Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Qupperneq 9
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 16. APR(l 2008 9
DRAP KÚGARA
FJÖLSKYLDUNNAR
Pólverjinn Slawomir Sikora hefur verið rekinn úr íbúðinni sinni
vegna þess að hann hefur verið dæmdur fyrir morð. Hann var
náðaður af forseta Póllands fyrir Qórum árum eftir að kvikmynd
var gerð um sögu hans. Sú kvikmynd er margverðlaunuð og varp-
aði ljósi á hrikalega lífsbaráttu í Póllandi.
VALUR GRETTISSON
blcidcimadur skrifar:
$
síðan náðaður eftir að hafa setið
inni í tíu ár.
Ótrúleg saga Sikora
Sikora er þjóðþekktur
„Leigusalinn hjá mér rak mig út eftir að hann
af því að ég hef verið dæmdur fyrir vardæmd-
morð," segir Slawomir Sikora, sem
varbúinn að vera á flótta í þrjár vikur
undan Plankton, eftirlýstum
sveðjumorðingja sem nú
er í vörslu lögreglunnar.
Slawomir sjálfur varð
tveimurmönnum aðbana
árið 1994. Mennirnir
voru meðlimir pólsku
mafíunnar og beittu
hann og bræður hans
fjárkúgun. Slawomir
ákvað, ásamt
tveimur félögum
sínum í Póllandi,
að berjast á móti
kúgununum.
Það varð til þess
að þeir lentu
í átökum við
mennina tvo.
Sikora var
dæmdur í 25
ára fangelsi
fyrir morð.
Hann
var
í Póllandi
ur fyrir að myrða mennina tvo. Þeir
voru hluti af pólsku mafi'unni og voru
að kúga fé út úr Sikora og bræðrum
hans þegar átökin áttu sér stað. Hann
var dæmdur í 25 ára fangelsi en sjálfur
segist hann bara hafa verið að vemda
fjölskylduna sína.
„Við fengum enga aðstoð frá lög-
reglunni, henni var nákvæmlega
sama," segir Sikora sem vill meina að
hann hafi neyðst til þess að taka
málið í eigin hendur. Afleiðingin
var dauði tveggja manna. Hann
skrifaði svo sögu sína og fékk
gefna út í Póllandi.
Skuldin kvikmynduð
Bók Sikora vakti athygli
pólska leikstjórans Krzysztof
Krauze. Hann ákvað að kvik-
mynda sögtma og úr varð
bíómyndin Dlug, eða Skuld á
íslensku. Myndin varð að vem-
leika árið 1999. Hún vakti gríð-
arlega athygli vegna harðgerðs
raunsæis sem hún sýndi. Hún
varpaði ljósi á ljótan veruleika þar
sem pólsk mafi'a óð uppi og kúgaði
fé út úr saklausu fólki. Ef það borgaði
ekki var nánustu skyldmennum mis-
þyrmt, eða það sem verra var, myrt.
Viðbrögð vegna myndarinnar
vom gn'ðarlega sterk. Hún hlaut m'u
verðlaun, meðal annars á bandarísku
kvikmyndahátíðinni Philadelphia
Film festíval. í kjölfarið var Sikora náð-
aður af þáverandi forseta Póllands,
Alexander Kwasniewski.
Varð að beita ofbeldi
„Ég varð að beita ofbeldi, lögregl-
an vildi ekkert gera," segir Sikora
um ástæður þess
Slawomir Sikora Var náðaður af
forseta Póllands eftir að verðlauna-
kvikmynd varpaði Ijósi á gríðarlega
erfiða lífsbaráttu hans.
„Égvaröaðnota
ofbeldi, lögreglan
vildi ekkert gera."
mafi'ósana sjálfur. Svo virð-
ist sem Sikora hafi litla trú á
aðstoð lögreglunnar en hann
gagnrýnir hana harðlega fýrir
að líta fram hjá pólska samfé-
laginu. Hann segir lögregluna
helst vilja að Pólverjar leysi
ágreining sín á milli. Hann
bendir á að svipuð staða hafi
verið í Póllandi fýrir rúmlega
tíu ámm. Þá hafi lögreglan
ekki vilja vemda borgarana
fyrir óprúttnum aðilum sem
rukkuðu fólk um ímyndaðar
skuldir.
MORÐINGJA
■ »Hann mun myrfla yniqf náj hann mér**
Allt um pólsku mafiuna á íslandi
i Sagan öll af hrottafengna moröinu
Lögreglan lætur Pólverja sjálfa leysa sín mál
Einfaldur verkamaður
„Ég hef breyst, ég er bara einfaldur
verkamaður frá Póllandi," segir Sikora
sem hingað kom til þess að hefja nýtt
líf. Hann segist mjög ánægður með
að lögreglan hafi loksins handtek-
ið Plankton og segir það áríðandi að
slíkur maður gangi ekki laus um göt-
DV 14. APRfL
ur borgarinnar. Sikora vinnur við að
bera út póst í Hafnarfirði en er heim-
ilislaus þessa stundina þar sem leigu-
salinn hans vildi ekki dæmdan mann
eins og hann í sínu húsi. Sikora segist
geta gist hjá félögum en þeir eru fjór-
ir saman í herbergi og því lítið næði
sem þeir fá.
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
Qfslá%,
•'SédÍpiflPWWI
Verðdœmi á mynd
tilbúin á blindramma
20x30
30x45
vt»..w-40x60
60x90
70x105
40x40
50x50
4.320kr.
5.120kr.
7.200kr.
10.720kr.
15.280kr.
5.280kr.
7.360kr.
mLjndval
Þönglabakka (Mjódd) 4 slmi 557 4070
myndval@myndval.is
www.myndval.is