Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Page 48
Ö*
VEÐRIÐIDAG KL. 18
SVALA OG ERLING
KOMIN HEIIVI
■ Söngkonan Svala Björgvins-
dóttir og Erling Egilsson hafa
verið útskrifuð af sjúkrahúsi eftir
að hafa lent í hrikalegum árekstri
við Vogaafleggjara á Reykjanes-
brautinni í síðustu viku.
Með Svölu og Erling í bíl voru
Einar og Eðvarð, bræður Er-
lings. Faðir þeirra bræðra, Egill
Eðvarðsson dagskrágerðarmað-
ur, ók bílnum en komst nær
ómeiddur frá slysinu.
Einar og Eðvarð
eru enn á
spítala eftir að
hafa gengist
undir að-
gerð vegna
innvortis
blæðinga.
Þeir eru á
batavegi.
RAÐUNEYTIÐ FER I
SLYSAGILDRU
■ Vandræðagangur við tvöföld-
un Reykjanesbrautarinnar hefur
valdið ónauðsynlegum þjáning-
um hjá saklausu fólki og kost-
að ríki og tryggingafélög stórfé.
Kristján Möller samgönguráð-
herra og Vegagerðin liggja undir
ámæli fyrir aðgerðaleysi í mál-
inu, en ein meginforsendan íyrir
því að geta gripið til aðgerða er
að hafa þekkingu á málinu. Því
hefur verið ákveðið að fara með
starfsfólk í samgönguráðuneyt-
inu í óvissuferð, sem leið liggur
eftir Reykjanesbrautinni, alla leið
í Reykjanesbæ. Á leiðinni gefst
starfsfólki kostur á að upplifa tor-
kennilegar slysagildrur.
Á leiðarenda verður
boðið upp á margs
konar trakteringar.
Meðal annars fá
embættismenn að
syngja í hljóðnema
í hljóðveri Rún-
ars Júlíussonar,
Upptökuheim-
ilinu.
Erhann ekki meira
fyrirað kaupa?
/
oo
(L
O5
o í 6
0 6 ,
. í" ter- \ •SiiQj
6
'''
HJP 13
JH—BHW
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu ► 9/3 9/5 8/58/6
Osló
hiti á bilinu ► 8r*1 5,2 n/4 n/1
Stokkhólmur j ‘ * tu j
hiti á bilinu ► 10/3 4/3 6/3 8/1
Helsinki
hiti á bilinu ► 5/3 6/1 11/2 9/3
London j jjSf c’v' <* <
hiciá bilinu ► 12/3 12/6 12/6 12/8
Parfs
hiti á bilinu ► 12/3 14/5 10/8 16/10
Berlín
hiti á bilinu ► 7/4 10/0 12/6 13/7
Pabna
hiti á bilinu ► 16/13 15/14 17/15 16/15
Barselóna
hitiábilinu ► 17/10 18/11 18/11 16/11
FRÉTTASKOT 512 70 70
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIRTIL FRÉTTAR. FYRIR FRETTASKOT SEM VERÐUR
AÐALFRETT A FORSIÐU GREIÐAST 25.000 KRÖNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT
AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR.
...0G NÆSTU DAGA
6
Reykjavík
vindur ím/s )
hiti á bilinu i
7/9
5/8
Stykklshólmur
vindur í m/s ►
hiti á bilinu ►
Patreksfjörður
o
.
Egilsstaðir
3/4
3/8
1/2
6
1/4
-1/4
1/2
-1/4
3/4
-3/2
1/2
3/8
1/3
3/5
2/3
3/4
3/4
0/4
1/2
-1/4
fy =
-3/1
1/2
1/6
1
2/5
3/4
0/1
1
3/4
1/3
0/4
2
-1/4
3/4
-3/1
vindurím/s ► 4
hiti á bilinu ► -1/1
vindurím/s ► 3/4
hiti á bilinu ► 4/6
Kirkjubæjarkl.
vindurím/s ► 4
hiti á bilinu ► 2/7
Vestmannaeyjar
vindurím/s ► 5/11
hitiábilinu ► 4/5
vindurím/s ► 5/8
hitiábilinu ► -1/4
vindurím/s ► 6/8
hitiábilinu ► 5/6
2/3
-6/2
2/4
4/8
0/1
4/9
2/13
5/7
1/2
0/4
2/4
-1/6
vindurím/s ► 10/11 3/8
hití á bilinu ► 7/8 6
2/3
-5/2
4
2/7
1
2/9
2
5/6
0/1
-2/5
1/4
-2/6
4
3/4
1/2
-4/1
1
2/8
0/2
5/6
0/1
-2/4
1/2
-2/5
2/3
2/4
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Tenerite
hiti á bilinu ► 19/16 19/17 21/17 19/15
Róm
hiti á bilinu ► 14/4 18/10 17/12 16/14
Amsterdam
hiti á bilinu ► 8/-1 9/4 11/6 9/7
Bmssel
hiti á bilinu ► 10/3 10/4 11/7 14/8
Marmaris
hiti á bilinu ► 22/9 19/5 21/8 22/8
Ródos
hiti á bilinu ► 18/16 17/16 17/15 18/16
SanFrancisco
hiti á bilinu ► 16/8 20/8 24/9 19/8
NewYork
hiti á bilinu ► 14/6 14/8 20/11 20/12
Miaml
hiti á bilinu ► 23/15 27/20 28/21 28/22
SUÐLÆG ÁTT Á LANDINU
Gert er ráð fyrir suðlægum áttum á landinu í dag, um 5 til 13 metr- um á sekúndu. Hvassast verður um sunnan- og vestanvert landið í dag. Skýjað með köflum og þurrt að mestu sunnanlands. Hití verð- ur á bilinu 2 til 9 stig yfir daginn. Á morgun er reiknað með suð- vestanátt við suður- og vestur- ströndina.
Ólafur F. Magnússon líöur fyrir kreppu á húsnæðismarkaði:
HÚS BORGARSTJÓRANS ÓSELT
Húseign Ólafs F. Magnússonar,
borgarstjóra Reykjavíkur, við Voga-
land 5 hefur verið á sölu undan-
farna mánuði og er enn óseld. Um
er að ræða tveggja hæða einbýlis-
hús í Fossvoginum, alls 340 fer-
metrar.
Spá Seðlabankans um þrjátíu
prósenta lækkun húsnæðisverðs
á næstunni hefur leitt til þess að
margir halda nú að sér höndum í
stað þess að leita að nýju húsnæði.
Jafnvel þótt ýmsir fræðimenn ef-
ist um gildi spárinnar þora fáir að
taka áhættu með ævisparnaðinn og
kjósa að bíða með íbúðakaup þar til
síðar. Því virðist hætta á að sjálfur
borgarstjórinn sé engu betur stadd-
ur en sótsvartur almúginn þeg-
Heimili borgarstjóra
Fæst á 57 milljónir króna.
ar kemur að þeirri kreppu sem er í
uppsiglingu á húsnæðismarkaði.
RE/MAX fer með sölu eignar-
innar og segir hana frábært hús fýr-
ir stóra fjölskyldu.'Þegar sumra tek-
ur er þar tilvalið að skella sér í heita
pottinn sem stendur við hellu-
lagða veröndina. Brunabótamatið
á Vogalandinu hljóðar upp á tæp-
ar 43 milljónir en fasteignamatið er
um 57 milljónir.
Húsið er allt hið glæsilegasta.
Úr holi á fyrstu hæð er gengið inn
í álmu með þremur parketíögðum
svefnherbergjum. Þar er einnig stórt
sjónvarpshol, rúmgott baðherbergi
og stór geymsla. Úr þvottahús-
inu er síðan útgengt í hellulagðan
bakgarðinn.
Á efri hæðinni er annað
sjónvarpsherbergi og sömuleiðis
sjálft hjónaherbergið. Þar er gengið
inn í sérstakt fataherbergi en einn-
ig fylgir hjónasvítunni stórt baðher-
bergi. Þaðan er hægt að ganga beint
út á viðarlagðar svalirnar. Það væs-
ir því eldd um verðandi íbúa í Voga-
landi 5. Elcki náðist í Ólaf F. vegna
málsins, en í gær
varði Ólafur
þá ákvörðun
sína að selja
Fríkirkjuveg
11 í hendur
Björgólfs
Thors Björ-
gólfsson-
ar athafna-
manns.
erla@dv.is
aívöru grillaðu. hOi r kjúklingur llí
ei gjo j itt
MEÐLAGSGREIÐENDUR
ATHUGIÐ!
Meðlagsgreiðendur, vinsamlegast
gerið skil hið fyrsta og forðist
vexti og kostnað
Núna eru þau 52 kílóin sem eru farin!
Þar af 30 kíló á 5 mánuðum.
Lr-Henning kúrinn hefur slegið í gegn
Kúrinn er hraðvirkur og árangursríkur
Einstaklega ríkur af bætiefnum
Betri svefn, aukin orka, bætt vellíðan
Ekkert blóðsykurflökt og margt fleira
Sendum fríar prufur og höfum vigtunar og stuðningskvöld y
íboði tyrir alla, og einstaklingsviðtöl eftir umtali.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 891 6264 eða á allax@simnet.is
i Reykjavik i Simi 588 8585
Op/ð qIIq daga 11:00 - 22:00
Rúnar
Geirmundsson
Slguróur
Rúnarsson
AlMiða útfararþjóniista
Sírnar: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Útfararþjónustan ehf.
Stofnað 1990