Fréttablaðið - 01.04.2016, Page 1

Fréttablaðið - 01.04.2016, Page 1
Kristín Völundardóttir forstjóri Útlendingastofnunar segir misskilning ríkja varðandi stofnunina. Hún segir það erfitt að neita fólki, sem kemur hingað í leit að betra lífi, um dvalarleyfi en reglurnar séu skýrar og þeim beri starfsfólki að fylgja við ákvarðanir. Síða 8 Föstudagsviðtalið Stýrast ekki af tilfinningum — M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —7 6 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 1 . a p r Í l 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag Fréttablaðið/vilhelm Fréttir Nýjar tillögur verkefna- stjórnar rammaáætlunar 4 skoðun Árni Páll Árnason skrifar um skattaskjól. 14 sport Geir Sveinsson er nýr þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta. 22 tÍMaMót Eydís Salóme rann- sakaði ár á Austurlandi. 24 plús 1 sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM YFIR 15 TEGUNDIR VERÐ FRÁ KR.24.990 HNÍFAPARATÖSKUR 45 ÁRA LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 GÓÐA NÓTT NÝTT Apríldagar lÍFið Breski tónlistarmaðurinn James Morrison heldur tónleika í Eldborgar- salnum í Hörpu sunnudaginn 17. júlí. Morrison hefur á ferlinum unnið til fernra Brit-verðlauna og átt lög á vin- sældalistum víða um heim en hann gaf út sína fyrstu plötu árið 2006. Ekki liggur fyrir hvort eða hvað verði upp- hitunaratriði á tónleikunum. – glp / sjá síðu 34 Morrison spilar á Íslandi í sumar Joe and the Juice opnar stað á Alþingi Viðskipti „Starfsfólk þingsins og þingmenn höfðu verið að kalla eftir meiri fjölbreytileika og holl- ari kosti og með þessu er verið að koma til móts við það,“ segir Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis þegar hann er spurður um opnun samlokustaðarins Joe and the Juice í Alþingishúsinu. Þetta er fimmti staðurinn sem erlenda skyndibitakeðjan opnar á Íslandi en hún sérhæfir sig í sam- lokum, djús og kaffidrykkjum. Framkvæmdir við opnun standa yfir þessa dagana en gert er ráð fyrir formlegri opnun næsta mánudag þegar Alþingi kemur aftur saman eftir páskafrí. „Kannski erum við með þessu að fylgja eftir einhverjum svokölluðum tíðaranda,“ segir Einar. – sks / sjá síðu 4 Starfsfólk þingsins og þingmenn höfðu verið að kalla eftir meiri fjölbreytileika. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis 0 1 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 2 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 E C -3 4 6 8 1 8 E C -3 3 2 C 1 8 E C -3 1 F 0 1 8 E C -3 0 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 3 1 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.