Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2007, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2007, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2007 Reykholtskirkja og Snorrastofa OV Gamla kirkjan að innan Eins og sjá má er kirkjan ægifögur, jafnt að innan sem utan. I gólfinu við innganginn má sjá leifar af gamalli járnsmiðju frá 1B. öld. VerkValgerðar Bergsdóttur Glerið skiptlr litum eftir birtuskilyrðum. Eins og sjá má eru gluggarnir ákaflega fallegir. Gamla kirkjan Er glæsileg á að Ifta eftir að hafa verið gerð upp eftir aldamótin slðustu. ... Stílhrein og nútímaleg Eins og sjá má er kirkjan ákaflega rúmgóð og falleg. Engin föst sæti eru I kirkjunni og því er hún mjög sveigjanleg I notkun. Hvítu súlurnar beggja vegna eru tólf talsins. Tólf er tala postulanna og er kirkjan borin uppi af postulum Jesú. Hver stólpi er krýndur með þremur krónum; en þær tákna hina heilögu þrenningu; föður, son og heilagan anda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.