Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Síða 43
MIÐVIKUDAGUR 16. APRfL 2008 43 b DV Sviðsljós 't MARILYN MONROE Þrálátur orðrómur um ástarsamband hennar við Kennedy-bræðurna lifirenn. ROBERT OG JOHN KENNEDY J. Edgar Hoover rannsakaði hvort annar þeirra væri á myndbandinu, KYNTÁKN Milljónamæringur hefur keypt myndbandið og ætlar að halda því leyndu. IMASKRA Rapparinn og leikarinn The Game heimtaði að mótleikari hans í kvikmyndinni Street Kings myndi berja hann með símaskrá í hausinn, svo að myndinyrði raunverulegri. 1 kvikmyndinni leikur The Game glæpamann en Keanu Reeves löggu. Keanu vildi fyrst ekki trúa því að símaskrá gæti verið vopn, en eftir að hafa fengið sýni- kennslu hjá lögregluþjóni skipti hann um skoð- un. „Fyrst barði ég hann með gervi-símaskrá. En hann heimtaði að ég gerði það með alvöru. Og hann hafði rétt fyrir sér, myndin varð aðeins raunverulegri," segir Reeves. Rokkarinn Noel Gallagher hefur nú sent forsvarsmönnum Glaston bury tóninn fyrir þær sakir að hátíðin sé hætt að snúast um rokkið. Óþekktarangii inn Noel Gallagher í hljómsveitinni Oasis hefur nú harðlega mótmælt því að rapparinn Jay-Z verði eitt stærsta nafhið á Glastonbury-hátíðinni í ár. Rokkar- anum Gallagher finnst Jay-Z einfald- lega alls ekki nógu rokkaður til að spila á hátíð á borð við Glastonbury. Gallagher kennir Jay-Z einnig um það að miðasala hafi farið svo illa af stað á hátíðina sem ffam fer í júní en einungis tíu þúsund miðar seldust daginn sem opnað var fyrir miðasölu sem er mun lakari sala en undanfarin ár. Hingað tfi hefúr nefnilega selst upp á Glastonbury á örfáum klukkustundum og skellir Gallagher skuldinni einnig á skipuleggjendur hátíðarinnar sem hann segir að séu að færa hátíðina smátt og smátt í áttina frá rokk-uppruna sínum. „Um leið og hátíð eins og Glastonburyerfarinsvona ■■'■j-Májjk langt ffá rokkrótunum j&j&ÍL sínum nennir fólk -rfrraS ekkert að mæta lengur og sækist þá frekar í einhverjar aðrar alvöru rokkhátíð- ir. Mér þykir leitt að segja það en Jay-Z á /''löj gítarrokki. Það gæti svo sem jafnvel virkað k þegar einu og einu K óvenjulegu atriði K er bætt inn á sunnudeginum eins og Kylie Minogue eða einhveiju slíku. En ég æda alls ekki að sætta 15 V migviðhip-hop á Glastonbury. Það er einfald- lega rangt." Þess má geta að hlj ómsveit Noel Gallagher, Oas- is, var aðalatriðið á Glastonbury árin 1995 og 2004 og seldist upp á hátíðina á örskömmum tíma í bæði ■ skiptin. krista@dv.is Glastonbury er nokkuð semvirkarekki," sagði Gallagher. „Glastonbury laðar að fólk með áhuga á alvöru < Kate Iludson hefur viðurkenní að á plaggatinu fyrir nýjustu mynd hennar, Fool's Gold, sé búiö að stækka á henni brjóstin ineð staf- rænni tækui. „Þetta eru ekki inín brjóst. Þau eru ekki svona stór," segi Kate um málið. Kate var þó virkileg: ánægð með þau á plaggatinu. „Þau litu fullkonilega út. Ef ég færi ein- hvern tiinann í aðgerð myudi ég sýn lækninum þessa mynd og segja hon um að svona vildi ég liafa þau." JAY-Z ER EITT AÐALNÚMERIÐ Á GLASTONBURY I ÁR Gallaglier er viss um að það sé Jay-Z að kenna að miðasala á Glastonbury hefur farið illa af stað. >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.