353 99 354 429 108.587 Ferjur framhald af forsíðu sjaldnast miklu. Í því sambandi hefði verið rætt að hluti kolefnisgjalds rynni til almenningssamgangna og að sama skapi yrði endurgreiðslu olíugjalds hætt. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri fór á fundinum yfir það hvað snýr að Vegagerðinni og er styrkt í dag. Vegagerðin hefur umsjón með ríkisstyrktu almenningssamgöngunum þ.e.a.s. sérleyfum á landi, styrktum ferjurekstri og styrktu áætlanaflugi. Fram kom í máli Hreins að stór hluti þeirra styrktu ferða sem eru í boði væru lítið nýttar af almenningi. Í ljós hefði komið við greiningu á 40 sérleiðum á landi að það hefðu verið færri en þrír farþegar í hverri ferð á 30 leiðum og færri en einn farþegi í ferð á tíu leiðum. Nýtingin á styrktum flug­ og ferjuleiðum er betri en eigi að síður langt undir flutningsgetu. Þá sagði Hreinn að ríkissjóður hefði styrkt almenningssamgöngur um frá 1.200 til 1.500 milljóna króna á ári síðastliðin þrjú ár auk um 140 milljóna króna styrk með niðurfellingu olíugjalds vegna almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Í pallborðsumræðum og fyrirspurnum fundarmanna kom almennt fram ánægja með að verja ætti þetta miklu fé á tíu árum í tilraunverkefnið til að efla almenningssamgöngur.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.