Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Page 12
12 MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2008 Sport BIKARÚRSLIT KVENNA Grindavík - Haukar 77-67 Stig UMFG:Tiffany Roberson 24, Joanna Skiba 22, Petrúnella Skúladóttir 17, Jovan Lilja Stefánsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ingibjörg Jakobssdóttir 2, Berglind Magnúsdóttir2. Stig Hauka: Kiera Hardy 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 15, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Ragna Margrét Brynjardóttir8,Telma Björk Fjalarsdóttir 4, Bára Hálfdánardót- tir 2. BIKARÚRSLIT KARLA Fjölnir - Snæfell 109-85 Stig Fjölnis: Anthony Drejaj 26, Níels Dungal 17, Sean Knitter 12, Pete Strobl 8, Tryggvi Pálsson 11, Kristinn Jónasson 5, Hjalti Vilhjálmsson 5, Valur Sigurðsson 5, Helgi Þorláksson 2. Stig Snaefells: Sigurður Þorvaldsson 30, Justin Shouse 27, Slóbodan Subasic 24, Hlynur Bæringsson 8, Jón 0. Jónsson 7, Anders Kattholm 6, Ingvaldur Hafsteins- son 2, Sveinn Daviðsson 2, Árni Ásgeirs- son 2, Guöni Valentínusarson 1. N1 - DEILD KARLA Afturelding - (BV 28-25 Mörk ÍBV: Sergiy Trotsenko 9, Sigurður Bragason 7, Zilvinos Grieze 3, Leifur Jóhannesson 2, Grétar Þór 2, Sindri Har- aldsson 1, Nikolaj Kulikov 1 Varin skot: Kolbeinn Arnarsson 13, Friðrik Sigmarsson 1 Mörk UMFA: Hilmar Stefánsson 8, Magnús Einarsson 6, Einar Guðmundsson 4, Daníel Jónsson 4, Hrafn Ingvarsson 2, Haukur Sigurvinsson 2 og Davíð Ágústsson 2. Varin skot: Oliver Kiss 14, Davlð Svanson 10 Fram - Haukar 32-37 Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 12, Andri Stefan 10, Ellas Már Halldórsson 7, Gunnar Berg Viktorsson 5, Kári Kristján Kristjánsson 1, Jón Karl Björnsson 1, Freyr Brynjarsson 1 Varin skot: Magnús Sigmundsson 5, Glsli Guðmundsson 6 Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 8, Haraldur Þorvarðarson 6, Jóhann Gunnar Einarsson 4, Rúnar Kárason 4, Halldór Jóhann Sigfússon 2, Stefán Baldvin Ste- fánsson 2, Hjörtur Hinriksson 2, Guðjón Finnur Drengsson 1, Björn Guðmundsson 1, Einar Ingi Hrafnsson 1, Jón Björgvin Pétursson 1 Varin skot: Björgvin Gústafsson 8, Magnús Erlendsson 3 Staðan Lið L U J T M St 1. Haukar 18 12 4 2 522:462 28 2. Fram 18 11 2 5 515:487 24 3. Valur 18 10 3 5 497:450 23 4. Stjarnan 18 10 2 6 532:488 22 5.HK 18 10 2 6 498:454 22 6. Akureyri 18 4 4 10 485:496 12 7. UMFA 18 3 3 12 442:483 9 8. ÍBV 18 2 0 16 458:629 4 Fengu hrós Gunnar Jarl Jónsson og Hörður Aðalsteinsson dæmdu vel. Toppsætið tryggt Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var sáttur (leikslok. Gefðu boltann, ég er frfr Ásgeir Jónsson vill fá sendlngu inná Knu. Snæfell varð í gær Lýsingarbikarmeistari karla í körfubolta þegar þeir lögðu Fjölnl í Höllinni, 109-85. Leikurinn var skotsýning og þá sérstaklega hjá Snæfelli þar sem þrír leikmenn skoruðu vel yfir tuttugu stig. Sigurður Þorvaldsson var sjóðandi heitur og setti þrjátíu stig í leiknum. A A L0KS ALV0RU TITILL í HÓLMINN „Þegar maður er heitur þá hætt- ir maður ekki að skjóta," sagði Sig- urður Þorvaldsson, leikmaður Snæ- fells, við DV eftir leik. Það var líka eins gott fyrir Sigurð að hann hætti ekki að skjóta því hann skoraði 30 stig, þar af átta þriggja stiga körfur, í 109-85 bikarsigri Snæfells á Fjölni í gær. „Þetta er skemmtilegasti leikur ársins. Hér er einfaldlega allt undir. Annaðhvort geriru þetta almenni- lega en ferð heim í fylu, þannig er það bara," bætti Sigurður við áður en hann hljóp til að láta mynda sig með félögunum. Fjölnir lítil mótstaða Snæfell kom mun sterkari til leiks með téðan Sigurð Þorvalds- son svo heitan að það rauk úr hon- um. Danski leikstjórnandinn, Justin Shouse, var einnig gífurlega öflugur og skoraði tuttugu og sjö stig en þeir tveir hófu áhlaup Snæfells sem átti ekki eftir að ljúka. Hólmarar leiddur með tíu stig- um eftir fyrsta leikhluta, 30-20, en Fjölnismenn sóttu í sig veðrið í öðr- um leikhluta. Anthony Drejaj átti stórleik og skoraði tuttugu og sex stig en undir hans forystu virtust Grafarvogspiltar líklegir til þess að koma til baka. Þeir komust þó ekki nær en tíu stig þökk sé Slobodan Su- basic sem vildi vera með Sigurður og Shouse í skotsýningunni. Snæfell leiddi í hálfleik, 48-48. Skotýning var þetta svo sann- arlega en ekki var hægt að sjá fleiri þriggja stiga körfur á einum velli en á Parketinu í Laugardalshöll í gær. Það væri þá helst í þriggja stiga keppni stjörnuleiks NBA en spurn- ingamerki þarf að setja við það. Því miður fyrir Fjölni var það einun- igs Drejaj sem tók þátt í keppninni í gær á meðan Shouse, Sigurður og Subasic sáu um sitaskorun Snæfells og var það ójafn leikur. Munurinn var orðinn sautján stig fýrir lokafjórðunginn, 77-70, og að- eins spurning um hversu stór sigur- inn yrði. Listsýningu Snæfells lauk svo á endanum með tuttugur og fjögurra stiga sigri, 109-85, og voru Hólmarar vel að titlinum komnir. Davíð hafði betur gegn Golíat Justin Sliouse vat frábær í liöi Snæfells í gær. I Léttir og sigurtilfinning Hlynur Bæringsson fór illa með Fjölnispilta undir körfunni og reif niður nánast hvert einasta frákast sem í boði var. Hlynur er búinn að bíða lengi eftir titli. „Þessi til- finning er frábær. Það var ótrúlega skemmtilegt að spila þennan leik og frábær stuðningur sem við feng- um að Vestan. Þetta fólk er búið að bíða lengi eftir titli eins og við í lið- inu. Þetta er bæði léttir og sigurtil- finning fyrir mig, það smá segja að þetta sé svona allur pakkinn," sagði Hlynur við DV eftir leik. „Leikurinn átti alltaf eftir að fara eftir því hvernig við spiluðum. Við hefðum getað gert þetta að jöfnum leik ef við hefðum spilað illa en það gerðist ekki. Fjölnir tróð líka öllum mönnunum inn á teiginn og því var mikið pláss fyrir skotmennina. Shouse, Siggi og Slobodan hittu líka öllu og það er oft vænlegt til árang- urs í körfubolta," sagði Hlynur glað- ur í bragði að lokum. Þeir völtuðu yfir okkur Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjöln- is, var að taka þátt í sínum þriðja bikaúrslitaleik en hann hefur nú tapað þeim öllum. Báður var svekkt- ur í leiks lok. „Snæfell var einfald- lega miklu ákveðnari en við í öllu og þeir jörðuðu okkur í fráköstunum. Allan tímann vorum við að tala um það að láta þá finna meira fyrir okk- ur í vörninni og stíga þá betur út en það gerðist ekkert af því. Byrjunin á öðrum leikhluta var góð og ég var að vona að við mynd- um snúa þessu aðeins við. Þá var þetta svo sem ekkert slæmt hjá okk- ur því munurinn var ekki mikinn í hálfleik og við upphaf þriðja leik- hluta. Þá gat enn allt gerst. Snæfell ætlaði sér allan tímann miklu meira en við. Hlynur Bæringsson óð yfir okkur allan leikinn og ef þú tekur ekki á Snæfelli þá bara jarða þeir þig," sagði Bárður við DV eftir leik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.