Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Side 32
Litlar samlokur 399 kr.
+ litið gosgias 100 kr.
= 499
FRETTASKOT
51 2 70 70
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til frétta.
Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðist 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðist allt að 50.000 krónur.
Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2008 ■ DAGBLAÐIÐ ViSIR STOFNAÐ 1910
Haf ró leitar
að loðnu
„Árni Friðriksson er að fara á
slóðina sunnan- og suðaustanmeg-
in við landið þar sem loðnan er að
þéttast. Bjarni Sæmundsson fer síð-
an vestur fyrir landið," segir Jóhann
Sigurjónsson, forstjóri Hafrann-
& sóknarstofnunar. Ástæða þess að
hafrannsóknarskipin fara í þessa leit
er loðnuveiðibannið sem sett var á
í síðustu viku. Auk þess hefur Haf-
rannsóknarstofnun mátt þola nokkra
gagnrýni vegna bannsins. Talið er
að hrygningargangan sé nú farin að
þétta sig úti fyrir Vestmannaeyjum. Á
föstudaginn var haldinn stór fundur
-* með fulltrúum Hafrannsóknarstofn-
unarinnar, loðnuútgerðarmönnum
og skipsstjómarmönnum. „Menn
em missáttir við þetta en ég held að
menn geri sér grein fyrir því að við
viljum ekki stefna stofninum í hættu."
Svefnlítil nótt
* á Suðurnesjum
Þeir áttu margir hverjir erfitt með
svefn, íbúarnir í nágrenni Akurskóla
í Reykjanesbæ í fyrrinótt. Ástæðan
er sú að bmnaviðvömnarkerfi skóf-
ans fór í gang í tíma og ótíma nánast
alla nóttina. Lögreglan f Reykjanes-
bæ fékk fjölmargar kvartanir frá
íbúum sem kvörtuðu sáran undan
hávaðanum ffá skólanum. Þrátt fyrir
hávaðann var ekki laus eldur í bygg-
ingunni því einungis var um að ræða
bilun í kerfinu. Nokkuð erfitt reynd-
ist að komast fyrir bilunina en það
hafðist áður en nóttin var úti.
Búið að
kæra Brynjólf
BrynjólfurÁrnason, fyrrverandi
sveitarstjóri Grímseyjarhrepps, hefur
verið kærður fyrir fjárdrátt og bók-
haldssvik. Öll gögn málsins voru
send til sýslumannsins á Akureyri í
síðustu viku sem rannsakar málið. I
kjölfarið verður ákveðið hvort Brynj-
ólfur verði ákærður fyrir meint brot.
Sveitarstjórnarmenn í Grímseyjar-
hreppi fóru að rannsaka bókhald
hreppsins í kjölfar fréttar DV um
þjófnað Brynjólfs á
12.900 lítmm af
olíu. Samkvæmt
heimildum DV
kom margt mis-
jafnt í ljós við þá
rannsókn og hafa
öll gögn máls-
ins því verið færð
til opinberrar
rannsóknar.
Guðni sterki
sigraður!
Níu systkin tapa dómsmáli um arf eftir Magnús H. Magnússon heitinn ráöherra:
FA EKKIF0DURARFINN
EINAR ÞÓR SIGURÐSSON
blaðamaður skrifar
Páll Magnússon sjónvarpsstjóri og
systkin hans töpuðu dómsmáli sem
þau höfðuðu til að erfa hús föður síns.
Héraðsdómur Reykjavíkur kvað fyrir
helgi upp dóm í máli sem börn Magn-
úsar H. Magnússonar heitins ráð-
herra höfðuðu á hendur seinni eigin-
konu hans, Guðbjörgu Jónsdóttur.
Deilan snerist um fasteign þeirra í
Reykjavík og gildi viðbótarkaupmála
sem Magnús gerði við seinni konu
sína, Guðbjörgu, árið 2001. Magnús
lést í ágúst 2006.
Reykjavík. Fengu börn hennar hvert
um sig 8,25 prósenta hlut en Magnús
67 prósenta filut.
í skiptalýsingunni kom einnig ff am
að ef Magnús gengi aftur í hjónaband
yrði gerður kaupmáli um eignarhluta
hans í fasteigninni og hann skyldi telj-
ast séreign hans.
Magnús gekk síðan í hjónaband
með Guðbjörgu árið 2000. Skömmu
áður gerðu þau með sér kaupmála.
Þar sagði meðal annars að allar eign-
ir væru séreignir á meðan þau væru á
h'fi og þó að annað þeirra félli frá. Því
myndi það koma í hlut barna Magn-
úsar að skipta með sér eigninni kæmi
til þess að hann félli frá.
eignir sem heimilt væri að ráðstafa
samkvæmt erfðalögum. Magnús
lést síðan þann 23. ágúst árið
2006 og var dánarbú hans tek-
ið til opinberra skipta að kröfu
Guðbjargar. Ágreiningur kom
þá upp um gildi viðbótarkaup-
málans, sem gerður var árið
2001.
Gerðu kaupmála
Magnús, sem var meðal annars
bæjarstjóri í Vestmannaeyjum frá ár-
unum 1966 til 1975, var giftur Mörtu
Guðrúnu Björnsdóttur allt þar til
hún lést árið 1989. Við skipti á dán-
arbúi hennar fengu erfingjar hennar
eignarhluta hennar í fasteign þeirra í
Viðbótarkaupmáli
Rétt rúmu ári síðar gerðu þau
Magnús og Guðbjörg með sér við-
bótarkaupmála. í honum var kveðið
á um að kaupmálinn sem gerður var
árið á undan yrði felldur úr gildi.
Þann 13. júh 2002 gerðu þau með
sér erfðaskrá þar sem þau ákváðu að
það sem lifði lengur skyldi erfa þær
Tapað rhál
Ekki var ágrein
ingur um gildi
erfðaskrárinn-
ar en hins veg-
ar var ekki sátt
milli barna
Magnúsar og
ekkjunnar um
viðbótarkaup-
málann og
hélt lögmaður
þeirra systk-
ina, Sigurður
Sigurjónsson,
því fram að hann
væri í andstöðu við
þinglýsta eignarheimild föðurins á
fasteign þeirra í Reykjavík.
Ekki tókst að leysa ágrein-
inginn og var því ákveðið að
vísa málinu til Héraðsdóms
Reykjavíkur.
Dómur héraðsdóms
taldi að viðbótarkaupmáh
þeirra Magnúsar og Guð-
bjargar frá árinu 2001
væri í fullu gildi. Því
verður hann lagð-
ur til grundvallar
j þegar dánarbúi
I Magnúsar verður
n skipt. Ekki hef-
B ur verið tekin
■ ákvörðun hvort
■ málinu verður
■ áfrýjað.
„Ég kýs að
■ tjá mig ekki
um þetta mál,"
sagði Páll
n Magnússon
útvarps-
stjóri.
Fjölmenni á stefnumóti Hátt í hundrað manns mættu á stefnumót DV við Sunnlendinga í Hvíta húsinu á Selfossi síðasta
föstudagskvöld. Þar kynntu forsvarsmenn DV blaðið og svöruðu spurningum heimamanna. Þar kepptu einnig tvö lið í spurninga-
keppni, lið Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra vann lið Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, og ánafnaði
100 þúsund króna verðlaunafénu til kaupa og þjálfunará fíkniefnahundi. DV-MYNDSigtryggur
Tveir menn voru handteknir á veitingastaðnum Vegamótum:
Reyndu að byrla stúlkum ólyfjan
„Ég get staðfest það að við tókum
tvo menn um þijúleytið aðfaranótt
sunnudagsins. Við fengum upplýs-
ingar um að þeir væru að setja töfl-
ur í glösin hjá stúlkum á staðnum
og brugðumst því skjótt við," segir
Fannar Alexander Arason, vaktstjóri
á skemmtistaðnum Vegamótum.
Tveir Brasilíumenn voru hand-
teknir í miðbæ Reykjavíkur aðfara-
nótt sunnudagsins. Mennirnir eru
grunaðir um að hafa ætlað að byrla
stúlkum á staðnum svefnlyf í þeim
tilgangi að nauðga þeim. Glöggir
gestir á staðnum vöktu athygli dyra-
varða á athæfi mannanna og voru
þeir umsvifalaust teknir úr umferð. í
kjölfarið var hringt á lögregluna sem
handtók mennina og færði í fanga-
geymslur. Að sögn varðstjóra lög-
Vegamót Umsjónarmenn Vegamóta
líta málið mjög alvarlegum augum.
reglunnar á höfuðborgarsvæðinu
fundust töflur sem grunur leikur á að
séu svefnlyf. Það verði þó ekki stað-
fest fyrr en niðurstöður rannsóknar á
töflunum liggi fyrir.
„Við lítum þetta að sjálfsögðu
mjög alvarlegum augum," segir
Fannar. Hann segist ekki vita til þess
að neinum hafi orðið meint af athæfi
mannanna og því hafi þeir ekld náð
fyrirætluðum árangri. Hann segir að
dyraverðir staðarins hafi umsvifa-
laust haft samband við lögregluna
sem brást skjótt við. „Lögreglan kom
um hæl og handtók mennina."
Aðspurður hvort hann hafi áður
orðið var við að menn reyni að byrla
stúlkum ólyfjan í refsiverðum til-
gangi segir Fannar að hann hafi ekki
áður orðið var við það. „Maður heyrir
af þessu og maður veit að þetta er til
staðar. Okkur finnst þetta mjög alvar-
legt en erum að sama skapi ánægðir
með að mönnunum tókst ekki ætl-
unarverk sitt." einar@dv.is
Sarkozy bölvar
Nicolas Sarkozy Frakklands-
forseti er enn einu sinni kominn í
fréttirnar fyrir uppátæki sem hann
vildi sennilegast óska sér að hefði
ekki farið hátt.
Sarkozy bölvaði gesti á land-
búnaðarráðstefnu í París sem
neitaði að taka í höndina á forset-
anum. Sarkozy bauð fram hönd-
ina en maðurinn vék sér undan
og sagði: „Ó, nei, ekki snerta mig,
þú saurgar mig." Forsetinn brást
ókvæða við þessu og sagði: „Drull-
aðu þér þá burt, bjáninn þinn,
drullaðu þér bara burt."
Það sem Sarkozy vissi ekki var
að samskiptin voru tekin upp á
myndband og hafa þau nú ratað
á netið. Vinsældir hans eru þegar
í sögulegu lágmarki og er talið að
þessi síðasta uppákoma verði síð-
ur en svo til að styrkja stöðu hans.
Símarnir hleraðir
Odour Rameses Paul, stjórnmál-
fræðingi frá Kenía sem búsettur er
hér á landi, hefur verið ráðlagt að
hringja ekki heim til fjölskyldunn-
ar vegna þess að símarnir þar gætu
verið hleraðir. Hann bíður enn eftir
raunverulegum tillögum frá ríkis-
stjórn landsins í friðarviðræðunum
þar. Hann segir ríkisstjórn lands-
ins ekki hafa sýnt neinn vilja til að
koma til móts við stjórnarandstöðu
landsins.
Paul sagði frá því í viðtali við DV
í byrjun mánaðarins hvernig hann
og félagar hans voru handteknir,
þeim hótað og þeir svo neyddir til
að frysta illa farin lík í Kenía fyrir
nokkru.
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
í
/