Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 16. APRlL 2008 BRÚÐKAUP DV 10 mánuðir til stefnu bi 4 Byrja að skoða veislusali og bóka eins fljótt og auðið er. Gera Ijárhagsáætlun. Ákveða gestafjölda. 8 mánuðir... Velja dagsetningu brúökaupsins. Bóka vígslustað óg veislusal. Bóka Ijósmyndara - ekki gleyma myndbandsupptökunni. Panta veisluþjónustu. ÆSju, Bóka vlgsluaðila. 6 mánuðir... Byrja að huga að kjól. Velja veislustjóra. Velja og bóka tónlist fyrir athöfn og veislu. Panta hrúðartertu. Jp Velja og panta blóm. Bóka brúðkaupsferð. Kanna stóla, borð, hljóðkerfi og slíkt. Ákveða ferðamáta milli staöa á briiökaupsdeginum. Hanna og panta boðskort. Panta hringana. Setja saman gjafalista. Velja fatnað brúðguma. Kaupa sokkabuxur, nærfatnað og slíkt. Akveða hvar verja skuli brúðkaupsnóttinni. Bóka hárgreiðslu og förðun. rt. 4 4 2 mánuðir... Prenta dagskrá. Setja boðskort í póst. Kaupa gestabók. Kaupa morgungjafir. Prufuhárgreiðsla og -förðun. Huga að skreytingúm í veislusal og kirkju. 1 mánuður... Siðasta kjólamátun með skóm, aukahlutum og í réttum undirfötum. Raða gestum til borðs og útbúa merkimiða á borðin. Ræða við Ijósmyndara um hvcrnig rrtyndir eigi að taka. Hafa samband við þá sem hafa ekki svarað boðskortinu. Sækja hringana. Ganga frá sætaskipan. i Sækja kjólinn. Staðfesta smáatriöi viö veisluþjónustu oggefa upp endanlegan gestafjölda. Safna liði til að skreyta salinn. j. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.