Fréttablaðið - 01.04.2016, Side 27

Fréttablaðið - 01.04.2016, Side 27
Á netinu má finna fróðleik um allt milli himins og jarðar. Þar getur fólk kennt sér að dansa, elda eða gera við bílinn. Með betri og um- fangsmeiri síðum í þessum geira er www.wikihow.com. Þar má til dæmis læra að búa til varalit úr vaxlitum. Þetta Þarf 1 vaxlitur án eiturefna ½ msk. shea-smjör ¼ tsk. olía (möndlu, argan, kókos, jojoba eða ólífu) Veljið hentugt ílát, þrífið það og sótthreinsið. Takið pappírinn utan af litnum og hendið þeim hluta sem pappírinn hylur ekki því þar geta leynst bakteríur. Brjótið litinn í fjóra jafna hluta. Hitið innihaldsefnin yfir vatns- baði (hægt er að blanda saman litum). Passið þó að reyna ekki að gera of mikið í einu. Hrærið í öðru hvoru með gaffli. Þegar blandan er jöfn má bæta ilmolíum og jafn- vel glitri við ef vill. Hellið nú litnum í ílátið og látið kólna. Lærum af netinu morgunmaturinn? Hafragraut- ur með fullt af ávöxtum, döðlum, banönum og apríkósum. Strái Tortóla-gulli yfir. uppskriftin að góðri helgi? Ég ek á mínu gamla BMW-hjóli á einhvern fallegan stað með fé- lögum mínum í Sniglabandinu og spila á tónleikum fyrir fullum sal af hressu fólki sem tekur þátt af lífi, sál og útlimum. Okkur er boðið í „hjemmelavede“ fiski- bollur af góðhjartaðri húsfreyju. Hvernig tónlist hlustar þú á? Prog-rokk. Því flóknara, því betra. Genesis með Peter Gabriel voru mínir menn, líka Jethro Tull og Yes. Af íslensk- um sveitum er Múgsefjun það besta sem hefur komið fyrir þessa þjóð hin síðari ár. Líka Risa eðlan. uppáhaldsvefur? Ég skoða mikið DIY-vefi, s.s. ibuildit.ca, hgtvgardens.com og deljor- den.dk. Annars finnst mér líka gaman að sörfa eins og maður gerði í árdaga lýðnetsins, gefa sig örlögunum á vald og vita hvert tilviljunin leiðir mann. Hvað lestu helst? Ég les allan skrattann og er með stóran stafla á náttborðinu. Núna er ég að lesa um sögu Gríms eyjar. Í fríum les ég helst vel blóðuga krimma. uppáhaldsmatur? Marokkóskur matur er það besta í heimi. Svo finnst mér eiginlega allur fisk- ur góður, en hann þarf að vera eldaður, ekkert mjög hrifinn af sushi. Annars er ég að verða spenntari fyrir grænmetisrétt- um, manni líður svo vel á eftir. Hvernig verður sumarfríið? Ég ætla að skreppa til Frakklands og sjá leik á EM, annars verð ég mikið úti í Grímsey. Ég á sumar- höll á Ströndum, reyni að kom- ast þangað líka eins og ég get. Svo ætla ég að keyra inn í sólar- upprásina að minnsta kosti einu sinni. Hvað ertu að gera þessa dag- ana og hvað er fram undan?Ég er að vinna hjá Ambassador hvalaskoðun á Akureyri. Við erum að undirbúa alls konar spennandi ferðir í sumar, sigl- um t.d. fjórum sinnum í viku til Grímseyjar á nýju hraðskreiðu skipi. Svo verður Sniglaband- ið að spila á nokkrum vel völd- um stöðum. Alltaf hátíða bragur yfir því! SkúLi er ÞekktaStur fyrir að vera meðLimur HinS goðSagnakennda SnigLabandS. Lífsstíll Skúla GautaSonar Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L I R a lm an na te ng s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í sk h ön nu n Komdu, við kunnum þetta! Nánari upplýsingar í síma 581 3730 og á jsb.is TT-1 námskeiðin okkar fyrir konur fela í sér leiðbeiningar um mataræði, líkamsrækt, sjálfsstyrkingu, fundi, vigtun og mælingar. Þessi sívinsælu námskeið hafa margsannað ágæti sitt og reynst konum afburðavel til að ná markmiðum sínum. Við bjóðum hvorki skyndilausnir né sveltikúra, heldur raunhæfar leiðir til að lifa góðu lífi. TT-3 námskeiðin okkar eru fyrir 16-25 ára stelpur. Þetta eru sérsniðin lífsstílsnámskeið fyrir þær sem vilja taka mataræðið í gegn og komast í gott form. Við byggjum námskeiðin á áralangri reynslu af því að kenna ungmennum líkamsburð og listdans ásamt þekkingunni sem við höfum byggt upp af því að veita konum sambærilega þjónustu í gegnum tíðina. Alltaf frábær árangur á TT! stelpur 16-25 ára og komast í form? Viltu taka til í holdafarinu Síðustu TT námskeið vetrarins fyrir stelpur og konur að hefjast! Innritun stendur yfir F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 9F Ö S T U D a g U r 1 . a p r í l 2 0 1 6 F ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 0 1 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 E C -5 2 0 8 1 8 E C -5 0 C C 1 8 E C -4 F 9 0 1 8 E C -4 E 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 3 1 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.