Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 16. APRlL 2008 BRÚÐKAUP DV Átt hú I HeOræði 1 / XI J- Það þarf að huga að mörgu fyrir stóra daginn. Á heimasíðunni brudurin.is má finna nokkurgóð og gild ráð sem gott er að hafa í huga. brúðkaups aífnæli? Eru þið hj fagna ykkar, má sjá hvað hvert ár heitir og hvaða merkingu það hefur. Eittlwað betra en dagblaðagrein. Hvít, fersk og ilmandi hrein. Taska eða hanska Ljóðabœkur, helst franskar. Kistill'JyrirguUin fín. Ekki til að strauja lín. 7. UU. Mjúkeins Komustþetta langt búin að vinna! Dýravinir v, i að orð. 15. Kristall. 20. Postulín. Þegar kemur að fjárhagnum er ekki slæm hugmynd að opna sér brúðkaups- reikning eða kreditkort. Þannig er best að íylgjast rneð að allt fari fram eftir fyrir- fram gerðri fjárhagsáætlun. Best er að ganga l'rá sætaskipan gesta í brúðkaupsveislunni strax og eitthvert plan um salinn er tilbúið. Jafnvel vel fyrir tímann og þurfa ekki að breyta nema því nauðsynlegasta á síðusm smndu. Ef skórnir ykkar eru nýir, skerið þá örgrunnar rifúr í sólana með beittum hníf svo þið dettið nú ekki á kirkjuteppinu eða í miðjum brúðarvalsinum. Efþú ædar að mála þig sjálf á brúðkauðsdaginn farðu þá á einhverja snyrtistof- una eða snyrtivöruverslunina, sem bjóða upp á leiðbeiningar eða námskeið í förðun. Þá ertu með allt það nýjasta og öll trikkin á hreinu. Mundu að gefa þeim sem hjálpa til við brúðkaupsundirbúninginn smágjafir. | Hægt er að setja heimatilbúið konfekt í fallegar öskjur eða einfaldlega skrifa fal- legt kort sem fysir yfir þakklæti þínu. Þegar þú ferð að velja sjálfan veislusalinn fyrir stóra daginn skaltu hugsa þér hann skreyttan. Það er ekkert óalgengt að fólki lítist hálfilla á galtóma veislusal- ina, með ódúkuðum og óröðuðum borðum. áhvæðar sem 02 neikvæðf RÓSABLÖÐ Ástæða þess að blómastúlkur láta rósablöð falla um leið og þær ganga inn kirkjugólfið er sú að tryggja á að nýju hjónin fái mörg tækifæri til að geta böm. STAÐGENGILSBRÚÐUR Brúðurin á aldrei að æfa ganginn inn kirkjugólfið því það boðar ólukku. Vinsælt er að láta vinkonu sem ekki er brúðannær vera staðgengil brúðarinnar við æfingu. TÁR Ef brúðurin grætur á brúðkaupsdegi sínum munu það vera síðustu tárin sem hún fellir yfir hjónabandinu. BRÚÐARTERTAN Varðveitið efsta Iag brúðartertunnar og matið hvort annað á sitt hvorri sneiðinni af tertunni á fyrsta bniðkaupsafmælisdegi ykkar SLÖRIÐ Slörið á að fela brúðina fyrir illum öndum. TRÚLOFUNARHRINGUR Það er ólukka fyrir brúðina að taka af sér trúlofúnarhringinn fyrir brúðkaupsdaginn. ÞRÖSKULDUR Þegar nýgiftu hjónin ganga inn á heimili sitt á bniðguminn að bera brúðina yfir þröskuldinn, því það er slæmur fyrirboði ef brúðurin hrasar við iimgöngu á heimilið. HRÍSGRJÓNA- KAST Það að kasta hrísgrjónum að brúðlijónunum á að fæla illa anda og trufla þá svo að hjónabandið verði öruggt. RIGNING Efþað rignir á brúðkaupsdegi þínum munt þú fella mörg tár í hjónabandi þínu. Rigning á brúðkaups- degi þinurn merldr að þú eignist mörg börn. Rigning á brúkaupsdegi boðar mikla gæfu. Brúðkaupsvenjur storðið. 40. Rúbín. Eins rauður og rautt víða um heim l 1 ■ '. <Xx Klippa niður hálsbindið Italskir brúðgumar Klippa gjaman niður hálsbindi sitt og selja á uppboði tíl brúðkaupsgesta Ágóðinn er síðan nýttur til að fjármagna brúðkaupsferðina sjálfa Frjósemi framar öllu í Hollandi og Sviss er til siðs að ættingjar eða vinir góðursetji fumtré fyrir utan ffamtíðarheimili brúðhjónanna. Furan er þar tálai gæfú og fijósemi sem-þykja nauðsynleg öllum almennilegum hjónaböndum. Lukkuliturinn rauði Hvíti brúðarlcjóllinn er sívinsæll í vestrænum samfélögum. I Asíu, og þá sérstaklega í Kína, þykir rauður hins vegar meira viðeigandi enda álitinn mildil happalitur. Oftar en ekki er brúðguminn þá einnig rauð- klæddur í stíl sem og umgjörð brúðkaupsins öll. Steíast í bakgarðinn Tékkar eru öllu laumulegri en þeir nota tækifærið þegar brúðurin er ekki heima og gróðursetja tré í bakgarðinum hennar. Tréð er síðan „klætt upp" í sitt finasta púss og skreytt í samræmi við þau stóru tímamót sem framundan em í lífi brúðarinnar. Sögur segja að brúðir muni lifa jafnlengi og tréð, þannig að það þarf að velja af gæmi. Brjóta leirtau Þjóðverjar hafa þann sið að mæta í brúðkaupsveislur með gamalt leirtau sem síðan er grýtt í götuna; brotið og bramlað. Brúðhjónin fá síðan nýtt sett af leirtaui sem er táknænt fyrir byrjun á ffamtíð þeirra saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.