Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2007, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2007, Blaðsíða 21
20 ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2007 Hæstiréttur fslands DV teiiák 4 M E P3SN«Í : sfeL P.. p “ MUHUM "3 ma Þingsalurinn Hann er notaður þegar allir dómarar koma saman til að ræða stjórnsýsluleg málefni. Við þetta borð, sem er úr gamla Hegningar húsinu, eru kjör forseta íslands ákveðin. Aðstaða lögmanna Hér hafa lögmenn aðstöðu til að hengja af sér og undirbúa sig fyrir réttarhöldin. Eign Þjóðminjasafnsins Þessi stóll var eitt sinn gjöf dómara til Ólafs Lárussonar, prófessors f lögum, í tilefni 60 ára afmælis hans. Hann er nú (varðveislu Hæstaréttar. Skrifstofa forseta Hæstarettar Gunnlaugur Claessen lætur um þessar mundir af embætti forseta Hæstaréttar. Dómendur velja sér sjálfir forseta til tveggja ára í senn, en hann er æðsti yfirmaður Hæstaréttar Islands og einn af handhöfum forsetavalds. I herberginu er tekið á móti tignum gestum sem heimsækja Hæstarétt. Stolar i Þingsal Stólarnir þrír eru úr landsyfir- réttinum, hæsta dómstigi fslands á 19. öld. Þeir voru teknir úr notkun 1920. DV Umræða ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2007 21 Karl Sigurbjörnssor biskup fær mínusinn i dag fyrir að halda áfram að gagnrýna Siðmennt með þvíað saka samtökin um afstöðu sem hefurþegar verið leiðrétt að þau boða ekki. „Ætli ég kæri mig um það," segir Steingrfmur Sævarr Ölafsson, fréttastjóri Stöðvar 2. Greint var ffá því á dögunum að Vífill Atlason, Bush- hrekkjalómurinn, hefði sent „talsmann" sinn í viðtal hjá fréttastof- unni. í kjölfarið var haft eftir Steingrími að málið væri litið alvarlegum augum hjá fréttastofunni og að það kæmi jafnvel til greina að kæra málið. DVFYRIR 25ÁRUM MYNDIIV Þoka í Peking Vegfarendur áttu erfitt með að greina hvert þeir væru að fara í Peking í gær. Þétt þoka í bland við mengun gerði þeim erfitt fyrir. DV-MYNDAFP Jóhannes úr Kötlum Nú erum við í fyrsta sinn í sögunni sem nútímaþjóð orðnir sjálfstæðir og yfirgefnir; óumdeilanlega okkar eigin herrar. Hér er ekki lengur erlent vald, hvorki yfirvald né hjálpar- eða vemd- arvald fyrst ameríski herinn, ljósmóðir lýðveldisins, er horfinn til villuráfandi starfa á bitastæðari svæðum. Vegna nýrra aðstæðna munum við brátt byrja að líta í eigin barm, hægt og bítandi, ekki hreinlega að skíta í buxumar af hræðslu yfir hvert svarið verður við spumingunni: Hverjir erum við í raun og vem? Við munum gægjast um gáttir, horfa forvitnum augum, nógu djarfir til að þora að afhjúpa að einhverju leyti sjálfslygina eða finna sannleika í felum undir orðagjálfrinu um afrek okkar. Auðvitað getur engin þjóð lifað án þess að ljúga að sjálfri sér, en hún getur ekki lifað fullkomlega hafi hún blekkingu og þoku að leiðarljósi. Mig grunar að í verðandi en tímabundnu gægjulífi munum við fremur leita til skrifa skálda en stjómmálamanna eða sagnfræðinga. Það er einhvem veginn þannig að skáldin segja mestan sann- leika, jafnvel þótt hann beri keim af fygum. Best er að sjálfsögðu þegar þetta fer saman, sambreyskja fyga og sannleika. Margir halda að ekkert hrossakjöt sé bragðmeira eða hiafi jafnmikið næringargildi sem leiðir til nýs viðhorfs hvað varðar söguskilning en það sem kemur af nýslátmðu skáldi. Nei. Það erbaraþjóðsaga. Bestu næringu er að finna hjá gleymda eða hálfgleymda jálkinum sem hélt sínu striki, var útigangshross en samt nægi- lega mikið með afturfætuma og taglið á línunni innan um gæðinga í haga að hann gat hneggjað út úr sér innsýn í einfoldu áróðurstæki. Skáldsaga hans, Vemdarenglamir, er gleymd og einnig ritgerðasafhið, Vinaspegill, þótt þar sé fremur að finna en hjá öðrum frægari anda átakatíma kalda stríðsins og lýsingar á íslensku viðhorfi til siðferðis, eðli draumóra og hugsjónanna. Jóhannes ortí lofsöngva um fugla og moldina, laxinn, homsílið, hestinn og kúna, hundinn og köttinn, fjöll og dali, ár og vöto, Stalín, Helga Péturs og séra Sigurð í Holtí sem endaði sem faðir og fyrirmynd umskiftinga í stjómmálum samtímans. „Auðvitað geturengin þjóð lifað án þess að Ijúga að sjálfri sér, enhún getur ekki lifað fullkomlega hafihún blekkingu og þoku að leiðarljósi." tvo heima. Næstum enginn fellur betur að þannig lýsingu en hinn frábæri og hálfgleymdi Jóhannes úr Kötlum með skáldskap, ljóðagerð og skrifum sínum. Sá mannvinur var of þjóðlegur til þess að hægt væri að átta sig á honum með Erla Hlynsdóttir kynnti sér fjör í bóli femínista MARGIR hafa þá staðalmynd af femínistum að þeir séu óaðlaðandi og óferjandi - fúlsi við karlmönnum og kynlífi. Hinir örfáu femínísku karlmenn em hins vegar veiklyndir og undirgefnir auk þess sem þeir njóta þess ffemur öðm að finna svipu eiginkonunnar dynja á bakinu. SÁLFRÆÐINGARNIR Rudman og Phelan við háskóla í New Jers- ey komust að hinu gagnstæða. Rannsóknin beindist að fjölda þátta. Skoðað var hvort fólk teldi sjálft sig eða maka sinn femínista, hvertviðhorfþess væri til femínisma og kvenna á framabraut. Einnig var tekið til afstöðu þátttakenda til kynjajafriréttis, gæði eigin ástarsambands, stöðugleika þess og kynferðisleg ánægja. _____ / A $ fir • HELSTA ATHYGLIVAKTI f niðurstöðunum hversu kátir femínistamir vom með kynlíf sitt. Ungar konm í sambandi við femíníska karlmenn vom mun ánægðari með samband sitt en konm sem ekki áttu í ástarsambandi við femínista. Ungir femínískir karlmenn sem áttu femínískar kæmstur sögðu samband sitt einkennast af jafhrétti. Eldri konur sem áttu femíníska karlmenn sem elskhuga sögðustsérstaklegaánægðarmeð i kynlífið, og eldri menn sem áttu í ástarsambandi við femínískar konm nutu kynlífsins einnig betur. ÁSTÆÐUR ÞESSARAR MIKLU ÁNÆGJU femínista með kynlíf sitt og sambönd er enn á huldu. Þau Rudman og Phelan leiða þó að því líkur að femínistar, bæði karlmenn og konur, séu síður bundnir (viðj- m vana og íhaldssemi en aðrir. Því séu jákvæðari viðhorf innan heimilisins til þess að konur feti framabrautina auk þess sem karlmennimir njótí góðs af því að fleiri leití eftir að vinna fyrir sómasamlegum tekjum. hvað er að frétta?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.