Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 18.04.2011, Qupperneq 7
7
Grassláttur á Suðvestursvæði
2011 - 2012 11-007
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í grasslátt á Suðvestur
svæði 20112012.
Helstu magntölur á ári eru:
Sláttur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.127.000 m2
Kantsláttur . . . . . . . . . . . . . . . . . . 192 km
Verki skal að fullu lokið 30. september 2012.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgartúni 7 í
Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 18. apríl
2011. Verð útboðsgagna er 4.000 kr.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00
þriðjudaginn 10. maí 2011 og verða þau opnuð þar
kl. 14:15 þann dag.
Auglýsingar útboða
Þessi auglýsing birtist í síðasta tölublaði en er birt hér að
nýju vegna villu í magntölu
Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2011,
blettanir slitlaga 11-023
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með
klæðingu, blettanir, á Norðvestursvæði 2011.
Helstu magntölur:
Yfirlagnir, klæðing,
blettun (K1), útlögn. . . . . . . . . . . . . . 135.000 m2
Hjólfarafylling, (K1), útlögn . . . . . . . 20.000 m2
Kantviðgerðir
klæðing, (K1), útlögn . . . . . . . . . . . . 20.000 m2
Verki skal að fullu lokið 1. september 2011.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgarbraut
66 í Borgarnesi og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka)
frá og með mánudeginum 11. apríl 2011. Verð útboðs
gagna er 2.000 kr.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00
miðvikudaginn 27. apríl 2011 og verða þau opnuð þar
kl. 14:15 þann dag.
Tilboð Hlutfall Frávik
nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)
--- Áætlaður
verktakakostnaður 102.477.359 100,0 23.914
2 Borgarverk ehf.
Borgarnesi 82.256.000 80,3 3.693
1 Bikun ehf., Reykjavík 78.563.383 76,7 0
Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2011,
klæðing 11-001
Tilboð opnuð 12. apríl 2011. Yfirlagnir með klæð ingu á
Norðvestursvæði 2011.
Helstu magntölur eru:
Yfirlagnir, klæðing (K1), útlögn . . . . . . 650.000 m2
Hjólfarafylling, (K1), útlögn . . . . . . . . . 50.000 m2
Verki skal að fullu lokið 1. september 2011.
Niðurstöður útboða
Yfirlagnir Norðaustursvæði 2011,
klæðing 11-009
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með
klæðingu á Norðaustursvæði.
Helstu magntölur:
Yfirlagnir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 670.000 m
Flutningur steinefna. . . . . . . . . . . . . . . 10.300 m
Flutningur bindiefna . . . . . . . . . . . . . . 1.280 tonn
Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2011.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Búðareyri
1113 á Reyðarfirði, Miðhúsavegi 1 á Akureyri og
Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með þriðju
deginum 19. apríl 2011. Verð útboðsgagna er 2.000 kr.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00
þriðjudaginn 10. maí 2011 og verða þau opnuð þar
kl 14:15 þann dag.
Ferðamannavegir skipulag og fagurfræði –
Vaðlaheiðarvegur fyrir ferðamenn? september 2009
Ferðamannavegir hafa verið skilgreindir sem leið, samsett úr
nokkrum vegum, sem tengir saman áfangastaði sem teljast
áhugaverðir eða vegir sem byggðir eru frá grunni í landslag
þar sem ekki er vegur fyrir. Í verkefninu var Vaðlaheiðarvegur
valinn til að skoða aðstæður og finna skilgreiningar sem geta
myndað grunn og þannig orðið fyrirmynd við hönnun allra
ferðamannavega. Í niðurstöðu verkefnisins kemur fram að
það séu góðar forsendur fyrir því að fara í gang með verkefni
eins og ferðamanavegi, byggða á íslenskum rótum, sögu og
náttúru. Áhugaverðasta aðferðin gæti verið að nota þá vegi
sem til staðar eru, því þar liggur sagan sem auðveldar að draga
fram atriði sem vekja áhuga ferðamanna auk þess sem hægt sé
að varðveita sögu sem liggur í vegagerð og vegamannvirkjum.