Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2007, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2007
Sport PV
URSLIT HELGARINNAR BLAK 1. DEILD KARLA
Þróttur - KA (25-15,25-16,25-16) 3-0
Þróttur - KA (25-19,25-22, 25-22) 3-0
fS-HK (25-20,25-14,25-19) 3-0
StaBan
Lið L hrinur Skor Stig
1 Þróttur R 5 13-3 390-312 13
2 Stjarnan 4 12-5 388 - 340 12
3 KA 6 9-13 458-486 9
4 ÍS 5 7-10 370 - 394 7
5 HK 4 2-12 270 - 344 2
1. DEILD KVENNA
Þróttur R-Þróttur N (9-25,21-25,14-25) 0-3
Þróttur R-Þróttur N (8-25,17-25,15-25) 0-3
Fylkir-HK (20-25,15-25,20-25) 0-3
StaBan
Lið L hrinur Skor Stig
1 Þróttur N 4 12-0 300-168 12
2 HK 2 6-0 150-96 6
3 Fylkir 3 0-9 139-225 0
4 Þróttur R 3 0-9 125-225 0
ICELAND EXPRESS-DEILD
KARLA
Njarðvík - Tindastóll 98-78
StaBan
Llö L U J Skor St
1. Keflavík 8 8 0 770:627 16
2. Grindavík 8 7 1 719:672 14
3.KR 8 6 2 714:663 12
4.UMFN 8 5 3 663:600 10
5. S.grimur 8 4 4 659:663 8
6. Snæfell 8 3 5 671:665 6
7. Fjölnir 8 3 5 623:662 6
8. Þór A. 8 3 5 704:755 6
9. Stjarnan 8 3 5 641:677 6
lO.Tindas. 8 3 5 686:746 6
11.IR 8 2 6 634:698 4
12. Hamar 8 1 7 558:614 2
ÍÞRÓTTAMOLI
TYSON BAK VIÐ LÁS OG SLÁ
MikeTyson var I gær dæmdurtil að sitja
á bakvið iásog
slá (24tíma.
Hann var einnig
dæmdurí
þriggja ára
skilorðsbundið
fangelsi fyrir að
vera með
fíkniefni undir
höndum og að
aka undir
áhrifum lyfja. Fyrrum
þungaviktarmeistarinn játaði sekt sína
fyrir dómara en hann var handtekinn (
september.Tyson vartekinn með
kókain sem hann vildi reykja og þá
sagði hann lögreglumönnunum sem
handtóku hann að hann hefði neytt
Zoloft sem er þunglyndislyf. Hann hefur
nýlokið meðferð. Tyson varð yngsti
heimsmeistari sögunar (þungavikt árið
1986 þegar hann var tvítugur. Hann
tapaði tigninni fjórum árum síðar og
ferillinn hans hefur slðan einkennst af
skrýtnum ákvörðunum og vandræðum
með að halda sér réttu megin við lögin.
ÍDAG
Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í
leikjum síðustu umferðar i Coca Cola
deildinni.
Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum
úrvalsdeildarinnar.
22:00 ENGLISH PREMIER LEAGUE
Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla
þætti
Erla Dögg Haraldsdóttir syndir sem selur í sundlaug-
unum þessa dagana. Hún hefur slegið níu íslandsmet
það sem af er ári og stefnir á Ólympíuleikana í Peking.
Erla Björg Har-
aldsdóttir, sundkona
úr SBR, setti fjögur ís-
landsmet á Meistara-
móti íslands um helg-
ina. Erla setti met í 200
metra fjórsundi og synti á
2.16.60 sekúndum auk þess
sem hún sló íslandsmet í 50
metra sundi og synti á 16.20
sekúndum.
Erla Dögg æfir sund tvisvar
á dag líkt og margir aðrir sund-
menn. Hún hefur bætt sig mikið
að undanförnu og alls slegið 9 ís-
landsmet það sem af er ári.
„Ég er í toppformi, búin að æfa
mikið í tvö þrjú ár og það má segja
að ég sé að uppskera eins og til var
sáð. Góður sundmaður þarf að hafa
gríðarlega mikinn aga og sjálfs-
traust auk þess sem hann þarf að
hafa góða tækni, það hjálpar alltaf"
Stefnirá ólympíuleikana
Erla ætlar sér stóra hluti í fram-
tíðinni en til að byrja með ætlar hún
sér að komast til Kína á næsta ári á
ólympíuleikana. „Aðalmarkmið
mitt er að komast á ólympíuleik-
ERLA DÖGG HARALDSDÓTTIR
Er sannkölluð sunddrottning.
þess að komast inn á ólympíuleik-
ana. „FINA er búið að samþykkja
þrjú eða fjögur mót hérna heima
þar sem maður getur reynt að ná
ólympíulágmarkinu. Það er mjög
gott því þá þarf maður ekki að hafa
fyrir því að ferðast fyrir eina og eina
keppni." vidar@dv.is
ana. Ég fer til Hollands í desember
til þess að reyna að ná því mark-
miði. Ég er rúmri sekúndu frá því
að komast inn á leikana í 200 metra
flugsundi. Ég er best í 200 metra
fjórsundi auk þess sem ég er alltaf
að bæta mig bringusundi.
Ég þarf að keppa í 50 metra laug
til þess að ná lágmarkinu. Það er
svolítið erfitt að ná að flytja ár-
angurinn úr 25 metra laug yfir í 50
metra laug því að við höfum bara
keppt í 25 metra laug fyrir áramót.
Maður veit aldrei, kannski er mað-
ur ekki nógu vel upplagður í 50
metra laugina en við sjáum til og ég
er bjartsýn.
Sundmenn toppa á aldrinum
ffá 20-23 ára en það er þannig með
sundmenn að þeir hætta
frekar ungir ef miðað
er við aðrar íþróttir.
En mér hefur alltaf
fundist þetta vera
gaman og þetta
erögrandiverk-
efni. Auðvitað
er þetta erfitt á
stundum eins
og þegar æf-
inar eru á fullu og mikið að gera í
skólanum.
Ætlar til Bandaríkjanna
Ég er í Fjölbrautaskóla Suður-
nesja og stefni að því að klára það
í vor en ég á 10 einingar eftir. Eft-
ir það stefni ég að því að fara í há-
skóla í Bandaríkjunum þar sem ég
fæ styrk og æfi sund með því. Ég er
á náttúruff æðibraut og stefni að því
að fara í eitthvað viðskiptatengt. Ég
mun reyna að komast í þann skóla
sem er á svipuðum gæðastaðli og
ég er í sundi. Núna er ég að skoða
skólana úti og mun velja skóla sem
hefur námið sem mig langar í auk
þess að vera með mikla áherslu á
góða sundþjálfun. Valið á skóla fer
þannig fram að ég hef sam-
band við sundþjálfar-
ann úti og hann segir
mér frá því hvort ég
komist í liðið, síð-
an sæki ég um
skólann."
f lok júní
kemur í ljós
hvort Erla nái
lágmarkinu til
***' , ’-j .>!•‘
M YNDIR:VÍKURFRÉTTIR
Fjölmargir leikir fóru fram í blaki um helgina:
NÝTT NAFN ÁTOPPNUM
Áföstudagskvöldið mættust Þrótt-
ur og KA í 1. deild karla. Fyrir fram
var búist við spennandi viðureign en
fljótlega kom í ljós að norðanliðið var
vængbrotið þar sem uppspilari liðs-
ins sat meiddur á bekknum. Þróttur
átti ekki í vandræðum og vann sann-
færandi 3-0 sigur í leiknum. Hrinurn-
ar fóru 25-15, 25-16 og 25-16. Maður
leiksins var hinn japanski Masayuki
Takahashi en hann skoraði 20 stig
fyrir Þrótt. Á laugardaginn var allt
annað að sjá til KA-liðsins. Uppspil-
arinn Filip Szewczyk var mættur til
leiks á ný og var strax annar bragur
á leik liðsins. Mikil spenna var í loft-
inu í fyrstu hrinu og í stöðunni 19-
18 fyrir Þrótt fékk þjálfari KA-manna
frlt spjald fýrir að mótmæla dómi.
kjölfarið fékk uppspilari liðsins að
líta gula spjaldið hjá dómaranum
sem þýddi að Þróttur fengi þá tvö
stig gefins í hrinunni. Það fór eitt-
hvað í taugarnar á uppspilaranum
og ákvað dómarinn að sýna honum
rauða spjaldið fýrir óíþróttamanns-
lega framkomu. Við þetta datt botn-
inn úr liði KA í þessari hrinu og Þrótt-
ur vann 25-19.
Hrina tvö var keimlík þeirri fyrstu.
Jafnt var á öllum tölum þar til í lok-
in þegar Þróttur náði nokkrum góð-
um sóknum í röð og kláraði, 25-22. í
þriðju hrinunni ætluðu Þróttarar að
klára leikinn en KA-menn byrjuðu
þá af krafti og komust í 3-0. Þróttur
náði sér á strik um miðja hrinu og
komst yfir og hélt þeirri forystu þar
til í lokin. Þeir unnu hrinuna 25-22
og þar með leikinn 3-0. Bestu leik-
menn vallarins voru Michael Over-
hage þjálfari Þróttar og Piotr Kemp-
isty en sá síðarnefiidi hefúr skorað
flest stig í deildinni til þessa eða 106
samtals í sex leikjum.
Með sigrum helgarinnar komst
Þróttur á topp deildarinnar og er nú
einu stigi ofar en Stjarnan sem á þó
leik inni. Búast má við spennandi
leikjum á næstunni í karlablakinu en
langt er síðan svo mikil spenna hefur
verið í 1. deild karla.
Þróttur Nes mætti nöfnum sínum
í Þrótti Reykjavík í Kennaraháskól-
anum í 1. deild kvenna. Lið Þróttar
R er núverandi Islands-, bikar-, og
deildarmeistari en liðið er mikið
breytt frá síðustu ieiktíð. Þróttur Nes
átti ekki í vandræðum með stelpurn-
ar í Þrótti R í leikjum helgarinnar og
unnu báða leikina 3-0. Jóna Guðlaug
Vigfúsdóttir fyrirliði Þróttar Nes var
besti leikmaður vallarins í báðum
Stjarnan og Þróttur á toppnum
Stjarnan er á toppnum í karlaflokki en
Þróttur N í kvennaflokki.
leikjunum. Hin unga og efnilega Erla
Rán Eirflcsdóttír áttí einnig góða leiki
um helgina fýrir Þrótt Nes en hún var
valin efiiilegastí leikmaður deildar-
innar á síðasta tímabili.
Þróttur Nes stendur á toppnum
með 12 stíg eftir 4 leiki en HK er í
öðru sæti með 6 stig. Þessi lið mætast
um næstu helgi í Neskaupstað og má
fljótlega eftír það sjá hvernig röðun
liðanna verður yfir jól og áramót.
Sævar Már Guðmundsson