Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 16. APRlL 2008
Bandarísk gamansería sem gerist á
fréttastofu bandarískrar sjónvarps-
stöðvar þar sem stór egó og svikult
starfsfólk krydda tilveruna. Claude
Casey hefur unnið sig upp metorða-
stigann en það eru ekki allir á
fréttastofunni hrifnir af henni. Hún er
orðin vön þvl að fást við snobbaöa
samstarfsmenn sem gera allt sem í
þeirra valdi stendur til að losna við
hana.
Þetta er önnur syrpan úr snilldarlega
vel gerðum breskum myndaflokki um
hversdagsævintýri og hádramatlska
atburði í Itfi fólks I götu I bæ á Norður-
Englandi. I hverjum þætti er sagt frá
atburðum í lífi einnar fjölskyldu eða
einstaklings I götunni en alltaf koma
nágrannarnir eitthvað við sögu.
PRIVATE PRACTICE
AFKVÆMI
GREY SANATOMY
=7' i
3$
■ l
4
/
I
H
0
Addison Montgomery fékk sinn eigin þátt vegna vinsælda GA.
Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrsta
þáttinn af níu í þáttaröðinni Private
Practice. Þættirnir ijalla um lækninn
Addison Montgomery en aðdáendur
Grey's Anatomy ættu að kannast
vel við hana. Persónan kemur úr
þeim þáttum en fékk síðan sína
eigin þætti sem hafa einnig náð þó
nokkrum vinsældum.
Þættirnir fjalla um endurkomu
Addison til Kaliforníu þar sem hún
heimsækir gömul skólasystkini sín
og hefur störf á einkarekinni lækna-
stofu. Einkalíf fyrrum bekkjafélag-
anna er í molum en þeim gengur
vel í starfi, ekki ósvipað og í Grey's
Anatomy.
Ástæðan fyrir því að fyrsta þáttaröð-
in er aðeins níu þættir er verkfall
handritshöfunda. Upphaflega átti
hún að vera 13 þættir. Útlit var fyr-
ir að þættinum yrði slúttað vegna
verkfallsins eins og svo mörgum
öðrum en svo varð ekki og ABC
pantaði 22 þætti í þáttaröð númer
tvö.
Fjöldi þekktra leikara er þáttunum,
svo sem Kate Walsh, Taye Diggs,
KaDee Strickland, Hector Elizondo,
Tim Daly og Paul Adelstein.
Dagskrá PV
(þessari fjórðu þáttaröð heldur Allison
áfram að liðsinna lögreglunni við
rannsókn á flóknum sakamálum og
nýtist náðargáfa hennar þar vel. Það er
sem fyrr leikkonan Patricia Arquette
sem fer með hlutverk Dubois en hún
fékk Emmy-verðlaun 2005 og var
tilnefnd til Golden Globe-verðlauna
2006,2007 og 2008 fyrir frammistöðu
s(na.
IJPSTICK JUiVGLE
* 4- UpöUUTv ■nqle^ -aíÉHH- \
-/W
uvá
/ £
Glæný þáttaröð sem byggð er á
metsölubók frá höfundi Sex and the
City. Wendy reynir að sanna að hún sé
góð móðir og tekur dóttur sína með á
samkomu til heiðurs konum I
fjölmiðlageiranum en það endar
öðruvísi en ætlað var. Hún þarf líka að
ákveða hvort hún á að leyfa ungri
leikkonu að leika í djarfri kvikmynd.
NÆST Á DAGSKRÁ
■O.
SJÓNVARPIÐ.........................T7
16.35 Leiöarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið I himingeimnum
(15:26) (Oban Star-Racers)
17.55 Alda og Bára (13:26) (Ebb and Flo)
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki (24:35) (Disney's Ameri-
can Dragon: Jake Long)
18.23 Slgildar teiknimyndir (Classic
Cartoon)
18.30 Nýi skólinn keisarans (28:42) (Dis-
ney'sThe Emperor's New School)
. 18.54 Vfkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Fæðingarheimilið (1:9) (Private
Practice) Bandarísk þáttaröð. Addison
Montgomery læknir (Grey's Anatomy-þát-
tunum heimsækir gömul skólasystkini sín til
Kaliforníu. Einkalíf þeirra er I molum en þeim
gengur betur (starfi og Addison bræðir það
með sér að flytjast frá Seattle til Santa Monica
og fara að vinna með þeim. Meðal leikenda
eru Kate Walsh.Taye Diggs, KaDee Strickland,
Hector Elizondo.Tim Daly og Paul Adelstein.
20.55 Gatan (4:6) (The Street II)
22.00 Tfufréttir
22.25 Kiljan
23.10 Norska útvarpshljómsveitin og
Come Shine (Come Shine in Full Symphoni)
Norska útvarpshljómsveitin og djassh-
Ijómsveitin Come Shine leika þekkt bandarísk
djasslög. Fram kemur söngkonan Maria
Roggen. Stjórnandi er Christian Eggen.
- 00.10 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
STÖÐ2SPORT jP439!
16:50 Gillette World Sport
17:20 Spænsku mörkin
18:05 Michael Owen (Michael Owen)
19:05 lceland Expressdeildin 2008
(Keflavfk - IR)
20:50 Spænska bikarkeppnin (Valencia
- Getafe)
22:45 Inside Sport (Racism On Football
Terraces Of Poland / Walter Smith)
23:10 Science of Golf, The (The Short
Game)
23:35 lceland Expressdeildin 2008
(Keflavlk - (R)
STÖÐ2BÍÓ........................F®l
06:00 xXxThe Next Level
08:00 Diary of a Mad Black Woman
10:00 Elizabethtown .
, 12:00 Nanny McPhee
14:00 Diary of a Mad Black Woman
16:00 Elizabethtown
18:00 Nanny McPhee
20:00 xXx The Next Level
22:00 Mrs. Harris
00:00 I II Sleep When l’m Dead
02:00 The Notorious Bettie Page
04:00 Mrs. Harris
STÖÐ2................................\\
07:00 Justice League Unlimited
07:25 Ofurhundurinn Krypto
07:50 Kalli kanfna og félagar
08:00 Kalli kanína og félagar
08:05 Kalli kanfna og félagar
08:10 Oprah (OJ. Book Controversy:The
Goldmans And Denise Brown Speak O)
08:50 f ffnu formi
09:05 Bold and the Beautiful (Glæstar
'\ vonir)
09:30 La Fea Más Bella (45:300) (Ljóta Lety)
10:35 Extreme Makeover: Home Editio
(24:32) (Heimilið tekið I gegn)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Neighbours (Nágrannar)
13:10 Sisters (10:24) (Systurnar)
14:00 Phenomenon (3:5) (Stóra undrið)
14:45 Wife Swap(4:10) (Konuskipti)
15:30 Til Death (21:22) (Til dauðadags)
15:55 Skrfmslaspilið (Yu Gi Oh)
16:18 Batman
16:43 Könnuðurinn Dóra
17d)8 Tracey McBean
17:18 Refurinn Pablo
17:28 Bold and the Beautiful (Glæstar
I. vonir)
17:53 Neighbours (Nágrannar)
18:18 (sland (dag, Markaöurinn og
veður Markaðurinn, veðuryfirlitog það
helsta I Islandi í dag.
18:30 Fréttir Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir I opinni dagskrá.
18:55 fsland f dag og fþróttir
19:30The Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
19:55 Friends (14:24) (Vinir)
20:20 Tim Gunn's Guide to Style (2:8)
(Tlskuráð Tim Gunns) Tim Gunn er tlskugúru
Bandaríkjanna. Það sem hann segir, það
verður að lögmálum tiskunnar. Hér á Islandi
erTim Gunn hvað þekktastur fyrir það að
vera yfirdómarinn og heilinn á bakvið hön-
| nunarþættina Project Runway, sem Stöð 2
hefur nú einnig tryggt sér sýningarréttinn
á. Eins og nafnið gefur til kynna þá leggur
Tim Gunn línurnar í stíl, hönnun og tísku í
þessum nýja þætti sfnum. Skemmst er frá
að segja að þegar hann var frumsýndur fyrir
skömmu vestanhafs, þá sló hann I gegn
. og er nú orðinn umtalaðasti og vinsælasti
tískuþátturinn. Og nú er loksins komið að því
að Tim Gunn ætlar að sýna okkur (slendin-
gum hvað virkar og hvað virkar ekki.
21:10 Medium (4:16) (Miðillinn)
21:55 Nip/Tuck (13:14) (Klippt og skorið)
22:40 Oprah (David Cassidy AndThe
Cosby Kids: All Grown Up)
23:25 Grey's Anatomy (14:36) (Læknalíf)
00:10 Kompás
00:45 Rome (5:12) (Rómaveldi)
01:35 Rome (6:12) (Rómaveldi)
02:30 Bones(2:13) (Bein)
03:15 Crimson Rivers 2: Angels of the
Apocalypse (Blóðrauðar ár 2)
04:50 Tim Gunn's Guide to Style (2:8)
(TlskuráðTim Gunns)
05:35 Fréttir og fsland f dag
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf
SKJÁREINN...........................®
07:00 Skólahreysti (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
15:25 Vörutorg
16:25 Snocross (e)
16:50 World Cup of Pool 2007 (e)
17:45 Rachael Ray
18:30 Jay Leno (e)
19:15 Skólahreysti (e)
20:10 LessThan Perfect (5:13) Bandarísk
gamanseria sem gerist á fréttastofu banda-
rískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og
svikult starfsfólk kryddar tilveruna. Claude
Casey hefur unnið sig upp metorðastigann
en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir
af henni. Hún er oröin vön þvl að fást við
snobbaða samstarfsmenn sem gera allt
sem í þeirra valdi stendur til að losna við
hana. Aðalhlutverkin leika Sara Rue, Andrea
Parker, Andy Dick, Eric Roberts og Patrick
Warburton.
20:30 Fyrstu skrefin (11:12)
21:00 America's NextTop Model (8:13)
21:50 LipstickJungle (3:7)
22:40 Jay Leno
23:25 Boston Legal (e) Bráðfyndið
lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga
i Boston. Denny Crane afþakkar hjálp frá
Alan Shore og baðar sig í sviðsljósinu þegar
hann tekur að sér morðmál sem vekur mikla
athygli. Shirley og Carl óttast að hann stofni
orðspori lögfræðiskrifstofunnar I voða.
00:15 Life(e)
01:05 C.S.I.
01:55 Vörutorg
02:55 Óstöövandi tónlist
STÖÐ 2 EXTRA F4ZSZZ1
........................................
16:00 Hollyoaks (167:260)
16:30 Hollyoaks (168:260)
17:00 Spedal Unit 2 (17:19) (SU2)
17:45 X-Files (19:24)
18:30 Chappelle's Show
19:00 Hollyoaks (167:260)
19:30 Hollyoaks (168:260)
20:00 Spedal Unit 2 (17:19) (SU2) Gaman-
samir bandariskir spennuþættir þar sem við
fylgjumst með sérdeild sem rannsakarallra
óvenjulegustu málin sem lögreglan þarf að
hafa afskipti af, mál sem oftar en ekki eru af
yfirnáttúrulegum toga.
20:45 X-Files (19:24) Fox Mulder trúir á
meðan Dana Scully efast er þau rannsaka
yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl
reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum.
21:30 Chappelle's Show Dave Chappelle
er einn allra vinsælast OG umdeildasti
. grínistinn í Bandaríkjunum í dag. Hér er hann
mættir ú þriðju þáttaröðinni og hefur aldrei
verið meira krassandi.
22:00 Hell's Kitchen (4:11) (Eldhús helvítis)
22:45 Shark (6:16) (Hákarlinn)
23:30 Extreme: LifeThrough a Lens
(10:13) (öfgar: Lffið I linsunni)
00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skffan TV
Verumí
góðu skapi
PRESSAIV
Þátturinn Entourage hóf göngu
sína á ný á Stöð 2 á dögunum. Um
er að ræða einhverja skemmti-
legustu þætti sem sést hafa lengi.
Þættirnir fjalla um kvikmynda-
stjömuna Vince, sem tók með sér
bróður sinn og tvo æskuvini til
Hollywood og byggist á lífsreynslu
Marks Wahlberg. Entourage eru
án nokkurs vafa bestu gamanþætt-
irnir síðan Chappelle Show lauk
göngu sinni og er það mikið sagt.
Johnny Drama er bróðir Vince.
Mislukkaður leikari sem náði
hápunkti ferils síns í kringum
1990, þegar hann lék Thorvald í
þáttunum Viking Quest. Þá lék
hann einnig í Melrose Place, en
var rekinn. Leikarinn sem fer með
hlutverk Johnnys heitir Kevin
Dillon og er bróðir Matts Dillon.
Hann ætti því að geta samsvarað
sér vel hlutverkinu. Hann þekkir
helling af útbmnnum stjömum,
er (góðu formi, hefur lent í öllum
aðstæðum, sama hve fáránlegar og
veit alltaf hvað á að gera í stöðunni
að fenginni reynslu. Hann er
óhræddur við að lemja Gary
Busey, boxa við Chris Penn. Á
óuppgerðar sakir við Pauly Shore
og Ralph Macchio.
Þættirnir eru virkilega vel skrif-1
aðir og gefa manni innsýn í lífið
í Hollywood. Sem er alveg jafn-
grunnhyggið og maður gat ímynd-
að sér, en auðvitað væri maður til
í að leggja allt í sölurnar, bara til
að geta tekið þátt í smátíma. Mæli
með Entourage, ekld bara sem af-
þreyingu heldur einnig sem bens- |
íni í dagdrauma.
Þaðhefðimátteyðameirivinnu I
í handrit Mannaveiða. En engu
að síður horfði ég á hvern þátt og
hafði gaman af. Það er nefnilega
oft þannig á Islandi að það þorir
enginn að skella sér í framleiðslu
á verkefitum af ótta við að verða
tekinn af lffi. Þess vegna á maður
í sumum tilfellum að leyfa bara
gagnrýnendum að gagnrýna og
heimta fleiri þætti, en ekki rífa allt
í sig jafnóðum. Það vantar bara |
herslumuninn í íslenska sjón-
varpsþáttaframleiðslu, og þetta |
virðist vera allt saman á réttri leið.
En talandi um Dave Chappelle,
af hverju hafa þeir þættir ekki verið |
sýndir hér á landi?