Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 18.04.2011, Page 8

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 18.04.2011, Page 8
8 Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Rautt númer = nýtt á lista Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 11-021 Ólafsfjarðarvegur (82), snjófóðavarnir við Sauðanes 2011 11-020 Vetrarþjónusta 2011-2014, Þingeyri - Flateyri - Suðureyri 2011 11-019 Vetrarþjónusta 2011-2014, Brjánslækur - Bíldudalur 2011 11-017 Reykjanesbraut (41) undirgöng við Straumsvík 2011 11-012 Hringvegur (1), Norðausturvegur - Hrúteyjarkvísl, styrking og endurbætur 2011 11-011 Yfirlagnir á Norðaustursvæði 2011, malbik 2011 11-013 Styrkingar og yfirlögn á Norðaustursvæði 2011 2011 11-006 Yfirlagnir á Suðvestursvæði 2011, malbik 2011 11-002 Yfirlagnir á Suðursvæði, klæðing 2011 2011 11-003 Yfirlagnir á Suðursvæði, malbik 2011 2011 11-004 Girðingar á Suðursvæði 2011 2011 11-005 Efnisvinnsla á Suðursvæði 2011 2011 11-008 Yfirborðsmerkingar á Suðvestursvæði og Suðursvæði 2011-2012, sprautuplast og mössun 2011 11-015 Efnisvinnsla á Norðaustursvæði 2011, norðurhluti 2011 11-009 Yfirlagnir á Norðaustursvæði 2011, austurhluti, klæðing 2011 10-012 Efnisvinnsla á Norðvestursvæði 2010, Vesturland 2011 11-024 Brú á Þambá (68), viðgerð steypu 2011 Fyrirhuguð útboð, framhald Auglýst: dagur, mánuður, ár 11-025 Brú á Tunguá (68), viðgerð steypu 2011 11-026 Brú á Hrófá (68), viðgerð steypu 2011 11-027 Brú á Þoskafjarðará (60), sandblástur og málun 2011 Auglýst útboð Auglýst: Opnað: 11-007 Grassláttur á Suðvestursvæði 2011-2012 18.04.11 10.05.11 11-009 Yfirlagnir á Norðaustursvæði 2011, klæðing 18.04.11 10.05.11 11-022 Skeiðháholtsvegur 11.04.11 27.04.11 11-023 Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2011, blettanir slitlaga 11.04.11 27.04.11 11-014 Efnisvinnsla á Norðaustursvæði 2011, austurhluti 11.04.11 27.04.11 11-018 Vaðlaheiðargöng 28.03.11 03.05.11 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 11-001 Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2011, klæðing 28.03.11 12.04.11 11-016 Snæfellsnesvegur (54) um Haffjarðará 21.03.11 05.04.11 10-058 Reykjanesbraut (41) undirgöng við Grænás 07.03.11 22.03.11 10-057 Hringvegur (1) brú á Ystu - Rjúkandi 04.10.10 26.10.10 Samningum lokið Opnað: Samið Ekki hefur verið lokið við neina samninga frá því síðasta tölublað kom út. Útboð fellt niður 11-010 Yfirlagnir á Norðaustursvæði 2011, norðurhluti, klæðing (sameinað útboði 11-009) Þessi mynd úr safni Geirs G. Zoëga birtist í síðasta tölublaði og var óskað eftir nánari upplýsingum. Fram kom að bíllinn væri með númerið A-724. Gunnar Gunnars- son fyrrverandi flokksstjóri á véla verkstæði Vegagerðarinnar á Akur eyri hafði samband og upp lýsti að maðurinn í dökku fötunum væri Magnús Sig urðsson vegaverkstjóri frá Björgum í Hörgárdal og bíll- inn hefði verið í hans eigu. Nokkrir bentu á að maðurinn í ljósu fötunum væri líklega Jón J. Víðis mælinga- maður. Klara Sv. Guðnadóttir tækni- teiknari hjá Verkís telur að myndin sé tekin innst í Fljótum, litlu innan við Þrasastaði og sér í austurhlíðar Hvarf dals. Bíllinn er þá líklega að koma yfir Lág heiði frá Ólafsfirði. Það styður þessa tilgátu að myndin er á filmu í framhaldi af myndum af ferðalagi frá Siglufirði yfir í Fljót um Siglufjarðarskarð. Myndinni fylgir nú merking filmunnar og þar má lesa „jeppinn fastur“ og ekki er ólíklegt að fyrir aftan standi slóðanum yfir Víkurskarð, séð til austurs. Það á að vera auðvelt að sannreyna þetta í góðum tómi . „Þrasast.“. Svo kom reyndar önnur tilgáta um að myndin væri tekin á gamla

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.