Fréttablaðið - 01.04.2016, Blaðsíða 36
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@365.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Eyrún Hulda Marinósdóttir
frá Hjálmholti, Vestmannaeyjum,
Smárabarði 2b, Hafnarfirði,
sem lést á Hrafnistu í Hafnarfirði
19. mars síðastliðinn, verður jarðsungin
frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 8. apríl kl. 13.00.
Guðjón Ingi Ólafsson Hildur Hauksdóttir
Birna Ólafsdóttir
Viðar Ólafsson Halldóra Svava Sigvarðard.
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Örn Kristján Gústafsson
lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu
Grund föstudaginn 26. febrúar.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Þökkum veittan stuðning og hlýhug.
Lilja Björk Arnardóttir Bjarni Tómas Jónsson
Ragna Björg Arnardóttir Tyrfingur Guðmundsson
og barnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug vegna andláts og útfarar
eiginmanns míns, föður,
tengdaföður og afa,
Bjarna Aðalsteinssonar
fyrrum skólastjóra
að Reykjum í Hrútafirði,
Bólstaðarhlíð 62.
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðlaug Bjarnadóttir
Alda Bjarnadóttir Einar Sigtryggsson
Steinunn K. Bjarnadóttir Aðalsteinn Þór Sigurðsson
Eyrún Jenný Bjarnadóttir Kristján Pétur Hilmarsson
og barnabörn.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
Baldur Guðmundsson
Snælandi 3, Reykjavík,
sem lést á Landspítalanum við
Hringbraut 21. mars síðastliðinn,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju
þriðjudaginn 5. apríl næstkomandi kl. 15.
Jenný Anna Baldursdóttir Einar Vilberg Hjartarson
Greta Baldursdóttir Halldór Grönvold
Ingibjörg Jóna Baldursdóttir Hannes Andrésson
Guðlaug Björk Baldursdóttir
Ingunn Baldursdóttir Ómar Ström
Hilma Ösp Baldursdóttir Alfreð Karl Alfreðsson
Guðmundur Baldursson
Steinunn Baldursdóttir Jón Alvar Sævarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og vinur,
Ragnhildur Þórunn
Óskarsdóttir
Lækjarkinn 20, Hafnarfirði,
lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi
á páskadag 27. mars. Útförin fer fram
frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn
12. apríl kl. 13.00.
Aðalheiður Sigurðardóttir Garðar Svavarsson
Óskar Þór Sigurðsson Guðrún Guðmundsdóttir
Rúnar Sigurðsson Kolbrún Hrund Víðisdóttir
Sigurður M. Sigurðsson Birna Barkardóttir
Snorri Leifsson Anne Berit Pedersen
barnabörn og barnabarnabörn
Vilhjálmur Skúlason
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
Auðbrekku 1, Kópavogi Útfararþjónusta síðan 1996
Vaktsímar: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is • Allan sólarhringinn
ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242
Kristín
Ingólfsdóttir
Hilmar
Erlendsson
Sverrir
Einarsson
Okkar ástkæra
Unnur Ebenharðsdóttir
Hamragerði 4, Akureyri,
lést fimmtudaginn 17. mars
síðastliðinn. Útför hennar hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hennar. Þökkum
starfsfólkinu á dvalarheimilinu Hlíð
fyrir góða umönnun.
Aðstandendur.
„Vonandi get ég eitthvað nýtt mér gögn sem ég hef verið að safna undanfarin ár til að skilgreina vatnsföll víða um land og skilja þau betur,“
segir Eydís sem er að hefja störf hjá Veiðimálastofnun í dag. Fréttablaðið/VilhElm
Ég var ekkert með það í huga að vinna að doktorsverkefni þegar ég byrjaði að vakta efnasamsetningu í íslenskum ám og vötnum árið 1998. Það
varð bara mitt aðalstarf hjá jarðfræði-
deild Háskóla Íslands,“ segir Hornfirð-
ingurinn Eydís Salóme Eiríksdóttir sem
varði nýlega doktorsritgerð við HÍ um
veðrun og efnaframburð óraskaðra og
miðlaðra vatnsfalla á Íslandi. Einkum
studdist hún við rannsóknir sínar á
vatnsföllum á Fljótsdalshéraði sem
urðu fyrir áhrifum vegna Kárahnjúka-
virkjunar.
„Ég tók vatnssýni í ám á Fljótsdals-
héraði í fimm ár áður en allt raskið
hófst og efnagreindi þau. Sigurður
Reynir Gíslason er vísindamaður hjá
Jarðvísindastofnun og hann fékk mig til
að keyra það verkefni áfram. Hlé varð
á sýnatökum meðan á framkvæmdum
stóð en svo hófust þær aftur. Einkum
beindum við athyglinni að Jökulsá á
Dal sem var stífluð og Lagarfljóti sem
fékk alla gusuna úr Hálslóni yfir sig.
Við tókum alltaf vatn á sömu stöðum
bæði fyrir og eftir framkvæmdir, til að
geta borið saman, og bættum útfallinu
úr virkjuninni við.“
Ekki kom á óvart að áhrifin urðu
mikil á báðar þessar stóru ár, að sögn
Eydísar. Jökulsá hefur breyst í dragá sem
dregur vatn sitt af heiðunum í kring og
er bara jökulá örfáar vikur á ári þegar
Hálslón fyllist og fer á yfirfall. „Rennslið
í Jökulsá á Dal er nú 1/3 að ársmeðaltali
af því sem það var áður, eða um 50 rúm-
metrar á sekúndu á ársgrundvelli en
var um 150. Jökulvatninu sem safnast
í Hálslón er veitt í Lagarfljót og í því er
gríðarmikið grugg þó mest af því setjist
til í lóninu, eða 85%, samkvæmt mínum
útreikningum.
Svo hittast þessi tvö fallvötn aftur við
árósana út við Héraðssand. Það efni sem
kemst til sjávar er mjög fínt en í því eru
áburðarefni sem eru góð fyrir hafið. En
þangað berst enginn sandur lengur og
tíminn verður að leiða í ljós hvaða áhrif
það hefur á fjöruna.“
Andmælendur við doktorsvörnina
voru dr. Jérôme Gaillardet, prófessor í
jarðefnafræði við Institut de Physique
du Globe de Paris, Frakklandi, og Suz-
anne Anderson, dósent við University
of Colorado í Boulder, Bandaríkjunum.
Eydís dáist að því hve vel þau hefðu náð
að kynna sér efnið.
Nú er hún að skipta um vinnustað,
kveðja Jarðefnastofnun HÍ og færa sig
til Veiðimálastofnunar. „Ég verð í ein-
hverjum ferskvatnspælingum. Vonandi
get ég eitthvað nýtt mér gögn sem ég hef
verið að safna undanfarin ár til að skil-
greina vatnsföll víða um land og skilja
þau betur.“ gun@frettabladid.is
Rannsakaði ár á Austur-
landi fyrir og eftir virkjun
Eydís Salóme Eiríksdóttir er nýbakaður doktor í jarðfræði. Hún hefur unnið hjá jarð-
fræðideild HÍ frá 1998 þar til í dag að hún færir sig yfir til Veiðimálastofnunar.
Það efni sem kemst til
sjávar er mjög fínt en í
því eru áburðarefni sem eru góð
fyrir hafið. En þangað berst
enginn sandur lengur og tíminn
verður að leiða í ljós hvaða áhrif
það hefur á fjöruna
1 . a p r í l 2 0 1 6 F Ö S T U D a G U r24 T í m a m ó T ∙ F r É T T a B l a ð i ð
tímamót
0
1
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:0
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
E
C
-3
E
4
8
1
8
E
C
-3
D
0
C
1
8
E
C
-3
B
D
0
1
8
E
C
-3
A
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
3
1
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K